Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 3

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórav: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. iFramkmrmctaslj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifslofa: Bíinkaslræli 3, Beykjavík. Simi 2210. Opin viii ka daga kl. 10—12 og :1 —(>. Skrifstofa i Osto: A n I o n S c h j ö I h s g a (I c 14. Blaðið kennti' út hvern laugardag. Iskriflarverð er kr. 1.50 á niánuði: <r. 4.50 á ársfjórðttngi og 1<S kr. árg Frlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirl'ram. .4 iicilijsinc/nveri): 20 ctnra áullimeter Herbertsprent. Skraddaraþankar. ísleiidingar eiga ]jví láni að fagna að hafa varðveitt eina dýrniælustu tungu veraldar og hókntenlafjársjóði norrænnar ntenningar. Kn stunduni liéyrast raddir inanna, sem virðast haf'ina |ietta og leggja svo mikið upp úr ókostinuin að eiga niál, sem fáir skilja, að þeir telja það tæplega líorgast með heiðrinum af þvi að hái'ii várðveitl nórræna tun'gu. l>að er að visu svo, að það hakar sináþjóð jafnan talsverða erfiðleika áð lalá mál sein fáir skil.ja. Bók- ihentirnar á íiláli þjóðarinnar sjálfr- ar verða fábreyttar og fjöldi góðra rita lokaðar hækur öðrum en þeiin, seíh néma erlend lungumál. Og marg ir geta ekki luigsað til að leggja það á sig að neiita útlendar tungur, fyrir erfiðis sakir, eðá hafa ekki áll kost á því i uppvexlinum. l>að er furða, að þjóð s'em hýr við þessi kjör hefir ekki gert sjer far um. að ííema einfall hjáiparmál eins <>g esperanlo, lil þess að opn i sjér leið að fræguin hókmentum. t'ndirstöðuatriði esperanlos er hægt að kynna s.jer á einni viku, þannig að inaðifr komist niður i málinu. Og þeir seni læra esiieranto nú, eiga völ á fjölskrúðuguni hókmenlum. sem allal' eru að aukasl, þvi að þeir h'afa áðgang að um tíu þúsund hind- nm af bókuni, sem þegar hafa verið g'efnár út á esperanlo. þar eru þýð- ingar allra helstu ritverka niatm- kynsins. Að læra' alþjóðlegt gerviniál gerir manninn að alheimshorgara. Hann veitir ekki hóknientum neinnar sjer- stakrar þjöðar forrjellindi á sjer. Fjelagsskapur esperantista er hollur fjelagsskapur og þroskandi, hann hefir tekið friðarhugsjónina upp á afma sína og stefnir að fullkoihnu jafnrjetti. l>að er engin lilviljun, að höfundur málsins dr. Zamenhof var hörinn og harnfæddur i þorpi, þar seni fiinih ósamkynja þjóðflokkar áttu heima, og höfðu hver sitt mál. I’áu óþægindi og sú óvild, sem ftdðir af slíkum málagraut, vakti hjá dr. Zanienhof viljann til þess að seni.ja mál, sem stæði jafnt að vigi gaghvart ölluim Til orðaforðans safnaði hann einkum alþjöðlegum orðum, seni ganga aftur i tungum. þjóðanna, einkum orðum af griskum og lalnéskum en lika al' slavnesk- um uppruna. Og inálfræðireglurnar gerði hann svovljósár og einfaldar, að engum heilvila manni er ])örf á að lenda i vandræðum út af þeim. l’elta er mál, sem íslendingar ættu að læra, hvort sem þeir kunna önn- ur mál eða ekkir Thulemólið, er stofnað var til undir foruslu Skiðafjelags Be.vkja- víkur, var háð á Hellisheiði laugar- daginn 12. og sunnudaginn 13. 