Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 5
Frá Aþenu nútimans: Stórhýsið á myndinni er háskólinn og vísindafjelagsbygginc/in í Aþena — vitanlega bygS i klassiskum stíl. F Á L K 1 N N 5 Parþenon, musteri gyöjunnar Aþenu, var jræg- itsta hof Grikkja. Þaö hefir nú verið endurreist eftir þvi sem föng starnla til, en mikill hluli þess komsl til Englands fyrir meira en öld og er til sýnis á British Museum undir nafninu ,,The Elgin Marbles Hinum óþekta guði! Nú kem jeg til að kynna yður hann, sem þjer hafið lilheðið án þess að þekkja. Guð sem hefir skapað heiminn og alt sem í honum er, býr ekki í musterum, sem eru af mönnum gerð“. Musterin sem Páll minnist á hafa orðið undirstaða allrar lislar Evrójju og svo mikil er fegurð þeirra, að enginn hefir komist þar fram úr, enn þann dag í dag. Það eru þcssi gömlu musteri og skreyting þeirra, sem enn í dag er það merki- legasta sem Aþena á, og sem allir koma til að skoða. Þó að Grikkir hafi verið rændir lista- verkum sínum að kalla látlaust siðan á tímum Rómverja, þó er það ótrúlega mikið og margt, sem söfnin í Aþenu hafa enn til sýnis. Og þó hyggja menn, að það sje ekki nema sem svarar þriðjungi af listaverkumGrikkja sem enn hefir verið heimt úr jörðu. Parþenon, sem er talið óvið- jafnanlegasla musteri veraldar, er bygt á lislöld þeirri, sem kend er við Perikles af bygg- ingarmeisturunum Iktinos og Kallikrates. Það var í dorisk- um stíl og alt úr marmara, 70 metra langt en 30 m. á breidd og súlnagöng alt í kring, en sjálfu musterinu var skift í þrent með súlnaröðum og þar stóð líkneski Aþenu eftir Feidias, 12 metra hátt, gert úr gulli og fílabeini. 1 musterinu var einn- ig fjöldi lágmynda eftir Feidias. Fyr á öldum var liofið notað sem kirkja af kristnum mönn- um og síðar sem hænaliús af Tyrkjum, þangað til þeir fóru að nota þetta dýra musteri til púðurgeymslu eins og áður er sagt. Það ber ekki hátt á nútíma myndlist í Grikklandi. í kirkju- garðinum í Aþenu er minnis- varði yfir unga stúlku, gerður af myndhöggvaranum Kalejias. Er hann frá eyjunni Tinos eins og svo margir listamenn Grikk- lands. En nú býr Iíalejjas ekki til flciri listaverk, þvi bann þjá- ist af ólæknandi geðveiki. Ríkið hefir viljað kaupa þetta minnis- merki og sitja það á safn, en það stendur enn í kirkjugarðin- um og þangað er jafnan straum- ur manna til að skoða bina dá- samlega fögru marmaramynd af sofandi konu. Annað fjall en Akrojjolis blas- ir líka við Aþenu. Það er Lyka- bettos. Fallegt fjall og einkenni- legt, og vaxið kyprusviði hið neðra og með miklum blóma- gróðri. Hefir fjallið verið frið- að og þar er nú þjóðgarður Aþcnumanna. Uppi á fjalbnu er ofurlítil kirkja og dimm, og þar má heyra síðskeggjaða preláta syngja messu, i gulri kniplinga- liempu og með liárið reyrl i hnút i hnakkanum. Þar er lik- neski Georgs umkringl af litlum Best er að auglýsa i Fálbanum vaxkertum. En i stað skrúðliúss hefir kirkjan áfasta kaffistofu, þar sem menn geta keypt sjer cocktail, rauðvín eða kaffi! Kirkjan er mjög sótt af skemti- ferðafólki og er talin gróðafyr- irtæki. Útsýni er hið fegursta af Lykabettostindi. Sjcr þaðan langt til fjalla með bláa tinda. í fjarlægð sjest Parnassos og Olymjios með hvitar hettur úr snjó — goðaborgirnar fornu og venjulega leggur þaðan sval- an kalda. En fvrir fótum manns ins á Lykabeltos liggur horgin — maður sjer að kalla hvert einasla liús en mest ber á hinum nýju stórhýsum í gamla stíln- um: háskólanum, vísindafje- lagsbyggingunni, bókasafninu og þjóðlistasafninu. En bústaður konungsins sjest ekki það er engin höll heldur eins og venju- legt einka-íbúðarhús í stærra lagi. Það sjest ekki fyrir trján- um, sem eru umhverfis það. Konungshöllin gamla, sem áður var, er nú þinghús og konungs- garðurinn frægi er nú skemti- garður fyrir almenning og einnig liefir verið komið þar upp dýragarði. Hymettosfjallið skýlir horg- inni fyrir austanvindum og skift ir litum i sífellu eins og Esjan. Loflið er tært og gagnsætl, svo að liver smálína sjest í gróður- lausu berginu og bver lithlær nýtur sín til fulls. Loftið yfir Aþenuhorg er svo tært og þurt. Og á vetrum er eins og sinar- agðsgrænn hjúpur liggi yfir landinu. Og úl við sjóndeildar- hringinn blikar hafið — elys- eiska sundið helga og Salamis- flói. ST. KATRÍNARDAGUR, er í heiðri hafður hjá öllum ungum Katrinum í Frakklandi og gera þær sjer dagamun með því að bera fárán- legan höfuðhúnað þennan dag. Þetta er síðasta Katrínartískan. BRÓÐURSONUR HITLERS, William að nafni var nýlega í Lond- on að heimsækja móður sína, sem þar er búsett. William er fæddur i Inverpool og var faðir hans rakari þar. Hann dáist mjög að frænda sinum og reynir að stæla skeggið á honum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.