Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 um. Og svo rak hver myndin a'ðra, eins og í slitrótti kvikmynd, frá baráttunni við að komast upp fjalls- hlíðina, eftir að komið var á aðal- stöðina. Hver tjaldstaður táknaði nýjan sigur, livert þrep var erfiðara en næsta þrepið á undan. En hingað til hafði þeim tekist að sigrast á náttúrunni án þess að missa manns- lif. Hann liafði haft 35 hvíta menn og fjörutíu innfædda með sjer — og nú var komið að atlögunni miklu. Hann hafði gert það sem hann gat. Með flókinni verkaskiftingu, þar sem tveir menn fluttust um tjaldstað í einu, hafði honum og Langmuir tekist að komast í tjaldstað nr. fi og hvila sig þar í tvo daga. Hann starði á blaktandi tjaldið. Á morgun, hugsaði hann, förum við Langmuir upp á topp. Hamilton og Langmuir •— sigrarar Mount Ever- ests! Okkur tekst það — eða við missum lifið. Sigur — sigur - sig- ur. HamiJton sofnaði. TJTAMILTON stakk höfðinu út fynr ■*"ltjaldskörina og gáði til veðurs -— í tiunda skiftið síðan klukkan fimm. — Heiðskírt ennþá! kallaði hann, og Langmuir, sem var að þýða frosin stigvjelin sín við lampann, hló eins og barn. •— Mikið eruð þið myndarlegir, sagði Challoner ertandi. Og fyrir- rnannlega til fara! — Éruð þjer að gantast að þrem ur skyrtunum, sem jeg er í, og fjór- um peysunum og tvennum nærbrók- unum? Eða þrennum sokkapörun- um? — Þrennum sokkum? át Lang- muir eftir. — En hvað þjer eruð gamaldags. Jeg er í fimm! Þeir átu baunirnar og slokuðu i sig hálfvolgt kaffið. Svo kinkaði Hamilton kolli og stóð upp: — Nú skulum við komast á stað! Þeir kvöddust ekki hátíðlega. Re- vere og Clialloner fylgdu þeim út úr tjaldinu og voru ekkert hrærðir. — Góða ferð! kallaði Challoner og Reyere endurtók það. Það var nístandi kalt. Geislar hinnar upiirennandi sólar voru enn ekki komnir í gilið, sem leiðin lá um, og fjallgöngumönnunum báðum var orðið afar kalt áður en liðinn var hálftími. Hamilton lyfti snjógler- augunum og benti Langmuir til sin. — Rindið Jijer línuna um yður, stundi hann. Þeir höfðu hingað til klifrað upp snjóskaflinn línulausii, en loftið var svo þunt, að Jiað var eins og þeir væru skornir með hnífi i lungun. Langmuir benti á þver- hníptan hamarinn fyrir framan Jiá: — Eigum við að höggva spor? Foringinn kinkaði kolli. Eftir hálftíma strit voru þeir komnir upp hamarinn. Næsta klukkutímann mið- aði þeim dálítið betur. En á liverj- um stundarfjórðungi hvíldu Jieir sig — lögðusl endilangir og reyndu að draga aiulann. — Klukkan hálf átta, sagði Lang- muir. — Það hefir gengið vel — yfir Jn-iðjungur búinn af leiðinni. —- Já, en það er mikið eftir. Vilj- ið þjer mjólkurtöflu? Langmuir rjetti hendina eftir öskjunni, en hún rann út úr loppn- um fingrunum og fram af hengi- fluginu. Það fór hrollur um hann. — Við eigum síðustu þúsund fet- in eftir, hvíslaði foringinn hás. Þegar þau eru búin ])á höfum við sigrað. Fyrir olan sig sá Langmuir ekk- erl annað en slútandi klettinn. — /E! stundi hann. —- Við komust J)að aldrei. — Við skulumJ Þjer hafið klifið verri tinda en þetta í Klettafjöllun- um! Og þetta var satt. En Hamilton vissi vel, hvað að var — maðurinn sem með honum var, var ekki með sjálfum sjer. Hæðin og ofreynslan á hjartanu, lungun, sem hrópuðu á súrefnið sem ekki var til — það var þetta, sem gerði Mount Everest ósigrandi. Enn krafðist fjallið fórna, eins og það hafði gert svo oft áður. Foringinn fann