Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 6
<) F A L K I N N TLTAMILTON selli á sig heyrnartæk- AiS og fór að stilla l'erða-viðtækið sitt. Hann sneri hnöppunum og Langmuir hallaði sjer aftur á bak og teygði út höndina eftir blaði og hlýanl. Tilkynning frá Darjeeling skrif- aði hann eftir |>vi sem Hamilton las fyrir, umsenl á aðalstöð leiðangurs- ins. Aliporeveðurstofan tilkynn- ir, að monsúnvindur sje á leiðinni frá austurströnd Ceylon. Lægð fær- ist norður á bóginn frá Indlandi. Chase Hamilton bölvaði hátt og innilega þegar merkin fóru að verða ógieinileg. Taugar leiðtogans voru aðframkomnar af áreynslunni og þunna loftinu, eins og hinna fjelag- anna. Hann sýslaði við útvarpstæk- ið í veiku og blaktandi lampaljós- inu um tækið var eina samband- ið sem þeir tiöfðu við stöð nr. 5 og umheiminn yfirleitl. Sólin var að ganga lil viðar og varpaði eldrauð- um geislum á tignarlega tinda Mount Kverest, en þeir náðu ekki niður að tjaldinu, sem þeir Jágu i leiðangurs- mennirnir á stöð nr. (i. Það voru hvítir skuggar yfir hæsta staðnum, sem Everesl-leiðangur Hamiltons hafði enn komist á. ílangt, barkað segldúkstjaldið stóð á mjórri og hallri klettabrík fimtán hundruð fet fyrir neðan hæsta depil jarðarinnar — hinn ósigraða tind Mounl Everests, sem gnæfði tuttugu og niu þúsund fet yfir sjó. Hinir fjallgöngumennirnir þrír, sem kúrðu þarna í tjaldinu, sátu þegj- andi meðan Hamilton var að stríða við loftskeytatækið. I svona mikilli hæð, Jtar sem Itver andardráttur var erfið barátta fyrir súrefni, var ekki lieinlínis freistandi að lala mikið að óþörfu. Langmuir lagði frá sjer blýantinn og fór að herða á sprittlampanum, svo að kaffið volgnaði. Revere og Challinier lágu eins og slytti í svefn- pokunum, úttaugaðir af þreytu eftir ferðina frá stöð 5; J>eir voru komnir fyrir klukkutíma. Stöð 5 var aðeins 2000 fetum neðar en stöð 6, en þó höfðu þeir verið fimm tíma að kom- ast á milli. Firnm tíma látlausar hætt- ur á glerhálum svellbungum og mjó- um syllum, sem skúttu fram á hengi- flugin, og undir lóðrjettum hömrum. þar sem þeir urðu að þreifa fyrir sjer með höndum og fótum lil þess að ná feslu i rifum eða á nibbum. Þeir voru aðframkomnir þegar þeir kom- ust loksins i tjaldstað nr. (i, þar sem Hamilton og Langmuir höfðu beðið þeirra i tvo daga. — Makaroff boðið heiðskírt veður, hjelt Hamilton áfram að lesa eftir viðtækinu, í næstu 30 tíma. Ilæð til að reyna á morgun þvi að. búast má við veðurbreytingu og mikilli snjó- kómu síðasta iagi 25. maí. Þið verð- ið að yfirgefa tjaldstað nr. 5 og (i ekki síðar en innan 48 tíma. Látið okkur vita hvað þið ætlisl fyrir! Hamilton las tilkynninguna upp- háll aftur al' blaðinu. Röddin var rám og hás því að hálsinn var jjrút- inn eftir rykið tíbetanska, sem hafði hrelt leiðangursmennina alla leið. Þegar hann hafði lokið lestr- inum heyrðist ekkert liljóð nema korrandi andardráttur tjaldbúanna, sem voru að berjast við að draga andann. Makaroff, veðurfræðingur Jeiðangursins á aðalstöðinni niðri í dalnum í Tibet, hafði gert J)að sem hann gat. Og nú var það Hamiltons að taka ákvörðunina. Hann gat hlýtt á ráð hinna, en úrslitaákvörðunina tók hann sjálfur. Foringi leiðangurs- ins sem áformar það mikla stór- ræði að sigrast á Mount Everest, verður að vera einvaldur og hæsl- ráðandi ,en ekki aðeins foringi að nafninu til. Líf hvers einstaks manns getur verið undir ákvörðunum hans komið. Það getur aldrei komið til mála að fleiri en einn ráði. Andlit Hamiltons, sem sást illa fyr- Leonard Lee: Mount Everest Hver eru mestu vonbrigði mannsins, sem hefir unnið stórsigur. Eftirfarandi saga segirfrá því. ii' tveggja mánaða skéggi, var eins og óráðin gáta. Augu hans voru hvöss og starandi undir rótum hár- lubbans og Jirátt fyrir dökku gler- augun voru þau hæði rauð og Jjrút- in. Hann rendi augunum milli fje- Jaga sinna. Langmuir! kallaði hann hásri röddu. Hái ungi maðurinn sem var að bogra yfir sprittvjelinni rjetti undir eins úr