Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Nr. 487. Adamson fær sjer hármeðal. S k r í 11 u r. - - Meö þessu móti fer prjónaband- iö aldrei í flækju hjá mjer. Stórkaupmaðurinn: — Jæja, svo af j)jer eruð stjarnfræðingur. Hve mikið getið þjer grætt á nýfundinni reikistjörnu? . . aðeins tiu mínútur eiui, frú - og þá œtti kakan aö vera < bökuö, eftir því sem malreiöslnbókin segir. Kysti hann þig nauðuga? Já, en bara einu sinni. Jeg sá fyrir því. — Hvernig gastu það? Jeg lofaði honum það i hin skiftin. Þaö er alveg eins og þessir fílar sjeu sokknir i jöröina! -t— Hvaöa bjeað gjamur er i þjer, Óskar ekki stendur þetta i nót- unum. — Þaö getur vel veriö. En mjer er ómögulget að sjá hvaö er nótur og hvaö eru flugur. Brúöarmærin: —■ Nú man jeg ekk- ert hvor faldurinn þaö var, sem jeg átti að halda uppi. Þegar náttúran veröur náminu ríkari. Írsk-Ameríkaninn Patrick kom í kynnisför til Dublin, því að þaðan voru foreldrar hans ættaðir. Einu sinni kom liann inn í ávaxtabúð í útjaðri bæjarins, benti þar á nokkr- ar stórar melónur og sagði: — Skelfing eru þau smá, eplin hjá ykkur hjerna í gamla andinu. í Bandarikjunum eru þau helmingi stærri. Kaupmaðurinn leil vorkunnsam- lega til hans og sagði: — Þjer haf- ið víst elcki verið lengi í írlandi ntaður minn, úr því að þjer þekkið ekki epli frá stikilberjum. Dómarinn: Hefir yður nokk- urntíma verið refsað áður? Akærði: Nei, altaf eftir á. Það er þokusúld og póstbáturinn er á leið um Breiðafjörð. Farþegi einn stendur við hlliðina á skip- stjóranum lafhræddur og spyr: —Jeg liefi heyrt að það sje svodd- an ósköp af blindskerjum á þessari siglingaleið. Vitið þjer hvar þau eru öll, skipstjóri? — Nei, það veit jeg ekki, en jeg veit hvar þau eru ekki, og það gerir alveg sama gagnið, lasm, svaraði skipstjórinn. Leikstjórinn spurði alkunna leik- konu, hvort hún byggist við að géta orðið eðlileg sem Júlia — fjórtán ára gömul. — Jeg á auðvelt með það, hvað haldið þjer Jeg sem hefi le'ikið hlut- Verkið að minsta kosti hundrað sinri um í síðustu fjörutíu árin. Fyrirlesarinn: Sigaunar eru svo örgeðja, að í því keinsl enginn til jafns við þá. Þeir geta eina stund- ina orðið svo ofsareiðir liver við annan að þeir taka upp hnífana og drepa hver annan, en á næsta augna- bliki eru þeir orðnir bestu vinir. Copyrlghf P. I. B. Bo* 6 Copenhngen 0 Fundinn, pabbi! ann $ F-rroi NAND Litli Ferdi njósnari eða Þú telur til 100. — Jeg fel mig á meöan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.