Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 14
14 F A L K 1 N N MOUNT EVEREST SIGRAÐ! Framhald af bls. 7. smámsaman skýrðist svo að hann sá að það var Challoner, sem stóð yfir honum. — Drekkið þjer þetta, Hamilton! Tvær aðrar myndir sveimuðu skamt frá og urðu smámsaman að Langmuir og Revere. — Hann rankar bráðum við sjer, sagði Revere og hló. Hamilton opn- aði munninn og drakk úr glasinn og við það komst ný hreyfing á blóðið. Hann drakk meira og reyndi að setjast upp. — Nú er það betra, livísliði hann þegar Challoner þrýsti hónúm aftur á hak. — Hvar funduð þið okkurV Koníakið hresti hann og meðvil- und hans fór að skýrasl. - Langmuir gekk undir 'yður jiegar við hittum ykkur, sagði Chal- loner. Við höfum verið á höttunum siðan klukkan fjögur og nú er hún hálfátta. Já, það sópaði að ykkur, sagði hann og liló. Það var ekki anriað sjáanlegt en að ])ið væruð %-dauðir, báðir tveir. i— Hvernig fór það, Chase? spurði Revere forvitinn. Við sáum ykkur uppi á tindinum, í kikinum. Þeir símuðu frá aðalstöðinni og sögðu að það hefði verið alveg heiðskírt nokkrar mínútur, svo að þeir höfðn sjeð yður líka. Hamilton tók eftir að Langmuir horfði á hann. Það var vist eittlivað sem hann átti að muna. Hann ósk- aði að hann gæti hugsað skýrt, þó ekki væri nenja eina sekúndu. Niðri í svefnpokanum strauk hann hend- inni yfir vasann og þreifaði eftir sígarettuhylkinu -— þar var það — tiylki Mallorys. Mallorys, sem hafði komist á undan honum. — Langmuir snerist um öklann, þegar við vorum komnir þriðjung vegar upp, hvíslaði hann. — Hann ætlaði að halda áfram, en jeg skip- aði honum að verða eltir jiarna. Ef hann liefði ekki verið þar mundi jeg aldrei hafa komist lifandi til baka. Nú var heili Hamiltons loksins farinn að starfa. Hann las þakklætið út úr augum fjelaga síns — jæja, nú voru þeir kvittir. —- Heyrið þjer, Hamilton, ságði Challoner, — reynið nú að skilja það, sem við erum að segja við yður. Er yður Ijóst að þjer eruð orðinn frægur maður? Þjer hafið unnið þrekvirki, sem enginn hefir unnið á undan yður. Aðalstöðin hefir tekið á móti fjölda heillaóska- skeyta til yðar, síðan frjettin barsl út — og svo látið þjer eins og þjer hefðuð ekki hugmynd um, að þjer sjeuð fyrsti maðurinn, sem hefir komist upp á MoUnt Everesl. Það varð löng þögn þangað til foringinn svaraði. Alt virtist ljós- ara nú: Sígarettuhylkið í vasa hans var eign Mallorys, sem hafði sigrað en hafði farist fyrir ellefu árum. Mallory, hugsaði Hamilton, hlýtur að hafa brosað, jafnvel í dauðanum. því að liann vissi jafnvel á síðustu sekúndunum, að einhverntíma mundi einhver finna hylkið hans — sönnúnarmerki þess að hann hefði komist á Mount Everest. Hamilton þreifaði i vasa sínum og svo rjetti hann hylkið fram. Það glampaði á Jiað við lampaljósið. — Jeg var ekki allra fyrstur, livíslaði hann og horfði brosandi á Challoner. — Nærri því fyrstur en ekki alveg! Það er víðar en hjer á voru landi, að mikið fossaafl sje, sem liægt er að virkja. Þannig er talið að i Missi- sippi-dalnum í Bandaríkjunum, og hliðardölum hans, sje hægt að virkja samtals 1C miljónir kíló- watta, en af því eru aðeins tvær miljónir kílówatta virkjaðar nú. Piltur ð villigötum. Um daginn komst upp í Sví- þjóð, að unglingspillur einn, 