Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 Hver samdi hvað? 1 Hjer fara á eftir nöfn tiu rithöf- hvað'? Skrifið töluna við nafn höf- unda og tiu bóka, sem flestar hafa komið ót á íslensku. En hver samdi 1. Shakespeare 2. Gogol 3. Goethe 4. Shiller á. Dostojewski 6. lbsen. 7. Hamsun. 8. Victor Hugo 9. Deledda 10. Dickens. undarins framan við heiti bókarinn- ar, sem þjer eignið honum. ---- Aska. ---- Oliver Tvist. ----Esmeralda. -— Faust. ---- Endurskoðandinn. ----Raskolnikov. ---- Stormurinn. ----Brand. ---- \riktoria. ---- William Tell. Krossgáta Nr. 273. Skýring. Lárjett. 2. kvennmannsnafn. (i. skáldkona. 11 gauragangur. 12 spækur. 14 mán- uður. 15 tónn. lö kvein. 17 kven- mannsnafn. 19 ábendingarfornafn. 21 háð. 23 glófar. 27 gyðja. 29 rek- ur í vörðurnar. 31 bartskeri. 33 barn. 35 afstaða. 30 rithöfundur. 38 deild. 39 bibliunafn. 40 skip. 41 einnig. 42 starfað. 43 árstið. 44 danskt blað. 45 mannsnafn skmst. 40 rjúka. 48 efnafræðisskammstöfun. 49 upphafsstafir skopleikara. 51 biblíunafn. 53 úrgangur. 55 keipað. 59 spildur. 02 kvennmannsnafn. ■ 63 borg á ítaliu. 00 dreif. 07 eignast. 09 tímabils. 70 á dúkum. 71 gras. 72 blástur. 75 manns'nafn. 77 stafur. 78 húsdýr. 79 geymsla. Skýring. Lóðrjett. 1 staðfesting. 3 lek lán. 4 svei'n. 5 jaki. 7 forsetning. 8 tónn. 9 ævin- týravera. 10 þekking. 13 fugl. ÍG heiður. 17 utan. 18 keyr. 20 viðra. 22 samsæti. 23 likamshluti. 24 ösk- ur. 25 sagnritari. 20 ræfilsháttur. 28 til róðra. 30 skráning. 32 vígi. 34 á fæti. 35. mælieining. 37 hvíldist. 41 kveðið. 44 stríð. 40 bar. 47 ögn. 50 merkti. 52 að öðrum kosti. 54 upp- LUNDÚNAÞOKAN. Þetta er sönn mynd af London fyrir jólin, því að þá eru þokurnar tiðastar. Menn nota jafnvel tólgar- blys og acetylenljósker til þess að lýsa vegfarendunum, en engir kom- ast leiðar sinnar nema blindirmenn! Iirópun. 50 tónn. 57 á frakka. 58 veiði. 00 stía. 01 hljóðstafir. 04 elta uppi. 05 skammstöfun. 08 temja. 70 sveit. 73 jökull. 74 söngvari. 75 fæddi. 76 tónn. Lausn á Krossgátu Nr. 272. Ráðning. Lárjett. 2 bætur. 6 háfur. 11 að. 12 Sem. 14 rán. 15 Ok. 10 at. 17 Rut. 19 dó. 21 söl. 23 fjandar. 27 lát. 29 ullfje. 31 mógult. 33 jata. 35 miði. 36 do. 38 el. 39 róa. 40 un. 41 fr. 42 falar. 43 akfær. 44 st. 45 ag. 46 hak. 48 Ra. 49 ók. 51 góma. 53 Knox. 55 geisla. 59 ósigur. 62 urð. 63 frelsis. 06 ama. 67 af. 69 fet. 70 op. 71 og. 72 önn. 75 hof. 77 ei. 78 brýni. 79 hafna. Ráðning. Lóðrjett. 1 baksund. 3 æst. 4 te. 5 um. 7 ár. 8 fá. 9 und. 10 skattar. 13 sund. 16 all. 17 Ra. 18 t. d. 20 ólu. 22 öl. 23 fjalagólf. 24 jet. 25 ami. 26 róðu- kross. 28 ál. 30 fjelags. 32 ginfaxi. 34 ar. 35 M. A. 37 ofl. 41 fró. 44 sögulok. 46 lia. 47 K. K. 50 keramik. 