Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Setjiðþið saman! 1. ... 2. . . 3. . . 4. . . 5. . . 6. . . 7. . . 8. .. 9. .. 10. .. 11. .. 12. . , 13. .. 14. .. 15. .. 1. Bær i Þingvallasveit. 2. Þessvegna (latína). 3. Eyja i Miðjarðarhafi. 4. Lík geirfugli. 5. Vatnajökulsfari. 6. Foss i Ameriku. 7. -----um, spámaður. 8. Kvenheiti. 9. Mannsnafn. 10. -----, Nóason. 11. Bæjarnafn. 12. Sandauðn. 13. Mannsnafn. 14. Bær í Danmörku. 15. ------ur, kaldur. Samstöfurnar eru alls 35 og á að búa til úr þeim 15 orð, er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnu- taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: Nöfn tveggja forsætisráðherra. ar a—a—a—a—að—ahl—al —e—ensi—erg—gar—gæs!— hraun—i—jór—mann—mör —ni—nó—o—od—os—61— rhod—tún—unn. ■—b—ból i-*har— nap—n —svav— Slrykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listann lii vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú og öfugt. ÍSPRINSESSURNAR. Hjer á myndinni sjest heimsmeist- ari kvenna i listhlaupi á skautum, Cecilie Cooledge, og er myndin tekin eftir að lmn liafði unnið ensku meistaratignina i vetur. Tveir keppi- nautar hennar eru lijá henni á mynd- inni, Brenda Stroud (t v.) og Pamela Stephany 1. h. Myndin er tekin i skautahöllinni í Wembly í London. FRÚ SANTA CLAUS. Jólasveinninn er kallaður Santa Claus í Englandi og Ameriku og nú hafa Ameríkumennirnir tekið rögg á sig og gefið honum kon.u. Hún litur út eins og myndin sýnir og er i föt- um úr gleri og cellofan og með neon- Ijós í kollhúfunni. og Gordon sent reyndu að lífga dálítið upp. — Þegar þú verður „tanta“ mín bráðum þá kem jeg til þín með allar mínar áhyggj- ur, Diana, sagði Gordon. Heldurðu aS þú hjálpir mjer? — Jeg .... jeg skal reyna, svaraði liún. — Skál, „tanta“, kallaði hann. — Hún er hálf lítilsigld, veslings pislin, en við skulum laga hana til, hvíslaði hann að Fay. — Þú ert ekki með perlurnar eða neitt af hinum minjagripunum sem jeg liefi sent þjer, sagði sir Jeremialt varlega. Þótti þjer þeir ljótir? Hún var í óbrotnum reykbláum kjól, sem var í svo góðu samræmi við stór og skær augu hennar. Ilún bar ekkert skart nema trúlofunarhringinn sinn. — Mjer fanst ekki rjett að brúka þá fyr en við .... við værum gift, sagði hún nærri hvislandi. — Og þá ber þú þá min vegna, er ekki svo?------— Sá mikli dagur rann upp og sól skein í heiði, eins og vera ber á brúðkaupsdögum. Frú Fenton leit yfir útganginn á brúður- inni og lagði til að hún setti ofurlítinn roða í fölar kinnarnar á sjer. Hún fjekk hana til að drekka glas af kampavíni til að sefa taugarnar. Ofurstinn ætlaði að fá sjer glas líka, en liún afstýrði þvi. — Þú færð ekki dropa fyr en við komum úr kirkjunni, sagði liún í skipunarróm. — Þú ert búinn að fá nóg í morgun. Svo lagði hún Díönu og ofurstanum síð- ustu lífsreglurnar og ók sjálf áleiðis til kirkjunnar með Fay. Á báðar liliðar vegarins frá gistihúsinu til kirkjunnar hafði fjöldi fólks safnast saman til þess að fá að sjá brúðurina. Og hver einasti bekkur i kirkjunni var setinn. Frú Fenton var mjög ánægð með það, einkum þar sem engum hafði verið sent boðsbrjef. Sir Jeremiah stóð upp við gi'át- uraar ásaml bróðursyni sínum. Hann brosti vandræðalega til tengdamóður sinnar lil- vonandi og einblíndi svo á nýjan leik út að dyrunum, því