19 ára ganiall, sonur efnaðra lijóna, hafði framið yfir fimtíu innhrotsþjófnaði á þrem árum, án þess nokkurn hefði grunað. að hann væri við glæpantál rið- inn. Piltur þessi hét Filipp And- erson, og var vel látinn af fólki alment. En þetta komst upp þannig, að hann lét oflar en einu sinni í ljós við nágranna, að hann væri sjerlega sniðugur glæpamaður, þó lögreglan hefði enga hugmynd um, að svo væri. Skoðuðu flestir, er hann ympr- aði á þessu við þá, þetta vera heilaspuna hans, en einn maður trúði þessu samt hálft í hvoru, og sírnaði lögreglustjóranum í lijeraðinu um þetta. Kom harin lafarlaust heim til mannsins, er símað hafði, og var pilturinn þá staddur þar ennþá. Fölnaði pilturinn, þegar hann sá lög- reglustjórann, því hann grunaði þá þegar, að maðurinn liefði kært hann. Meðgekk liann undir eins fyrir lögreglustjóranum, að hann hefði framið yfir 50 innbrot, og fór hann með lög- reglustjóranum, til þess að sýna honum hvar hann geymdi þýf- ið, því ekki hafði hann gert neina lilraun til þess að selja neitt af því. Var það geymt i tveim smáhellum, er voru með nokkru millibili, og var lög- reglustjórinn í tvær stundir á göngu, til þess að skoða þessa staði, sem lágu langt frá al- faravegi. Meðal þýfisins voru tvær vatnsfölur, er pílturinn geymdi i armbönd, hálsmen, úr og yfir 100 hringi, er hann hafði stolið- Foreldrar drengsins höfðu enga hugmynd hafl um þétta háttalag hans, frekar en aðrjr, og ekki böfðu þau heldur haft hugmynd um, hve mikið hann var úli á nóttunni. Það var á mjög stóru svæði, að liann hafði framið þessi innbrot sin, og fór harin jafnan bjólandi á staðinn. Hafði hann til siðs að hjóla þá eins hratt og hann með nokkru móti gat, til þess, að ef grunur félli á hann, að hann væri jafn- an stuttu eftir að liann framdi þjófnaðinn, kominn lengra i burt en að líklegt þætti, að hann gæti verið valdur að honum. En hann þurfti aldrei á þessu að halda, því það féll aldrei neinn grunur á hann. Lítið hafði hann liaft upp úr mörgum innbrotsþjófnaðinum, þó var saml það, sem fanst í hellunum samtals yfir 5000 króna virði. Þegar hann var spurður að því, hvernig stæði á því, að liann væri að stela, þar eð for- eldrar hans væru vel efnaðir, og hann sjálfur hefði nóg, enda hefði hann ekki reynt að selja þýfið, skýrði hann frá, að hann hefði, þegar hann var 15 til 16 ára, lesið mikið af glæpasÖgum, LdtskipaÍErðir yíir nurður-fitlants- haíið heíjast að nýju á þEssu ári. Eftir að þýska loft- skipið „Hindenburg“ eyðilagðist í maímán- uði 1937, hefir engum laftskipaferðum verið haldið uppi, hvorki yfir Suður-Atlantshafið nje Norður-Atlántshaf- ið. Samkvæmt nýjustu frjettum má búast við |)ví að Þjóðverjar byrji á slikum ferðum að nýju á komandi sumri. Hið nýja loftskip þeirra, sem enn hefir ekkert nafn fengið, heldur er auðkent með verksmiðjunúmerinu „LZ 130“, er að verða fullsmiðað og mun ver; fylt með helíumgasi. Fyrsti skipsfarmur af þessari gastegund er á leiðinni frá Ameríku til Evrópu. Hinir þýzku loftskipasmiðir og aðr- ír, sem liafa áhuga fyrir þessu samgöngu- tæki, fagna þvi mjög, að stjórn Bandaríkja hefir látið tilleiðasl og veitt útflutningsleyfi fyrir þessari gastegund. Útflutningur þessi er þó þeim skilmálum bundinn, að skipið, sem þetta gas er notað