Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 4

Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N TÍBET - LAND DALAI LAMA lýsnar á sjer. Þeir hugsa sem svo, að það geti verið manns- sál í lúsinni, og að hún eigi heimtingu á enda æfiskeiðsins í friði, til þess að geta komist á æðra tilverustig. Og þess- vegna eta búddatrúarmenn hvorki kjöt, fisk nje eg'g, en lifa á jurtafæðu eingöngu. Búdda mun tæplega hafa Imgsað sjer það sjálfur að stofna til nýrra trúarhragða og lvvergi nefnir hann guð í ræð- um sínum. Krafa hans um strangan meinlætalifnað, af- neituri jarðneskrar ástar og því um líkt, er heldur elcki lífræn stefna, sem heilar þjóðir gætu aðhylst, og því að eins hefir Búddatrúin hreiðst út, að hún stakk undir stól ýmsum helstu kröfum hins upphaflega liöf- undar, er hún kennir sig' við. Hún getur verið trú einstak- lingsins, alveg eins og eins- stakir menn kaþólskrar trúar fara i klaustur, en ekki fjöld- ans. Fjöldinn notar sjer undari- þágurnar. — En þó er heil þjóð til, sem fylgir kennisetn- ingum Búdda út í ystu æsar. lað eru Tíhetbúarnir. Háfjallalandið 'fibet, sem að míklu leyti er eyðimörk en með frjösömum dölum, er eins og fleygur milli Indlands og Kína. Næstu grannar Tíbethúa eru hirðingjarnir á steppunum í Mongólíu, sem hafa sama á- liúnað ogTíbetbúar: lcimatrúm. sem er hreinræktuð Búddatrú, að þvi leyti að hún gengur út á það, að gera sem flesta að múnkum. En svo er Iamatrúin Iíka gagnsýrð af hjátrú liirð- ingjaþjóðanna, af guðadýrkum og allskonar refjum, sem fjærri fer að sjeu göfgandi. Lama- trúarmennirnir hafa t. d. fundið upp bænamyltuna. Hún er til bæði á steppunum og í fjalla- dölunum í Tíbet og gengur fyrir vindi. Jeg hefi einu sinni i æslcu sjeð svona bænamyllu og man að þetta var stafur, sem fjöldi bæna var skrifaður a. Vindurinn vafði upp þessa bænalengju, og á þann hátl koniu hænirnar eigandanum að i.'otum, án þess að hann hefði i okkuð fyrir því að biðja. Lamatrúarmenn nútímans eru heinir afkomendur óaldarlýðs Gengis Khan, sem einu sinni ’jeði fyrir slærsta ríki veraldar. Þeir eru hraustir og þolnir eins og forfeður þeirra og lifa nærri því eins frumstæðu lífi og fyrir 7—800 árum, en hermensku- andinn, ágengnin og framtakið er horfið þeim. Stafar þetta einkum af áhrifum trúarbragð- anna á hugarfarið, þau hafa kent þeim að fvrirlíta stríð og að ágengni og ofheldi kostar jafnan þjáningu þá, sem fyrír Ilinir þrír miklu trúbragða- höfðingjar Asíu, Veda, Zara- þústra og Búddha eru allir upprunnir í Indlandi. Þeir eru máski mikilhæfustu fulltrúar hins indo-germanska kynþáttar í Asíu. Áhrif hinna tveggja fyrnefndu urðu staðbundin, en Lúddatrúin lagði undir sig gida heiminn. Gautama eða Búdda, sem liann var síðar nefndur, var i'ppi á 0. öld f. Kr. og kenning sú er hann flutti er jafn marg- hrotin og flókin og Búddalík- i.eskin í hofum austurlanda eru. Gautama var fæddur kon- ungssonur og ólst upp við sam- ræmi, óhóf og fegurð hinnar fornu menningar. Helgisagan segir, að i uppvexti sinum hafi hann aldrei verið látinn sjá hlað eða blóm visna, aldrei lifandi veru deyja, þjást eða gráta. Því var nefnilega spáð við vöggu hans, að ef hann sæi eitthvað al’ þessu þá yrði hann aldrei konungur. Þess- vegna var hvert hnignandi blóm i görðum konungs tínt hurt áð- ur en það visnaði og alt það s« m aumt var, falið fyrir prins- inum. Hann óx upp við hina björtu hlið tilverunnar og' kvæntist snemma. Prinsessan unni honum hugástum og lífið virtist brosa við honum. Þá bar það við eitt sinn er hann reikaði um aldingarðana, þar sem ekkerl hlóm fjekk að visna, og hlustaði á fuglakvakið, að aumur betlari, blindur og með andlitið flakandi í sárum fleyg- ði sjer fvrir fætur prinsinum og sagði honum, að þjónar hans hefðu hrakið sig hurt, er hann reyndi að ná fundi hans. Siðasti Dalai Lama, sem dó 1933. Foreidrar með son sinn, sem á að gan(/a í klanstur. Frá þeirri stundu var hinu skuggalausa lifi prinsins lokið. Hann hafnaði öllum gæðum lífsins og ástum konu sinnar, yfirgaf höllina og hjelt fótgang- andi út í heiminn eins og píiagrímur. Hann huggaði sjúka og vansæla og lifði í einlífi og liugsaði, þangað til hann varð helgur maður. hraut því betri aðstöðu hefði hann til þess að endurfæðast sí'in fullkomnari vera í öðru lifi. Að lokum losnaði maður- inn frá öllu hinu jarðneska og hætti að endurfæðast en lenti í „nirvana“ ódáins- heiminum. En breyskir menn og illir áttu á hættu að endur- fæðast i ljelegri mynd, en þeir Klettar með hellisgjólum inniluktra einsetumanna i Tíbet. Hann ástundaði að kenna mönnum Ieiðina burt frá þján- ingunum en aðferðin til þess var sú, að deyða i sjer allar fýsnir og ástriður. Þvi lengra s- m maðurinn kæmist á þeirri liöfðu verið í á næsta skeiði á undan og jafnvel verða að dýr- um: nöðrum og skordýrum meira að segja. Þessvegna drepa húddatrúarmenn aldrei noklc- urt kvikindi, ekki einu sinni Eftir NINA ARKINA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.