Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N Nr. 477. Adamson dásamar náttúrufegurðina. S k r í 11 u r. — Heyrið þjer þjónn — þessi blóm eru víst tilbúin, er ekki svo, spurði gesturinn á jurtafæðu-veitingaliúsinu. — Jú, þau eru það. Ef við hefðum náttúrleg blóm á borðinu mundu gest- irnir óðar jeta þau. — Segir úrið yðar yður hvað tím- anum líður? — Nei, jeg verð altaf að líta á það. — Er fólkið ekki skrítið? — Jú. Ef þú segir einhverjum, að það sjeu 270i biljón stjörnur í him- ingeimnum þá trúir liann þvi, en ef liann les einhverstaðar „Nýmálað“! þá vill hann reyna sjálfur hvort það sje satt. — Ert það þú, Grœni úlfur, sem hefir Ijaldað skýlinu minn yfir hninni? UNGFRÚIN: PILTURINN: En ekki að lúkunni. Jeg kum fgrst! Já, í þennan heim J ítill drengur fór með föður sín- um á rakarastofu til að láta klippa sig. Á rakarastofunni sá hann ber- sköllóttan mann. — Heyrðu, pabbi, er þessi maður hjerna til að láta klippa sig eða tit að láta fægja sig. Hjarlagóður enskur prestur sá gamla konu vera að rogast með barnavagn upp brekku. Hann lijálp- aði henni að ýta vagninum upp brekkuna og svaraði henni þegar hún þakkaði: — Minnist l>jer ekki á það, mjer þótti vænl um að geta gert það. En má jeg svo kyssa barnið í stað- inn? — Barnið? Hjálpi yður! Það er ekkert barn, það er bjórinn hans gamla míns. — Svo þú baðst hennar Geraldínu, spurði maðurinn kunningja sinn. — Já, en jeg fjekk hryggbrot. Hún spurði mig hvort jeg ætti nokkra stöðu vísa. — Gastu ekki sagt henni frá, hvað hann frændi þinn væri rikur. — Jeg gerði það. Hún giftist hon- um í gær. — Off þetta er nú sá frœgi Karts- vagn. — Hve margra cytindra er hann, pabbi? — Halló, Anna! Nú er þvottaskál- in ekki stoppuð lengur! TÖFRAMAtíURINN: - Eins og þjer sjáið, lollmaður .... hokm pokus .... þá er ekkert tutlskyll hjerna. — Fröken! Gætuð þjer ekki látið framkalla þessar myndir fyrir klukk- an þrjú. Það eru fyrstu myndirnar af litla burninu okkar, sem fæddist i gœr. FfRO' HAND p.i.a Hattakaupin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.