Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 10
1U F Á L K I N N Copyright P. I. B. Box 6 Ccpenhagen Nr. 482. Aldrei ráðalaus. S k r í 11 u r. — Spilið þið um peninga? —- Nei, við spilum bara að ganuii okkar. Þreytulegur maður kemur inn á rakarastofu, fleygir sjer í stólinn og segir: — Rakið þjer mig snöggvast. — Þjer sitjið svo niðarlega í stóln- um, að jeg get ekki rakað yður nema þjer setjið hærra. — Jæja, klippið þjer mig þá. Þegar barnfóstran les spennandi skáldsögur. . Skrifstofustjórinn: — Þjer komið of seint, aftur í dag, Jón. Hafið þjcr ekki vekjaraklukku. — Jú, en jeg er orðinn svo vanur henni, að hún svæfir mig. •— Hvað haldið þjer að unnustinn gðar mundi segja, ef hann sœi okkur hjer tvö ein saman,. eftir skólatlma? —■ Nú er mjer nóg boðið — bíl- skúrnum hefir verið stolið í nútt. — Við getum þá ekki ekið í dag? — Jú, þvi miður hafa þeir skilið bítinn eftir. - Það er einn kostur nauðugur — jeg verð að láta söguhetjuna skjóta sig. Jeg hefi ekki meiri pappir. Iíansen bílþvottamaður vill hafa nœði við blaðalesturinn meðan ver- ið er að þvo. — Nú kemur nr. 67 — hann skal fá snjóbolta beint á sjáaldrið. Morgunguðsþjónustan var úti og fólkið var að ganga úr kirkju þegar presturinn kom út og slóst í liópinn. Með honum var gamal sjómaður, nýkominn í þorpið, og nú kynti presturinn hann einum af sóknar- mönnunum og sagði:— Þið hafið víst sjest i kirkjunni i morgun? — Já, jeg hehi jeg liafi sjeð hann, svaraði sjóinaðurinn. — Hann svaí' á næsta hekk fyrir framan mig. Tveir gamlir kunningjar hittust í klúbbnum eftir margra ára fjarveru. Annar segir við hinn, sem var heyrnarsljór: — Það hrygði mig að heyra, ,að konan þin væri dáin. -Ha—a, hvað segirðu? — Það hrygði mig að heyra, að þú hefðir mist konuna þína. — Talaðu liærra. Jeg heyri eklci til þín. — Það var sorglegt að heyra, að konan þín er komin í gröfina. — Jeg mátti til að láta hana fara þangað. Hún dó. FW NAND p.i.a Copyrighl P. I. B. Box 6 Copcnhagan . \ ! hm! '\oVf£. %/ sem sagt, 'nú .... þeir eru sofnaðir. svæft litla Ferd’nand. Uppgötvar svefn- meðal eða Þá getur maður vist

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.