vel, að hann var sjálfur háður þessum öflum. Hann var orðinn sljór og átti bágt með að tala. — Jeg skal reyna, sagði Langmuir loks efandi, en .... Þeir hjeldu af stað á ný. Þeir höfðu ekki gengið fulla 100 metra eftir klettasyllunni, Jiegar Langmuir hljóðaði svo átakanlega að Ham- ilton fjekk hjartslátt. Eins og eld- ing hjó hann haka sinum i kletta- sprungu og stælti hvern vöðva gegn átakinu, sem hann hjelt að mundi koma af línunni sem batt þá saman. Ein sekúnda og tvær liðu, en ekk- ert skeði. Hamilton leit við og sá að Lang- muir þrýsti sjer upp að hamrinum. — Hamilton! hrópaði hann. — Jeg fer ekki lengra. Heyrið þjer Jiað! Jeg sný við! Það blikaði á hnifsblað og endinn á línunni dinglaði í lausu lofti. — Varið þjer yður, Langmuir! Hamilton beit á jaxlinn af gremju. Langmuir leit upp, þegar hann sá, að Hamilton kom nær. — Látið þjer mig vera, Hamilton! ýlfraði hann. Þjer getið ekki neytt mig til að fara lengra. Ef Jijer kom- ið nær mjer, J)á hrindi jeg yður framaf! — Hann er vís til Jiess, hugsaði Hamilton með sjer. —• Það er eins og að reyna að bjarga brjáluðum manni — hann mundi drepa okkur báða. — Gott og vel, Langmuir, kallaði hann. — Snúið Jijer við rag- saenni! Það kom ekkert svar, en Hamilton sá að Langmuir var snúinn við. — Alt sver sig á móti mjer, taut- aði Hamilton, en jeg er ekki sigrað- ur ennþá. Jeg held áfram. Hann þrýsti sjer upp að hamv- inum og hjartað barðist. Hamilton var ekki með sjálfum sjer heldur, en æði hans knúði hann áfram en ekki til baka. IJugur hans var al- tekinn af Jivi eina markmiði að komast áfram, koinast á tindinn. UAMILTON liafði ekki hugmynd Aum hvað timanum leið — hann liugsaði ekki um neitt nema })etta eina: að komast upp! Eins og lítill depill í umhverfinu færðisl hann slall af stalli. Hann var nú rúm- lega 200 fet frá tindinum. Hann fann ekki til neinnar geðshræringar. Ilæðin hafði rænt hann allri til- finningu og hann fann ekki til ótta heldur. Síðasti áfanginn hafi verið eins og allir hinir. Og nú var loks eins og tindurinn væri velviljaður honum. Síðustu hundrað fetin voru með jöfnum lialla upp. Hann staðnæmdist alt í einu og augu hans leituðu upp. Hann var svo ruglaður að hann gal ekki skilið það ótrúlega — að hann hafði sigr- að. Og svo skildist honum, að nú þyrfti hann ekki að klifra hærra. Hann lagðist fyrir. í nokkrar mínútur lá hann og rjetti úr sjer og naut hvíldarinuar. Svo skildist honum loksins hvað hann hafði afrekað og hann stóð upp og rjetti sigri hrósandi upp báða handleggina. Honum fanst hann goðumborinn. Hann reif af sjer sólgleraugun og gekk fram á ])á brúnina, sem vissi að tjaldstað 6. Harin gat sjeð syli- una, sem tjaldið stóð á en ekki tjald- ið sjálft. Hann kallaði hátl og bað- aði út handleggjunum. Þeir hluln að sjá hann úr tjaldstaðnum í kíki, hugsaði hann með sjer. Revere og Challoner eru á verði til þess að horfa á mig, sigrara Mount Ever- ests! Undrafögur fjöll blöstu við sjón- deildarhringinn alt í kring. Hánn tók ];ósmyndávjélina sina og tók myndir af öllum fjallahringnum og loks datt honum í hug að ljósmynda sjálfan tindinn, sem hann stóð á. Og þá var það sem hann fann það. Það glitraði á eitthvað i ofurlítilli ktettarifu. Skjálfandi og með öndina i liálsinum fór hann að athuga það. Hann stakk ósjálfrátt ljósmyndatæk- inu í vasa sinn og rjetti tilfinninga- lausa fingurna að hlutnum, sem gljáði á. Tók í hann, en hann