1). m. eða um síðuslu helgi, og lóku þált i því eftirtöld fjelög: Skíðaf. Siglufjarðar, Skíðaf. Sigl- firðingur, Skátafjelagið Einherjar, ísafirði, Skíðaf. Heykjavíkur, (ilíniuf. Ármann, Knattspyrnul'. Beykjavíkur (K. B.) (. B. og Knattspyrnufjelag Akureyrar. Keppendur voru um 1011. Lagl af staö' í 1S km. gönguna. lijörn Olafsson ..slartar". Kept var í þrem greinum skíðaí- þróttarinnar: 1<S km. skíðagöngu, skiðastökki og slalom, eða króka- hláu pi. Klukkan eitt á laugardaginn hófst skíðagangan við þjóðveginn skamt austan við Skíðaskálann, og tóku þátt í henni 47 keppendur. Fóru þeir frá marki með .‘10 sekúndu millihili og lögðu leið sína upp að svo iiefndri Flengingarhrekku og þaðan austur með veginum, og sveigðu síðan norðaustur á heiðina i stefnu á Skarðsmýrarfjall. Sunnan- vert við fjallið var snúið við og liald- ið aftur niður að Flengingarhrekku, er reýndist keppendum verst'a lorfæra á leiðinni. l’ar fjellu þeir allir nema fjórir, og þrir hrutu þar skíði sín, en hjeldu þó göngunni áfram á nýjuin skíðuhi. Yar það ófrýnilegt og lirell- andi, að sjá þessa hvötu ínenn kút- veltást þarna hver uni annan þverah niður þéssa sluttii en knöppu brekku. Fjellu stunduni fleiri í einu og liver á annan og ugðu margir áhorfenda að tjón mundi al' verða. En ..niann- fallið" í Flengingarhrekku vár með þeim hætti, að aílir risu heilir afl- ur - og var það góður éndir mik- illa öfara. L'r Flengingarbrekku (nafnið er ný- legt, og dregið al' þvi, að þar liafa margir niætir menn og konur „flengt" sig á fönninni) l'óru göngu- mennirnir spölkorn niður með veg- inuni og síðnn suður með Lakahnúk- um, heygðu þá austur og svo norð- ur á hóginn og enduðu skeiðið á saina stað og Jieir lögðu upp. Síð- Komii) afí marki lír 18 km. göngunni. asta liluta göngunnar hallaði undan fæti og var mikill skriður á skíða- mönnunum siðasta spölinn að mark- inu. I>á ýttu þeir sjer mikið á stöf- uniim og notuðu fult eins mikið handleggina eins og fæturna til að vega sig áfram. Fyrstur kom að markinu Sig. Jónsson l'rá ísafirði. Hafði hann lagl upp i gönguna sem áttundi maður. Kn eftir lionuin komu margir saman og meðal Jieirra sá, er síðar reyndist að vera sigurveg- ari kappgöngunnar. .lón I’orsteinsson úr Skiðafjelagi Siglufjarðar, en liann vann 1<S km. kappgönguna í fyrra- vetur. Lagði hann upp i þessa göngu sem fertugasti maðiir, en var í l'lokki hinna fyrslu að marki, og lial'ði þá runnið skeiðið á 1 kl.st. (i mín. og 30 sek. Ahnar fljótasli var Bögnvaldur Olafsson, úr Skiðafjelagi Siglufjarðar, en liann rann skeiðið á 1 kl.st. 7 mín. 10 sek. I’riðji varð Magnús Krist jánsson Irá Skíðafjel. Einherjar á Isafirði á 1 kl.st. 7 mín. 45 sek. og fjórði Björn Blöndal úr Skíðafjelagi Beykjavíkur á I kl.st. 8 min. (i sek. Fimti, sjötti, sjöundi og áttundi fljótustu keppendurnir voru allir úr Skíðaf.jelaginu Sigl- lirðingur og.fjekk það fjelag mestan samanlagðan liraða og vann þvi Thule-hikarinn að þessu sinni og vann liann af Skiðafjelagí Siglufjarð- ar. Sulinudagurinn. Með skíðagöngunni var lokið fyrra degi skiðamólsins en lausl eftir hádegi á sunnudaginn hófsl aninir þáttur skíðamólsins, sem var skíða- .sióu'iv i vestan verðri Flengingm hrekku. Nítján keppendur frá áð- iirgreindum fjelöguni tóku þált i slökkinu. E'.yrsl stúkku keppendur Signrvegarinn i 18 km. göngunni, Ján Þorslcinsson, ngkominn aS marki. sill reynsluslökkið liver og síðau Ivö stökk, sein dtgnit var uiii, Hlulskarpastur stökkmaður varð Jóii I’orsleinsson, sigurvegarinn i káptJgöngunni daginn áður, nieð 221,5 stig. Stökk hann 25 ni. i fyrra slökkinu en 29,5 í því síðara. Annar hesli stökkniaður var Jón Stefánsson úr Skiðaljelagi Siglufjarðar með 208.3 stig. Slökk hann 24 og 28,5 metra. I’riðji maður var Ketill ()l- afsson úr Skíðafjel Siglfirðingur með 205.4 slig, 22 og 28,5 melra og fjórði Jóhann Sölvasön úr sania fje- lagi með 201 stig, 23 og 2(5,5 metra. Þegar skiðastökkinu var lokið færðu áhorfendur og keppendur sig austar i hrekkuna og hófst þar þriðji og síðasti þáttur þessa móts en það var kepni 45 skíðamanna i Slalom eða krókahlaupi. Tóku þált í því fulltrúar frá ölluni ofantölduni íþrótta og skíðafjelögum. Af keppendunum náðu 20 úrslit- um. Hlutskarpaslur ])eirra var Björg- vin Júníusson úr Knattspyrnufjelagi Akureyrar. Tinii lians var 73,8 sek. Yar Björgvin eini keppandinn l’rá Akureyri og mega Akureyringar vera ánægðir með þáltöku hans í skíönmótinu. Annar hlutskarpastur var Isfirðingurinn Magnús Krist- jánsson á 75,2 sek. og þriðji Beykvikingurinn Björn Blöndal á 70,9 sek. Skíðafjel. Sigjfirðingnr, sem vann Thulebikarinn. Ýmislegt frá skíðamólinu. Er liinir ótrauðu sldðakappar og fjöhnörgu framgjörnu áhorfendur risu upp frá kjötsúpuátinu i Skiða- skálanuni síðastliðinn laugardag var slydduveður og ólundarlegt um að lilnst — en sama var sólskinið og og sumarhlíðan i augum allra! llinn fórnfúsi og hæruskotni frömuður skíðaíþróttarinnar hjer, L. II. Miiller, gekk fram og lúharði saklausan kaffi- hakkagarm með stórri trjesleif svo undir tók í húsinu. Þannig Jieytir Skíðafjelag Heykjavíkur heriúður sinn og kallar liðsmenn sína lil vopna. Síðan voru kölluð npjj nöfn keppendanna og þeim fengin númer er ákvá.ðu i hvaða röð þeir skyldu leggja upp í gönguna. En á meðan sungii einhverjir áhyggjulausir menn i fjarska: Þó deyi aðrir dánumenn - lol'f Mala-köff! - - lol'f — Mala-koff! Þá var lesin vegalengdin á göngu- leiðinni og hrá þá skyndilega al- vöru- og áhyggjuþunga á margt hros- hýrt andlil. Keppendum hnykti við þegar ]ieir heyrðu nefnda ETenginga- hrekku. (), þú niiskiinnarlausa Fleng- ingahrekka! Þusti fólk síðan á stað og hvílu gæsirnar á ylvolgum hveravalnspolli neðan við skálann, reistu sig í kveðjuskyni en iilu kánkvísar út úl imdan sjer eiifs og þeim fyndist hálfskoplegt að sjá fólk ganga á skíðum á hálf auðri jörð! En þa>r sögðu ekki neitl. Framh. á hls. l'r. Yfiriitsmynd cr sýnir aðrenslisbraul ina að stökkpallinnm.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.