í. sje einungis haft í ferðum milli Evrópu og Norður-Ameríku. Þjóð- verjum verður því ekki kleifl að halda uppi í framtíðinni eins og á árunum 1932—37 loftskipaferðum fyrir póst- og farþegaflutning milli Þýslcalands og Suður-Ameríku, en ferðir þessar voru á sinum tíma mjög líðar og vinsælar vegna hins gi.fur- lega tímasparnaðar, þar sem lofl- farið flaug leiðina á 2—3 sólar- hringum, en farþegaskipin eru enn- þá 10—15 daga á þessari leið. „LZ 130“ er mun stærxa en „Hindenburg“, en mun þó aðeins geta tekið 40—50 farþega, á móti þeim 50—70, sem „Hindenburg" gat flutt, vegna þess að burðarafl helíumgass er ekki nærri eins mikið og vetnis, sem var nolað í „Hind- enburg". Með notkun helíumgass er al- gjörlega komið í veg fyrir þá eld- hættu, sem getur stafað af velni og leiddi til hins hörmulega slyss i Lakehurst. Rannsókn á því slysi. sem nú er til lykta leidd, hefir leitt Nýjasíi loftskipciskáli Þjoffverja i smíðum, á heimsfliigvellimim Frank- furt am Main. Grindin sem sést verður hurðarop skálans. I baksýn sjesl skálinn, sem „Hindenbnrg" var geymdnv i á sínum tima. i ljós að skipið hefði aldrei fuðrað upp, ef helíumgas hefði verið í belgjunum, þó að það hefði orðið fyrir skemdum annaðhvort af bil- un eða mannavöldum. Þar sem eitt skip nægir ekki lil þess að halda uppi áætlunarferðum, er nú verið að byrja á smíði enn annars loftfars „LZ 131“ fyrir 100 farþega, sem á að vera fullsmiðað árið 1939. Gamla Iræga loftskipið „LZ 129 Zeppelín greifi“ mun aldrui verða notað til farþegaflugs framar, vegna jjess að það var smíðað fyrir vetni, en ekki helíumgas, en breyl- ing myndi ekki borga sig, vegna þess, hve skipið er orðið gamalt. Ef reynsluferðir ,,LZ 130“ hepnast vel, sem eiga að byrja innan skamms, mun skip þetla verða eitt í ferðnm milli Frankfurt am Main og Lakehurst, þangað til að „LZ 131“ verður einnig fullsmíðað, en fyrr verður líldegast ekki liægt að halda uppi áætlimarférðum með loftskipum. og fengið óstjórnandi löngnn, til þess að reyria, bvort hann gæti ekki framið innbrot þannig, að lögreglan gæli ekki baft hendur i hári hans. En þegar hann var einusinni hyrjaður á þessu, hjelt hann áfram, af því að þeíta var ákaflega spennandi. En óþol- andi var, að enginri skyldi vita um hve sniðugur hann væri á þessu sviði, og þessvegna hafði hann ekki getað þagað alveg með það. Síðan hinri heimsfrægi söngvari Caruso ljest, hefir enginn söngvari komið í Ijós, sem gæti jafnast á við hann. En nú er bráðlega von á söngmanni, sem verið Iiefir að nema undanfarin ár, og talið er, að eigi enn nokkuð eftir til þess að ná full- komnun. Iiann heitir George W. Stinson, og var lögreglumaður i San Fransciscó, áður eii hann fór að nema söng. Söngvari þessi er með stærstu mönnum vexli, hann er gift- ur, og er konan haris slaghörpu- leikari, svo ekki þarf hann langt að fara til þess að fá undirspil, ef hann Inngar (il þess að taka lag. •Nýr þjóðgarður helir bæst við hiiia mörgu og stóru þjóðgarða, er áður voru í Bándaríkjunum. Þessi nýi þjóðgarður, sem er um 1000 fer- kílómetra á stærð, er í svonefndum Fossafjöllum, vestur undir Kyrrahafi Miklir skógar eru á svæði þessu og þrjú snævi þakin f-jöll, en bygð nær engin. ---—x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.