Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.03.1938, Blaðsíða 15
I’ Á L K I N N lö njotiö Háfjallasólarinnar í ÁLAFOSS 5kíðaíötum og 5kíðahuxum sem hvergi eru betri eða ódýrari — en i Afgr. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Sólskinsbörn! Kyngikraftur sólskins er aðallega fólginn í hinum útbláu geislum þess. I skammdeginu, þegar sólargangur- inn er stuttur, er því nauðsynlegt að hafa við hendina — „háfallasólina — Original Hanau.— Og börnin fyllast tápi og föri. Verð borðlampa kr: 370.00 og kr: 470.00. Rafmagnseyðslan óveruleg. Ef þjer óskið, fáið þjer sundur- liðaða lýsingu með myndum hjá Itaftækjaeinkasölu ríkisins, Reykjavík, sími: 4526. r/H of j a 11 a so I "-OfrigMial <9€cmai&- ■■■■■■■■■■BBBBBBSBBSBBBBBBBEBBBBBBBBBBBBBBBBBa H B ■ V erksmiðjan | Húsgögn & Skíði Smíðar fyrsta flokks gönguskíði, slalomskíði og stökkskíði úr völdu hichory með eða án stál- kanta. Ennfremur ódýr furuskíði. Allskonar viðgerðir á skíðum. Pantanir afgreiddar gegn póstkröfu um alt land. Munið að senda pant- anir í,tíma fyrir næsta vetur. Verð á hichory skíðum frá kr. 32,00—45,00. Verð á furu skíðum frá kr. 4,50—15,00. ! BENEDIKT EYÞÓRSSON Vatnsstíg 3 — Sími 4551 — Reykjavík H B B SKÍÐI E Lowe ofursti, nafnkunnur enskur herfoi’ingi, hefir snúið sjer til bresku hermálastjórnarinnar með þá uppástungu, að kvenfólki yrði kend herþjónusta við þess liæfi. Segir hann að kvenfólkið sje engu síður hraust en karlmennirnir, og það sé mörg vinna innan hersins, er kven- i'ólk geti tekið að sér, þegar karl- mennirnir séu á sjálfum vígvellin- um, vinna sem kvenfólkið hvert eð er verði látið gera þá, en sem taki marga mánuði að kenna því, og þvi sje rjett að byrja á jjeirri kenslu taf- arlaust. Segir hann að innan flug- hersins geti kvenfólkið t. d. flogið með særða menn, flogið vjelunum l'rá verksmiðjunum til vígvallarins, stýrt farþegaflugvjelum á öllum venju- legum ftugleiðum og haft á hendi næstum allar viðgerðir á vjelum á flugvöllum, því það sje auðvelt vinna, og vel til fallið að láta kven- fók vinna hana. ----x----- í Dallas i Texas á heima maður, sem stendur á sama hvort hann les nafnið sitt aftur á bak eða áfram. Ilann heitir Lemar D. Ramel. Til skíðaferða: SKÍÐAGLERAUGU SN JÓBIRTU GLER AUGU SJÓNAUKAR LJÓSMYNDAVJELAR FILMUR. Mikið og gott úrval! Látið ekki hjá líða að koma við hjá okkur áður en þjer farið í næstu skíðaferð. F. A. THIELE H.f. Austurstræti 20. DREKKIÐ ESILS-0L Nýkomið frá Þýskalandi: Lífstykki — Korselet — Belti Brjósthaldarar Lífstykkjabúðin, Hafnarstræti 11. Sími 4477. o .J. X

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.