52 mar. 54 Nói. 56 er. 57 iða. 58 slen. 60 gap. 61 um. 64 ef. 65 st. 08 íör. 70 ofn. 73 ný. 74 N. N. 75 ha. 76 of. HÚN VAllÐ ENGIN GARBO! Stúlkan heitir Cathrina Sergava og hafði ameríkanskt kvikmyndafjelag „tekið hana á leigu“ og ætlaði að búa til úr henni nýja Gretu Garbo, En hún braut þá leigusamninginn og strauk frá Hollywood. kunna ekki við að biðja okkttr að fara, en vau-i það samt ekki nærgætnast, undir þess- um kringumstæðum? — El' þú gerir það, drengur minn, þá grunar Ashdown að þú sjert með rúbínana á þjer og viljir komast ttndan með þá, sagði Gus. Jeg befi verið grannskoðaður inn að skinni og öllu umsnúið í koffortinu mínu, sagði Humph. — En mjer dettur ekki i hug að amast við nýrri skoðun. Hurðin opnaðist enn og nú var það Fen- ton ofursti sem kom inn. Hann virtist vera mjög æslur. Hjer hefir orðið nýr þjófnaður, stam- aði hann. Hvað segið þjer? Annar þjófnaður til? gusaðist upp úr Gus. — Aumingja sir Jere- miah! Þetta hefir verið notalegt samkvæmi fvrir hann. Það er ekki sir Jeremiah. Konan mín llcfir konunni yðar verið stoiið? spurði Val graf-alvarlegur. Konan mín hefir mist mjög verðmætt demantsarmband. Allir urðu til þess að lýsa undrun sinni og hluttekningu nema Ashdown. Ofurstinn vissi ekki hver Asdown var og enginn varð til þess að segja honum það. — Hvenær misti frú Fenton armbandið? spurði Hallam. — í nótt. Hún kveikti ljós og sá þá að það var horfið. Það kostaði um tvö hundr- uð og fimtíu pund. Það er ekki slór upp- hæð fyrir sir Jeremiah en fyrir okkur .... Var það vátrjrgt? — Nei. Og gerðuð þjer ekki aðvart ? Nei, konan mín vildi ekki að jeg gerði aðvart í nótt. Henni fanst nóg um alt uppi- standið í gærkvöldi. Hvenær sáuð þjer armbandið seinast? — Einhverntíma i gær. Konan mín segist hafa verið með það við miðdegisverðinn. En lásinn á þvi var ótryggur og þessvegna vildi hún ekki vera með það þegar hún færi að dansa. Þessvegna fór liún upp í herbergið okkar og lagði það á snyrtiborð- ið. Hún gleymdi að líta eftir því um leið og við fórum að hátta, þvi að hún var svo annars hugar út af rúbínaþjófnaðinum. En svo vaknaði bún i nótt og þá mintist hún þess. — Þá er mögulegt að því hafi verið stol- ið um leið og rúbínunum, sagði Gus. — Og nú gæti vel hugsast að fleiru hafi verið stol- ið. Hitt kvenfólkið ætti að athuga hjá sjer líka. Það eru vonandi ekki margar konur, sem skilja skartgripina sína eftir á snyrti- borðinu, sagði Humph. A hvorum úlfliðnum bar frú Fenton armbandið? spurði Val. Fenton ofursti leit til hans og var gram- ur. Hvernig í andsk...... ætti jeg að vita það? Hefir kvenfólkið altaf armbandið á sömu hendi? Jeg sat við hliðina á lienni og tók eftir að liún hafði armband á hægri úlflið. En jeg tók ekki eftir hvort hún var með nokk- uð armband á þeim vinstri líka. Hún bafði að minsta kosti ekki nema eitt svona armband, urraði ofurstinn. Ardegisstundirnar mjökuðust áfram. Tyrrell fulltrúi kom og hann og Ashdown tóku skýrslu af sir Jeremiali og skoðuðu svefnherbergi hans. Þetla tók langan tíma en árangurinn varð enginn. Málið mundi verða mannlegum huga hulið þangað til þjófurinn reyndi að koma dýrgripnum í peninga. En það var víst hægra ort en gjört að selja svona steina. Málið varð flóknara en áður við það að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.