Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 1
11. XI. Reykjavík, laugardagmn 19. mars 1938. Um síðustu Iielgi var sldðamót það, er Sldðafjelag Reykjavíkur gekst fyrir að þessu sinni, háð i nánd við skáúa fjelagsins i Hveradölum, og birtist ýtarleg frásögn af því hjer í blaðinu. Þátttaka í mótinu var mjög mikil, frá ýmsum íþróttafjelögum i Reykjavík, Isafirði, Siglufirði og Akureyri, en áhorfendur voru um 2500. Myndin sýnir stökkbrautina, vestan til i svokatlaðri Flengingarbrekku og nokkurn hlnta áhorfanda. - Myndina tók Carl Ólafsson Ijósmyndari. Frá skíðamótinu í Hveradölum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.