Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N ./o/i Þorsleinsson stekhur 29,metru. Slulom-hluupið. SKÍÐAMÓTIÐ. I'rumh. uf bls. 3. Yfir inarkiini blöktu fánar og c>r kapparnir Ijctu úr liöfn báðu áliorl'- cndur |)á vcl fara og heila hcini konia. Fríðar konur hvötlu suiiia mcð cggjunarorðuin i nafni cinbvers fjclags cða landshlula því bjcr var vegúr og virðing œtlborgarinnar i vcði og vcl jiað! Yiðbúinn! Hlaup! sagði líniaviirðurinn án |)css að bika cða láta j)að á sig fá livcr i hlut átti. Tímaverðir og prófdómarar cru kald- rifjuðustu mcnn í heimi! Utan í brautarkantinum rjctt við markið stóð cllibrumur. fimm maunn bíll, cinkar yfirlætislaus hið ytra en öllu innibahlsmciri cn gerist og gengur um fimm manna drossiu á förnum vcgi ])ví i j)cssum bíl hafði ríkisútvarpið aðsctur sitt og jiaðan mátti öll j)jóðin hcyra livcrju frain valt á Mcllishciði um j)cssar mundir, og hversu lcið fcrðum skíðakappanna j)Cgar til j)cirra sást. Kn nokkrum metrum austan við úl varpsbílinn lá mikill bjarnskafl yfir ])vcran veginn. Nokkrir atvinnu- bótamcnn úr lvöfuðborginni streytt- ust við að moka skaflinn af vegim um og svcittust. í liópi þessara braul ryðjcnda var síðskcggur cinn ahlr- aður, scm ckki virtist' allskostar á- nægður með lilveruna. Hafði hann orð á j)ví, að ckki væri öll villeysan cins. Hjcr væru jjcir fjelagar látn- ir moka snjóinn ctf vcginum og ann- arsstaðar væru mcnn önnum kafnir að bera snjó 'á vcginn. Og karlinn hafði rjett fyrir sjcr, j)\í á nokkr- um stöðum varð að bcra snjó i fisk- körl'um í veg fyrir kappgöngumcnn- ina, svo þcir skyhlu ckki þurfa að ganga á auðri jörð! Svo undarlcgir hlutir gcta átt sjci; stað upp á miðri Hcllishciði. lir fýrstu kcppcndurnir nálguðusl markjð vildu margir áhugasamir á- borfcndur standa andspænis görpun- um til að taka af |)cim myndir, fyr- ir sjálfa sig og aðra og svo lil að sjá. hað cr eins og suml l'ólk sjc skapað til að standa fyrir og skyggja á, og varna j)vi, að aðrir fái að sjá! Af j)vi cr nú ckki öll vitleysan cins, og heinnirinn eins og hann cr Sumir risii árla úr rekkju í Skíða- skálanum á sunnudngsmorguninn var aðrir lúrðu „ögn lcngur". Margir höfðu sofið svcfni hinna rjettlátu alla nóttina, cn (iðrum vart komið dúr á nuga. Har margl til alls l)cssa. En árrisult fólk cr jafnan dugnaðarl'ólk og j)ctta árrisula dugnáðarfólk í Skíðaskálanum gekk befnl til vinnu sinnar og hóf að leggja síðustu höiul á stökkbrautina, krókabrautina og gcra annan nauð- synlcgan undirhúning fyrir kapplciki dagsins. Veður var bjart og fagurt á fjöllum. Ur j)ví að klukkan var liu strcymdu bílarnir ncðan vcginn, og smátt og smátl jijettust fylkingar skíðafólksins í brekkunum austur frá skálanum. Pað var fólk, scm ckki kom lil að kcppa, heldur til að sjá aðra kcppa og klukkan tólf ])ustu allir upp í Flengingarbrekku, lóku sjcr sæti upj) i brekkunni, ])ár sem vel sást yfir. Margir fengu sjcr þar bita al' ncsti sinu og varalitir, vasa- spcglar og púðurkvastar háðu þar sína baráttu við bitage.vma, brauð- snciðar og sigarcttur. ()g svo ból'sl stölckkcppnin — þó ckki slundvislega — og áborfcndurn- ir dáðust jafnl að þeim, scm fjellu og stóðu, en jtað var citthvcrt undar- lcgt tómahljóð i fagnaðarópunum og ])á sjerstaklega klappinu — því flesl- ir voru mcð vctlinga. Hr stökkunum lauk færðu áborf- endur sig austur i brckkuna og bjuggu um sig í námunda við krókahlaupa- brautina — cn af |)\i a.ð svo margir fjellu scm raun varð á í krókahlaup- inu fanst ýmsuni ]>að ckki svara kostn aði að norpa bjcr lcngur og fóru heim i skálann til ]>css að fá sjcr hressingu. En þá voru þar svo marg- ir fyrir að litlar líkur voru til þess, að mcnn fengju sig nokkurn tínia afgreidda, þó þeim cf lil vill tækist að ná sjcr sæti. Og stöðugl fjölgaði fólkinti í skálanum, stöðugt var háv- aðinn mciri og afgrciðslumögulcik- arnir fóru þverrandi. Hjcr voru kon- iir á pclsum og pcysufötmn, börn' og gamalmenni og fólk úr flcstum atvinnugréinum þjóðfjelagsins — ch' fátt var þar stjórnmákunanna, og vcitti þcim ])ó ekki af að viðra sig um helgar. A mánudagskvöidið hjcll Skíðafjc- lag Heykjavikur kaffisamkvæmi að Hotcl Borg og' voru þar afhent verð- laun frá skíðaniótihu. 