Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1938, Side 1

Fálkinn - 23.04.1938, Side 1
16. Reykjavík, laugardaginn 23. apríl 1938. XI. UR GLERARDAL Glerárdalurinn er tilkjörin gönguferðarleið Akureyrarbúá, með þægilegum halla á fótinn og bráðskemtilegu útsýni er ofar dregur. Glerá er um 18 km. á tengd ofan frá Glerárhnúk og niður að ósi, og af hnúknum, sem er röskir 1400 metrar á hæð er hið ágætasta útsýni bæði suður, vestur og norður, og skamt að ganga á Kertingu, sem er hæsta fjall á þeim slóð- um og á Bægisárjökut. Mun Glerá vera beinasta áin 'hjer á landi. Er það skemtilegt dagsverk að ganga upp Glerárdal og alla leið upp á Glerárhnúk en jmðan niður Finnastaðadal og niðar á akveginn nálægt Grund og e.r maður margs fróðari eftir þá ferð. — Myndin sýnir skrítinn hnúk í dalnum og \er eftir Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.