losn- aði ekki. Hann hjó kringum hann með hakanum og tók hann upp. Það var lítið sígarettuhylki úr gulli og grafið á: G. L. M. Mallori/. Mallory sá, sem hafði mist ishakann fræga, Mallory, seiii hafði farist fyrir ellefu árum — sígarettuhylki hans var hjer uppi á toppi Mount Everesl! Hamilton skalf og þrýsti fingrun- um utan um hylkið. Fyrir augna- bliki hafði hann verið ofsakátur og sigri hrósandli. Nú fyltist hatan óstjórnlegu hatri til hins látna manns. Hvaða rjett liafði Mallory ti! að ræna hann sigurgleðinni? En svo datt honum í hug, að það væri óþarfi að láta nokkurn mann vita þetta. Hversvegna ætti hann að fara að segja frá þessum fundi? Hann leit kringum s'ig eins og þjóf- ur og svo skellihló hann. Hann var í þann veginn að fleygja hylkinu fram af brúninni, en hætti við. — Nei, hugsaði hann. Kannske sjá þeir mig ennþá, kanske sjá þeir blika í loftinu og spyrja mig liverju jeg hali fleygt. Það er betra að hiða þangað til betra tækifæri gefst. Hann brosti og ljet hylkið renna ofan i vasa sinn. Undir eins og hann hefði kom- ið því fyrir i einhverri sprungunni væri hann eigi að síður sigurvegar- inn. Og í sama bili mundi hann hvað hann hafði haft með sjer upp sjálfur. Ur leðurbeltinu sinu losaði hann festi með nagla í öðrum enda en málmþynnu í hinum og voru þessi orð grafin á: „Mount Everest- leiðangur Hamiltons 1935“. Vinir hans heima höfðu gefið honum þetta og beðið hann að festa það á hæsta tindinn á Mount Everest. Hann rak naglann ofan í klettinn með hakanum. Svo byrjaði ferðin niður. Hatrið tit Mallory svall enn i æðum hon- um. Svolítið tengra hugsaði hann — og þá ætlaði hann að kasta hylk- inu langt — langt ofan fyrir klett- ana, svo að enginn gæti fundið það. En nú dofnaði meðvitundin um Mallory smátt og smátt. Hann neydd- ist til að beita ötlum huga sinum að ferðinni niður. Að vissu leyti var hún enn erfiðari en upp. Ham- ilton hreyfði sig ósjálfrátt; það var æfingin sem bjargaði honum ofan hengiflugin. Hann gat ekki ekki hugsað í samhengi, liann hreyfði fætur og hendur ósjálfrátt. Þremur tímum síðar —- sjálfur hafði hann ekki hugmynd um, hvað tímanum leið — gafst hann upp. Magnþrota og nærri því blindaður lá hann á klettasyttu rjett fyrir ofan staðinn, sem Langmuir hafði skilið við hann á. Nú var úti um hann, hugsaði hann — eða rjettara sagt fann. Hamilton! Hamilton! Það var eins og hrópið kæmi gegnum þjetta þoku. Hann hristi höfuðið eins og hann vildi losna við þetta dularfulla hljóð, en hróp- ið kom nær og skömmu síðar var Langmuir kominn til hans, — Hamilton! kallaði hann enu, þegar hann var kominn rjett ti! hans, — komust þjer upp? Foringinn kinkaði kolli. — Mikil hamingja! stundi Lang- muir og tók í öxlina á honum. Jeg sneri við til þess að hjálpa yð- ur. Jeg var kominn spottakorn nið- ureftir, en þá varð jeg með sjálfum mjer aftur. Jeg sneri við. Andlit hans ummyndaðist af sárs- auka. — Jeg sneri á mjer fótinn, sagði liann. Það var þessvegna, sem mjer miðaði svó seint áfram. Foringin tautaði eitthvað en það var óskiljanlegt. Honum var nóg að vita, að þarna var maður riær- staddur, honum til hjálpar, og nú fikraði hann sjer niðureílir og Langmuir gekk undir honum. J-JAMILTON sárverkjaði í höfuðið og hann reyndi að opna augun og einhver var að leitast við að opna á honum varirnar. — Hjerna! Þokukend mynd, sem Framh. á bls. 1U.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.