'Margar ræður voru fluttar og mikill gleðskapur. Lauk svo Thulc-inólinu 1938. Sif/urdtir tíenedikfsson. Mcð grcin þcssari birlasl myndir af ölhim fjclögunum, scm scm þátt lóku í ínótinu, að undantcknum í. H., K. A. og Skiðafjel. Hcykjavíkur, sem Fálkanum tóksl því miður ckki að ná í myndir af. Ritstj. : A rmenhingarnir l\. H.ingarnir. Skiðnfjel. Siglufjarðar. Einhvrjar, Isafirði. Gullfuglarnir i Ameriku. 20 af ríkustu kominum fæddar í Skotlandi. Auk allra miljardamæringanna í Bandaríkjunum, scm hvcrl læsl mannsbarn kannast við Vandcr- bilts, Rockcfellers, Morgans, Mcllons. Astors o s frv. cr fjöhli ríkra kvcnna i U.. S. A. Af hagskýrslum sem hagstofa Bandarík janna hcfir gcfið út má sjá, að þetta ríka kvcn- fólk á álitlcgan hluta af auðæflim Handaríkjanna. Það eru einkum 23 konur, sem skýrslurnar minnasl á. cn cngin þeirra getur talist ncin at- kvæðamanncskja cða lætur lil sín taka í opinheru líl'i þar vcstra. Flestar þeirra láta litið á sjcr bera, svó að almenningur vcit lítið um ]>ær. Þcssar konur cru frábrugðnar ýms um öðrum Evudætrum í því, að þær virðast ckki langa neilt til að tckið sjc cftir þcim heldur lifa þær í kyr])ci. Að vísu ciga margar þeirra ógrynni skartgripa og sumar ciga vcðhlaupahesta, scm taka þátt í yeð- hlaupum, cn að þær hafi I. d. gaman ;if að safna að sjcr listavcrkum cr hreinasta undantckning. Hinsvegar vcrja þær miklu fjc til þcss að vcra óhultar um lif sitt. Ofl hal'a þær fjölda af leynilögreglumönnum kring- um sig og sumar þcirra hafa sjeð þann kosl vænstan að fl.vtja búferl- um til annara landa til þcss að losna við fjárþvingara. Hikiisl af öllum miljarðafrúm cr scnnilega frú Wilks, sem borgar skalt af mörg hundruð miljón dollurum. Ilún cr undantckning annara amcr- íkanskrá miljarðakvcnna að því leyti, að hún verslar mikið á hveiti- kauphöllinni í Hhicago og scgir sag- an, að hcnni sjc sýnt um að græða á spákaupmcnsku. Onnur ríkiskona er l'rú Carnegic, sem er 78 ára að aldri. Frú Carnegie sjcsl aldrci gcstkomandi á nokkru auðmannshcimili. Nú skyldu menn trúa, að elli licnnar væri ástæðan lii þessa, cn það cr mesti misskiln- ingur. Ástæðan lil þcs's að hún l'cr svo lílið að hciman-er sú, að hún hcfir svo gaman al' páfagaukum. Ekkja hins fræga Carncgie á fjöl- breyttasta páfagaukasafnið i hcimi og hún rekur sjáll' páfagaukabú eftir strangvísindaJcgum reglum. Hún er talin frcmur nísk, en cf hún frjettir af sjaldgæfnm páfagauk ])á borgar hún það scm upp cr sett. Hún gift- ist Carnegie þegar hún var 25 ára, cn þá var hann sjálfur orðinn scxt- ugur. Barbara Hutton, sei'n l'yrir nokkru giftist dönskum greifa cr í flestu ó- lík liinum 23 ríkiskonuni. Ilún cr yngst ])cirra alJra, cn óiík þcim i lífsháttum sinum. Þvi cins og áður cr sagt vilja þær lifa í næði. Þær búa hjer og hvnr þar scm lílið bcr á þeim, þær cru góðar húsmæður og cyða l'rístundunum i að fara í kirkju og spila bridgc og lcsa blöðin. Það var um cina al' þcssuin konuin, scm fyndinn amcríkanskur rithof- undur skrifaði á ])cssa leið: „Það mætti máske nota hana cnnþá í pcr- sónu í sjcáklsögu, cn í rauninni cr hún dauð fyrir langa löngu". Skotar cru annálaðir fyrir ágirnd' og nísku og i því sambandi cr það mjög cftirtcktarvert, að iim 20 af þessum 23 konum cru fæddar i Skotlandi, Þar vilja mcnn leita skýr- ingarinnar á því, hvc óbrotnu og yfirlætislausu iífi allflcstar af þcss- um konuin lila og hvc sparsamar þær eru. Þcgar spurl er um ætterni þcirra verður það uppi á teningnum. að llcstar þcirra cru fæddar og upp- aldar við mjög einfaldan kosl, af fálæku foreldri, cn getá þakkað gilt- ingu sinni fyrir auðæfin scm þær hafa cignast um æfiúa. Þær cru ckkj- ur cflir ríka menn. En þessir menn voru ckki heldur fæddir rikir. Þcir auðguðust á striliuu og upplifðu fæstir að njóla peninganna. Og nú hafa cftirlifandi konur þcirra tekið við þeim og lila á þcim cins Og ormur á gulli og dcyja engu sælli cn fólk, sem aðeins hefir látið hverj- um degi nægja sína þjáningu, án þcss að „safna auð mcð augu rauð“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.