sjer. Hann hafði farið úr háskólanum á miðju síðasta náms- ári sinu til þess að geta tekið J)átl i þessum leiðangri. Og i fimm ár hafði hann verið í sifeldum fjall- göngum í Norður-Ameríku til þess að búa sig undir þessa ferð. - Sjá tindinn eða deyja, svar- aði hann og hló gegnum Ijósa skegg- ið af einskærri gleði yfir tilhugsun- inni. Hamilton brosti ekki einu sinni yfir þessari hrifningu piltsins. Dög- um saman hafði hann orðið að hafa hemil á lilfinningum sínum. Hann vissi að þessi mikla lofthæð haf'ði mismunandi áhrif á menn. Hjá Lang- muir hafði skifst á bjartsýn hrifning og svartasta bölsýni, síðan þeir komu 22 J)úsund fet yfir sjó. - Challoner? Sá lægri af mönnunum tveimur í svefnpokunum reis upp við dogg. Hann var elstur J)essara fjögra i tjaldinu þrjátíu og átta ára gam- all og eiginlega kominn af fjallgöngu manna aldri og hafði tvisvar áð- ur gerl tilraun til að komast upp á Mount Everest. Hann svaraði rólega. — Jeg segi yður satt, Hamilton, að í augnablikinu er mjer l)að miklu meira áhugamál, að Langmuir geti búið okkur til gott kaffi, cn hvernig allir monsúnar og taifúnar veraldar- innar haga sjer. En annars finsl mjer rjett að gera tilraunina á morgun. - Og J)jer, Revere? Knute Iíevere hristi höfuðið, þar sem hann lá í svefnpokanum. Revere var sænsk-amerikanskur og var tal- inn með færustu fjallgöngumönnum heimsins. - Jeg segi nei. Við erum orðnir of seint fyrir, og ef veðrið breytist meðan við erum hjerna uppi |)á er úti um okkur alla. Við skulum koin-i ast niðureftir aftui' meðan tími er til. Það kemur annað ár eftir þetta. Allir J)rír horfðu á Hamilton. Hann beit tönnunum að pípunni sinni, sem hann hafði ekki kveikt í, og starði blóðhlaupnuni augunum á eldinn, eins og hann sæi eitthvað fyrir utan tjaldið. Bíðið þið, sagði hann svo, ieysti upp tjalddyrnar og fór út. Nístandi kaldur vindur næddi um hann undir eins og hann var kom- inn út. Hitamælirinn hafði sýnl 30 stiga frosl rjett fyrir sólarlagið. Hann leit yfir endalaust ólgandi skýjahafið, en upp úr þvi stóðu tindarnir Chö-oyus og Gya-chung- Kang eins og eyjar, og hvitu koll- arnir voru enn með gulrauðum bjarma af sólinni. I fjarlægð sáust snjóþaktir tindar Pumori, eins og gráar vofur. Ilamilton rendi augunum frá ólg- andi hvitu skýjafarinu að tindi Mount Everest, Hann varð að beygja höftiðið á bak aftur til Jiess að sjá- þennan pýramíða, með hliðunum sem virtust ganga nær lóðrétt upp á við þaðan sem hann stóð fimt- án hundruð fel upp að toppinum, þar sem vindurinn þyrlaði snjónum látlaust út i tóman geiminn, aðeins 1500 fet, hugsaði Hamilton álíka mikil hæð fimm stórhýsa og cf hann kæmist þennan spöl J)á sigr- aði hann fjallið og yrði fyrstur allra manna til þess að stiga fæti á lind Mount Everest. Hann stóð þarna margar mínútur án þess að láta kuldann á sig fá, stóð og athugaði skýjafarið og mændi upp á tindinn. Loks kinkaði hann kolli og fór aftur inn í tjaldið. Fjelagar hans horfðu þegjandi á hann er hann kom inn og fór að slrjúka hrimið, sem komið hafði á skeggið á honum meðan hann var úti. Hann nuddaði loppna fingurna og benti Langmuir að koma að lol't- skeytatækinu. Aðalstöðin! las hann hægt fyrir þegar Langmuir kinkaði kolli til merkis um að 'hann hefði náð sam- bandi. Reynum á morgun. Ham- ilton! Það var l)ögn i tækinu stutta stund eftir að skeytið hafði verið sent. Svo kom stutt skeyti frá aðalstöð- inni: „Heill og hamingju!" JþEIR FJELAGARNIR höl'ðu jafnað .sig nokkuð eftir ákvörðunina er J)eir luku við að borða kveldverðinn: baunir, ketseyði og' kaffi. Revere hafði ekki haft neina maí- arlyst. Foringinn vissi að hæðin verkaði svona á hann. Og þessvegna kom ekki til mála að hann færi, hann mundi þrjóta að kröftum undir eins og á reyndi. Og Challorier átti ekkert nema liugrekkið þessvegn.i var ekki hægt að nota hann á morg- un. Og þá var Langmuir einn eftir en taugar hans höfðu verið að þvi komnar að bila, síðustu dagana. Hamilton bölvaði með sjálfum sjer, en á