Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 5

Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Klaustrahverfi lamatrúarmanna i T’bet. verða; lamatrúin gerir mennina ovirka og þolandi og þeir sem liana játa hugsa meira um næsta lif en það líðandi og oska þess fremst af öllu, aS fá aS gela tamiS iuig sinn i i riSi. Lamatrúin varS ríkistrú snemma á 14. öld og kínverskir L' úboSar gerSn silt til aS prje- dika kenningar Húdda viS ]>aS unnu þeir þaS, aS hinir herskáu grannar í d’iliet urSu friðelsk þjóð, sem ekki þurfti að óttast. Tíbetbúar lokuðu ódum dyrum fyrir umlieimin- um og nú hefir Tíbet í mörg líiindruS ár verið liiS lukta land klausturlifnaSarins. Þeir fáu livítu gestir, sem komast inn i landiS og út úr þvi segja, aS þaS eina sem dafni þar sjeu klaustrin. