Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 6
G F Á L K I N N E. Nesbit: í myrkrinu. AÐ VAR styrjaldartrúlofun, ein af þúsund og aftur þús- und. Hvað hafði eiginlega lirif- ið hann? Grönn, lítil og ljóshærð stúlka með skrítið brettunef og fallega spjekoppa í kinnunum. Og' livað dró liana að honum? Fyrst og fremst hetjuna, liðsfor- ingjann og einkennisklæðin — mann til að skrifast á við og bera kvíðboga fyrir. Og svo kanske giftast honum einhvern- tíma í framtíðinni. Hann lialði komið úr skot- gröfunum i Flanders til Folk- stone og þaðan var ferðinni heitið eitthvað þangað sem hægt væri að skemta sjer — þvi að fjölskyldan hans átti lieima í Astralíu. En nú hafði kunningi lians af vígstöðvunum verið svo nærgætinn aði kynna hann Dix- onssystrunum. Að sjá Lizzie, sem var átján ára, var alveg sama og að sannfærast um, að Folkstone væri allra ákjósan- legasti dvalarstaður. Miklu betri en London, sem að vísu bafði mikið af fallegum stúlkum að bjóða, en samt sem áður enga eins og Lizzie. Þetta er kallað ást við 'fyrstu sýn. En þaði var bara þetta, að Lizzie var altaf með Önnu. Anna var hin systir- in og tuttugu og fjögra ára göm- ul; hún var lagleg stúlka, en samt ekki eins falleg og Lizzie — það var svo sem auðvilað. í fyrsta lagi var hún sem sagt heilum sex árum eldri og í öðru lagi virtist hún taka lífið svo hátíðlega og alvarlega. En al- vörunni hafði Stranglej7 höfuðs- maður fengið' sig fullsaddan á í skotgröfunum. Og eftir eina viku var leyfistíminn lians úti, og þá kom alvaran aftur. Hon- um fanst þvi skemtilegra að liorfa björtum augum á lífið á- samt Lizzie þessa stuttu stund — bver vissi hvað beið hans fyrir handan. En Lizzie og Anna voru óað- skiljanlegar. Ilann drakk te með Lizzie en með Önnu um leið, hann gekk sjer til skemtunar með Lizzie en Anna var jafnan samferða, og hann dansaði bæði við Lizzie og Önnu, en auðvitað ekki í einu. Og það var í svona hljei þegar þau voru tvö ein, að hann trúði Lizzie fjrrir þvi, að hann yrði að hitta liana eina daginn eftir. Því að daginn þar á eftir átti liann að fara. Hann varð að segja henni nokkuð. Hvað? Ofurlítið handlak sagði það betur en orð, og handtak á móti gaf honum svarið, sem liann hafði búist við. Hún skvldi koma. Og liún kom líka. Bíllinn sem beið þeirra fór með þau langt upp í sveit og svo komu fyrstu ástarorðin og fyrsti koss- inn. Og þegar þau sáu fyrstu Ijósin blika í Folkstone um kvöldið voru þau hamingjusöm og harðtrúlofuð. Þetta var sem sagt styrjaldar- trúlofun, ein af mörg þúsund. Á skipinu sem flutti hann aftur ti! meginlandsins og nýrra þrauta á vígstöðvunum, var honum ijóst, að eigilega þekti hann Lizzie næsta lítið. Eflaust var liún fyrst og fremst yfirborðs- manneskja, eftir lausagopaliætt- inum í tali hennar að dæma, en hún var einstaklega elskuleg, dæmalaust elskuleg og' aðlað- andi stúlka. Og þegar hann kæmi aftur — það er að segja ef hann kæmi þá aftur — ætl- uðu þau að giftast og verða eins gæfusöm og prinsinn og prins- essan í æfintýrinu. En þangað til ætluðu þau að skrifast á, skrifa