rÖdd hans var engan hilbug að finna. Við Langmuir gerum tilraun- ina, sagði hann rólega. Við leggjum upp í afturelding. Þjer og Reverc eruð hjálparliðið. lif við erum ekki komnir aftur klukkan átta næsta morgun þá haldið þið þegar af staö á stöð nr. 5. Skiljið þið? Mennirnir tveir kinkuðu kolli og leyndu vonbrigðunum. A hinum stöðvunum voru 35 menn, sem höfðu án þess að mögla fórnað líkum sín- um til persónulegra sigurvinnihga lil J)ess, að einn eða tveir gæti náð markinu margþráða. Challoner og Revere var báðum ljóst, að Hamil- ton hafði valið þá, sem hann áleil færasta. Langmuii', sem varð ofsakátur yfir J)ví að hann hafði orðið fyrir vnlinu. rauf J)ögnina og sagði: Segið mjer, Hamilton, hald’ð |)jer að það væri mögulegt að kom- ast upp að norðanverðu, komast yf- ir þröngu gjána og halda áfram upp norðurhliðina að vestanverðu? Foringinn hristi höfuðið. — Nei, þetta er kenning Smythe Þeir Shipton og hann voru i Ruft- ledge-leiðangrinum 1933, en komust ekki hærra en að hömrum sem voru Jnisund fetum l'yrir neðiiH hátindinn. sigrað! Jeg er Hamillon sammála, sagði Challoner. Jeg held að leið Nor- tons sje hentugust. Að vísu fóru Mallory og Irvins aðra leið 1924, en Wyn Harris og Wager könnuðu þessa leið 1933 og kusu Nortons leið fremur. Það y.oru Ilarris og Wager, sem fundu isöxina frægu? spur'oi Langmuir. Já, svaraði Challoner. Har- ris fann hana um klukkutima leið frá stö'ð þeirra nr. (i. Ruttledge held- ur J)ví fram og jeg býst við að hann hafi rjett fyrir sjer — að á Jieim stað liafi Jieir Mallory og Irvin l'arist, 1924. Enginn getur svarað því hvort þeir liafi komist upp á tind- inn eða ekki, en það er mjög ó- sennilegt. Það eru nú ellefu ár síð- an þeir sáust lifandi. Hamilton kinkaði kolli. Þang- að til 1933 vissi enginn neitt um ])á, frá því að þeir lögðu upp. Og sið- an Wyn Harris fann öxina — það er ekki efi á að J)að er haki Mallo- rys hafa fjallgöngumenn mikið rætt um afdrif þeirra. Langmuir hallaði sjer l'ram og augu hans leiftruðu. Þeir voru báðir hetjur. Og saml fórust þcir einhversstaðar á leiðinni milli okk- ar og tindsins. Hvernig ætti okkur Hamilton að hepnast þetta úr því að þeim hepnaðist |>að ekki? Jeg l'er að halda----— Þegið þjer! tók Hamilton snögt fram i. Drengurinn verður að hafa stjórn á sjer. Gleymið Mallory og Irvina! Fjöldi manna liefir farist á Mount Everest, en vi'ð förumst ekki! Ruttledge kom aftúr úr sinni ferð ineð hvern einasta mann. og jeg ætla mjer að gera eins. Langmuir lagðist útaf í svefnpok- ann sinn. Afsakið þjer, sagði hann sneyptur. Jeg hjelt bara .. Gleymið því! sagði Hainilton. Nú var kastið liðið lijá. Hann brosti. Nú skulum við reyna að sofa. Jeg hefi stefnumót við fjallstind á morgun og langar til að vera stund- vis. Hamilton gat ekki sofnað en hinir blunduðu von bráðar. Ungi Langmu- ir bylti sjer og tautaði i svefni. Hamilton starði glaðvakandi á tjald- vegginn, sem blakti fyrir gjólunni, og reyndi að stilla sig um að líta á klukkuna. Loks Ijet hann undan. Klukkan var svolitið yfir tólf. Fimm límar enn. Mikilvægastn augnablik æfi hans var framundan og hann var reiðubúinn lil að fórna ölln og öllum til þess að ná takmarkinu á morgun. Fjöllin höfðu lokkað haun frá barnæsku. Hann hafði verið i Klettafjöllunum og Alpafjöllum, á nýjum leiðum og erfiðum hjöllum. En J)egar hann var kominn upp á i tindana varð honum altaf að minn- asl þess, að ])arna höfðu aðrir ver- ið á undan honum. Þessvegna hafði Mount Everest altaf slaðið fyrir hug- arsjónum hans Everest, eina fjall- ið, sem aldrei haf'ði verið sigrað liæsta fjall heimsins. Hann hugsaði til úndirbúnings- starfsins á mánuðunum, sem liðnir voru — hann mintist þegar hann var að velja leiðangursmennina úr hundruðum umsækjenda, endalausir fundir um klæðnað, áhöld, útbúnað. vistir og þúsundir smámuna, sem ekki máttu gleymast. Og svo koin ferðin og leiðin um Tíbet, með óhjákvæmilegum töfum og hrelling-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.