Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 1
16. Reykjavík, laugardaginn 23. apríl 1938. XI. UR GLERARDAL Glerárdalurinn er tilkjörin gönguferðarleið Akureyrarbúá, með þægilegum halla á fótinn og bráðskemtilegu útsýni er ofar dregur. Glerá er um 18 km. á tengd ofan frá Glerárhnúk og niður að ósi, og af hnúknum, sem er röskir 1400 metrar á hæð er hið ágætasta útsýni bæði suður, vestur og norður, og skamt að ganga á Kertingu, sem er hæsta fjall á þeim slóð- um og á Bægisárjökut. Mun Glerá vera beinasta áin 'hjer á landi. Er það skemtilegt dagsverk að ganga upp Glerárdal og alla leið upp á Glerárhnúk en jmðan niður Finnastaðadal og niðar á akveginn nálægt Grund og e.r maður margs fróðari eftir þá ferð. — Myndin sýnir skrítinn hnúk í dalnum og \er eftir Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.