Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 YNftftU L&/&N&URNIR Kunnið þið skriðsund? Ef þiö kunnið bringusund en lang- ar til að læra skriðsund (crawl) lika, þá geta þessar myndir komið ykkur a‘ð góðum notum. Mynd eitl sýnir armhreyfingarnar. Þið mynd- ið „skóflur“ með handleggjunum og reynið að herma eftir vængjum á vindmyllu. Fótahreyfingarnar sjáið þið á mynd 2. Hugsið ykkur gömlu hjólaskipin, sem voru notuð áður en skipsskrúfan var gerð og gusuðu sjónum kringum sig. .lifið ykkur á þessu og haldið handleggjunum beinl l'ram á meðan. Þið þurfið ekki að vera hrædd við að hafa andlitið undir vatni, þvi að ])ið getið haldið augunum opnum fyrir því. Heynið þið! Á 3. mynd sjáið þið sundtökin með höndum og fótum samtímis mylluvængina að framan og hjóla- skipið að aftan. Þið haldið höfðinu á sundinu, dragið andann að ykkur gegnum nefið, með andlitið undir vatni. Ykkur skilar vel áfram á þessu sundi þegar þnð fer að lærast. -x- H Ný teanisæfingar-afiferð. Festið iítinn bolta neðan í loí't- belg, eins og sýnl er á myndinni. Snúran á að vera teygjanleg og ganga gegnum boltann, eins.og sýnl er á myndinni að ofan til hægri. Og svo æfið þið ykkur á að slá bolt- ann. Hann fcr aldrei mjög langt burt þó að þið sláið fast, svo að þið þurfið ekki að eyða tímanum i að elta ltann. .....x Myndin sýnir leik, sem þið getið haff gaman af. Drengirnir tveir reyna af alefli að loga hvor annan yfir flöskuna, svo að hún detti. En þarna reynir ekki eins mikið á kraftana eins og fiinina, því þó að maður sje togaður er hægt að hoppa yfir flöskuna og vinda sjer til hliðar. Baunabjfssa. Þessa baunabyssu er auðvelt að búa til. f hana er notaður bútur úr bambusreyr. Skamt frá öðrum end- anuvn er gerð 10 sentiinetra löng rifa. Gömul úrfjöður er sett ofan í ril'una og spent cins og teilcningin sýnir og er gert hak ofan i rifuna til þess að festa fjaðrarendann á, (sjá B). Baunin er lögð fyrir framan fjöðrina og skotið með þvi að fetta fjöðrina aftur að ofanverðu, eins og rnaður væri að spenna gikk á byssu. l'EDDY OG FREDDY Á BJARNAR- VEIÐUM. Þið munið víst eftir honum Teddy og Freddy, sem voru svo oft hjerna i blaðinu í hittifyrra. Hjerna kemur ný saga af þeim: I. Teddij og Freddy tetla út í akóg ií nýja bílnum hans Freddy. II. Þegar þeir ætla að fara að jeta kemur björn úr hýði sinu. Skritið Ar. Heyrið þið hvað úrið segir: „Ef jeg tæki nú upp á þvi, að standa eina mínútu tíundu hverja mínútu, hve langan tima tæki það þá minútuvísirinn á mjer að komast eina urnferð á skifunni. •jnpiuuu cg ----_x---- Gordionshniiturinn. Hnúturinn sem ómögulegl er að leysa er gerður svona. Maður bregð- ur bandinu þrívegis um höndina á sjer (sjá A), siðan þrívegis utan III. Freddy felur sig bak við trje, en Teddy cr hvergi hræddur. IV. Hann gefnr viltibirninum vel i staupinu. Namm, namm! V. Iiann gleymir tjótn áfornmn- nm og fer ú milli nýju kunningjanna. VI. En þegar hann raknar við eftir fylliriið, er hunn kominn í búr í dýragarðinum. um A (sjá B) og loks þrivegis ulan um B (sjá G) og að lokum hnýtir maður lokahnútinn (D). Maður helti ur um D með visi- og jnimalfingri vinstri handar, en dregur svo hnúí- inn saman með þvi að toga í hinn endann, þangað til hann verður cins og myndin að neðan sýnir. Ef mað- m svo dýfir hnútnum í vatn þá er ómögulegt að leysa hann. ---x—— Saga frá Sahara. Einu sínni viltist hæna suður í eyðimörkina Sahara. Þar sá hún egg í sándinum stórt egg. „Það er best jcg leggisl á það og ungi þvi út. því að jeg hefi ekkert að gera hvort sem er“, sagði hænan. T Og svo kom unginn. Og haldið þið að hænan hafi ekki orðið for- viða þegar hún sá, að bann var miklu stærri en hún og gat hlaupiö með hana. Tnta frænka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.