á hverjum einasta degi, og brjefin bennar mundu ef- laust gefa lionum nýja og gleggri mynd af unnustunni. Það hjelt Strangíey höfuðsmaður. En þelta urðu hversdagsleg hrjef með „þúsund lcossum“ og „manstu “, þó að æfiulega væri fátt að muna, og þó að koss- arnir hefðu ekki orðið fleiri en svo, að liægt var að skrifa þá með tveggja stafa tölu. En livað sem því leið þótti honum ógn vænt um brjefin og hann geymdi þau hverl af öðru í vasanum, sem næstur var lijartanu. Hann svaraði þeim lika þessum brjef- um, sem mintu bann á þann heim sem hann hafði skilið við og færðu honum leiftur af ynd- isþokka konunnar og æfilangri hamingju. Þessi brjef og eina Ijósmynd fundu menn i vasa hins særða þegar liann var hirtur eftir gas- árásina. Hann bafði fengið kúlu í liandlegginn — sárið var að visu ekki hættulegt, sagði lækn- irinn — en svo var eitthvað að augunum. Ilöfuðsmaðurinn gat ekki sjeð, en samt var ekki hægt að sjá að neitt væri að augunum. Þrír læknar rannsökuðu hann. Augun alveg ósködduð. En hann var steinblindur. Það hlaut að stafa af eiturgasinu djöfullega Það fyrsta sem hann bað um voru brjefin. Hjúkrunarkonan las þau fyrir liann og liann las henni fyrir brjef sem liún skrif- aði Lizzie og sagði benni frá hvernig komið’ var, um sárið ó- verulega á handleggnum og um þetta hryllilega með augun. Hverju mundi Lizzie svara? Þegar svarið kom las hjúkr- unarkonan: „Elskan mín. Jeg vildi óska að jeg væri þetta brjef, að jeg fengi að liníga að brjósti þínu eins og það og að jeg fengi að tala við þig og vera hjá þjer eins og það. Ástin mín, þú þarft engin augu, þú hefir augu mín til. að sjá með . . . .“ Var það Lizzie, sem gat skrif- bð svona? Hún Lizzie hans? Gleðiandvarp kom frá brjósíi hans. Hann fann að ógæfa hans liafði vakið hið annað eðli lienn ar til lífsins, fætt nýja Lizzie. Var hann ekki öfundsverður, þó að hann lægi þarna stein- blindur. En hann gat ekki þegið fórn hennar, Ijet liann hjúkrunar- konuna skrifa. Hann leysti hana af öllum loforðum. Og hringur- inn fór í brjefinu. Hringurinn kom aftur ásamt hrjefi, sein hjúkrunarkonan las með tárin í augunum. „. . . . hvaða vitleysa. Eins og jeg ætti að sleppa tökunum á lífsgæfu minni af þessum ástæð- um. Þú hefir engin augu, segir þú. í fyrsta lagi þá held jeg að þú munir fá sjónina aftur. Og i öðru lagi: ef það verður ekki, hver á þá að lesa fyrir þig og skrifa fyrir þig ef ekki hún Lizzie þín . . . . “ „Heyrið þjer höfuðsmaður“, sagði hjúkrunarkonan, „nú skrif um við ekki fleiri svona brjef, við skrifum heldur og' spyrjum hvort hún vilji giftast okkur“. Hún var vön að nota svona orðalag, hjúkrunarkonan. Og það varð úr, að brjefið var skrifað í þessum anda. Sam- kvæmt sjerstöku leyfi hafði Strangley fengið far með skipi til Ástralíu heim til ættingja sinna, en fjárliagurinn leyfði ekki, að hann stæði nema einn dag við i London. Kunningi hans þar tókst á hendur að húa alt undir giftinguna. Lizzie hafði ekki um annað að hugsa en að lcoma á staðinn. Mundi hún gera það? Svarið kom eftir stutta hið. Já, hún ætlaði að koma. Og