Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Hitler hcfir verið all athafnumikill upp á síðkastið. Fyrst „hreinsaði hann lil“ í stjórninni oy veitti lausn Blótnhérg hermálaráðherra og yf- irherstjóranum oy tók æðstu her- stjórn í eiyin liendur oy yerði Göer- iny að marskálki. l>á breytti hann til um utanríkisráðherra oy skipaði. non Ribbentrop vin sinn oy sendi- mann í embætti, t n stofnaði jafn- framt nýtt leyndarráð fyrir utan- ríkismálin oy sem formann þess skipaði hann von Neurath, sem áið- ur var utanríkisráðherra. Jafn- framt setti hann af 13 hershöfð- inyja sem þóttust hafu eins yott vit á hermálum oy Hitler oy höfðu verið mótfallnir ufskiftum Þjóð- verja af Spánarstyrjöldinni oy kærðu siy ekki um bandalay við ítali, því að þeir hafa ótrú á her- menskuduynaði ítala. Næst yerði hann Schnussniyy Austurríkis- kanslara að finna siy og talaði við liann 11 tíma á Berghof í Berehtes- yaden og fór Icanslarinn gersigrað- ur af þeim fundi oy varð að beygja sig undir allar kröfur Hitlers, svo að Austurríki er nú komið undir áthrifavald nazismans. Meðal ann- ars varð Sehnussniyg að lofa að nátða þá, sem stóðu að morðinu á fyrirrennara hans og taka sjer inn- anríkisráðlierra , sem er nazisti. lteilir hann Seyss Inquart. Loks st tti Hitler svo þingið i Krollóper- unni og hjelt þar þrigýja tíma ræðtt. Efsta myndin er af þinysetn- inyunni og er Hitler þar í ræðu- slól en Göeriny bak við Itann í for- setasæti. Næsl I. v. sjest Hitler vera að heilsa nýja utanrikisráðherran- um sínum, von Ribbenlorp en I. h. er mynd af Beryhof, þar sem Ilitler talaði við Schussnigy. Loks er mynd af Hitler oy nýja austurríska kanslaranum, Inquart.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.