liann bjóst við brúðurinni á hverri stundu. Hump Proctor liafði komið i tæka tíð og náð sjer í sæti þar sem hann gat sjeð um alla kirkjuna. Ilann leit á klukkuna og rann í hug hvort Val Derring færi ekki bráðum að koma með „furðuviðburðinn“ sinn. Óneitanlega var liann sniðugur, Val! En í þetta sinn hafði hann reist sjer hurðar- ás um öxl ef honum datt í hug að liann gæti afstýrt brúðkaupinu. Á gistihúsinu fór alt eftir áætlun. Ljóm- andi falleg bifreið með tveimur einkennis- búnum mönnum í framsætinu hafði runnið upp að dyrunum, en dyravörðurinn stóð og beið merkis um að liann ætti að opna dyrn- ar fyrir brúðurinni og föður hennar. Ofurstinn hafði dubbað sig upp; hann var i jakkett og röndóttum brókum, með ljóst hálsbindi og slóra rauða rós í lmappa- gatinu. Maður hefði getað haldið að það væri liann, sem ætlaði að fara að gifta sig. Hann var talsvert rauðeygður og enn blárri á nefinu en venjulega, en það kom af því að hann hafði fengið sjer ofurlítið meira hjartastyrkjandi undir hlutverk sitt en kon- an hans liafi leyft honum. Nú var alt lil reiðu, merkið var gefið, Díana tók urn handlegg honum og þau gengu ofan þrepin. Dyravörðurinn opnaði bifreiðina fyrir henni og hún seltist í aft- ursætið og faðir hennar hjá henni. Og að- dáunarkliður heyrðist frá mannfjöldanum. Svo lokaði dyravörðurinn hurðinni og bif- reiðiii ók af stað. — Pú-ú! stundi ofurstinn. Tveimur mínútum of sein! Bifreiðin hafði ekið hægt fyrir hornið en herli nú á. Það var aðeins hálfur kílómeter til kirkjunnar en ofurstinn var svo önnum kafinn i nokkrar mínútur, við að laga á sjer liálshnýtið, að hann tók ekki eftir leið- inni sem farin var. Svo leit liann út um gluggann og fanst hann ekki kannast við sig. — Þeir eru að villast, bjálfarnir, sagði hann. — Þeir ættu þó að vita livar Sl. Ambrosíusarkirkja er! Hann barði á rúðuna fyrir framan sig, en hinir tveir einkennisbúnu ljetu ekki svo lítið að lita við og bifreiðin var altaf að herða á sjer. - Hvern andsk. . hrópaði hann og barði fastar í rúðuna. En ekki sáust nokkur m,erki þess enn, að honum yrði sint. Voru þeir báðir blindir og heyrnarlausir, þessir skarfar? Hann öskraði og bölvaði og barði á rúðuna, en það dugði ekki hót. Þeir voru komnir út á þjóðveginn, langt frá St. Ambrosiuskirkjunni. Þarna stóð bifreið ó vegarbrúninni, lítill, grænn op- inn bill. Stóri vagninn ók upp að hliðinni á honum, einkennisbúnu mennirnir hoppuðu út og annar opnaði stóra bílinn, þeim meg- in sem Díana sat. Gerið þjer svo vel, ungfrú, sagði liann og glotti út undir eyru. En hinn maðurinn hafði sest við stýrið á litla bílnum. Hvern þremilinn á þetta að þýða?- hrópaði ofurstinn og greip í handlegginn á Díönu um leið og liún steig út. En það var sterkari liönd sem þreif um úlfliðinn á honurn og liann varð að sleppa Díönu. — Komið þið undir eins. Jeg læt tugt- húsa ykkur öll! — Það er betra að þjer akið aftur til kirkjunnar og segið, að það verði að fresta brúðkaupinu, sagði bílstjórinn. — Brúður- in liefir forfallast vegna annarar ráðagerð- ar. Ef þjer getið ekki stýrt bílnum sjálfur þá verðið þjer að bíða þangað lil einhvern ber hjer að, sem getur hjálpað yður. — Vertu sæll, pabbi! kallaði Díana. Mjer þvkir ]ietta leitt, en jeg get ekki lagt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.