henni þótli sjerstakega vænt um að þessi kirkjan liefði verið val- in. Hana hafði dreymt um, að hún giftist einmitt þar. ,StrangIey höfuðsmaður1, sagði hjúkrunarkonan, „ jeg þekki mennina en jeg þekki líka kven fólkið og jeg verð bara að segja það, að ef þjer hafið ekki eigna- ast gull af konu, þá get jeg eins hætt hjúkrunarstörfum“. Svo fór liann til London og var kominn í anddyri kirkjunn- ar í tæka tíð ásamt kunningja sínum úr hernum og svara- manni. Og í myrkrinu — því að alt var í myrkri hjá þeim blinda — tók presturinn í liöndina á honum og sagði: „Jeg óska yð- ur allrar gæfu“. En nú leið hálftími og síðan annar og Lizzie kom ekki. Og presturinn Ijet á sjer heyra að hann hefði ekki tíma til að hiða lengur. Þeir gætu sent til hans þegar brúðurinn kæmi. Hann slóð þarna náfölur ög beið — og beið .... Fjelagi lians fór að ympra á því bvorl þetta gæti ekki stafað af því að hún hefði misskilið hvar giftingin ætti að fara fram. En Strangley liristi höfuðið. En svo kom hún loksins, eftir hálfan annan tíma. Kunningj- anum ljetti mjög — liann hafði þekt dæmi þess, að hrúður gleymdi brúðkaupinu eða það sem verra var. Nú kom liún og slóð við hlið brúðgumans. Það ver sent eftir prestinum og svo urðu þau maður og kona í snatri, alveg eins og verið væri að afgreiða hraðskeyti. Elisabet Ssomers skrifaði stúlkunafnið sitt í síðasta sinn, presturinn lók i höndina á þeim og tók við borguninni og þau fóru út i bifreiðina sem beið og óku af stað á járnbrautarstöðina. Það- an áttu þau að fara með braut til skipsins, sem flytti þau til Ástralíu. Hún var ákaflega hljóð og hæg, sagði varla orð og þá með skjálfandi rödd. Var það af sælutilfinningu eða einhverju öðru Hann spurði: „Ástin mín, liggur illa á þjer, iðrastu þess sem þú liefir gert? Það er ekki of seint ennþá, við erum ekki komin nema i lest- ina“. Þau voru ein í klefa og' hann þrýsti henni að sjer. „Lizzie, Lizzie, hefir þú fórn- að of miklu? Hversvegna komstu svona seint í kirkjuna? Var það af þvi að þú .... yærir í vafa?“ Hann þreifaði eftir liendinni á henni og fann hana. Hún var köld, mjög köld. Hún greip um handlegginn á honurn og loks sagði hún: „Jeg var ekki i vafa, en það hefir gerst dálítið annað, nokk- uð hræðilegt, sem jeg þori ekki að segja þjer . .. .“ „Hönd þin er köld, Lizzie. Er það sem þú þorir ekki að segja mjer það .... að þú elskir mig ekki?“ „Nei, nei, nei“, sagði hún. „Eina afsökunin min er sú, að jeg elska þig. Og reyndar er það ekki afsölum heldur, en það er skýring“. „Þú kvelur mig, Lizzie, tal- aðu .... segðu mjer alt . . . . ‘ „Má jeg halda í höndina á þjer “ sagði hún. „Og hlustaðu nú á það, sem jeg hefi að segja. Þegar jeg liefi gert það þá muntu hata mig. Jeg er ekki sú Lizzie sem þú heldur, jeg' er Anna, Anna .... Lizzie vildi elcki giftast þjer af þvi að þú << „Af því að jeg er blindur?" Hún kinkaði kolli, en hann gat ekki sjeð það. „En hversvegna sagðirðu þetta ekki í kirkjunni, Anna?“ „Hvernig gat jeg það? Frammi fyrir vini þínum, prestinum og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.