Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 Grrla Garbo hafði lútið svo ummælt i fyrra, að luin myndi alveg hætta að leika í kvikmyndum og setjast að í Svíþjóð, cnda hefir hún keypt sjer landsetur þar. En eigi er vitað enn, Iwort af því verður. Hjer að neðan er mynd af lienni í „Kamelíufrúnni“, þar sem hún leikur á móti Robert Taylor. Þegar kemur fram i apríl fer að verða vorlegt snður í Þýskala'ndi. Jörðin kem- ur að kalla má græn undan snjónum og oft má líta útsprungin blóm og runna að kalla má við jaðrana á fönn umim. Myndin til hægri er sunnan frá Wiirzburg í fíayern og sjást útsprung- in trje fremsl á myndinni en í bak- sýn gnæfir hinn fornfrægi kastali Marienberg. Vorið er komið i hinum hlýrri lönd- um og vorplægingarnar eru byrjaðar, því að þar þarf ekki að bíða lengi eftir að klak'inn furi úr jörð. Sjá myndina að ofan. Fáiar „fígúrur" hafa vakið aðra eins eftirtekt í fíandarikjunum og „Father l)ivine“ svertinginn, sem þóttist vera af guði sendur til þe.ss að fre.lsa munnkynið frát glötun. Stofnaði hann söfnuð í stóru húsi í svertingjahverf- inu í Eondon og hjelt þar samkomur, sem vægast talað voru einstakar í sinni röð. „Fáther Divine" gat trýlt söfnuðinn, svo að hann talaði tung- um og Ijet allskyns illum látum. Á myndinni sjásí meðlimirnir vera að kasta til hans pappírssneplum, sem þeir liafa skrifað bænir sínar á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.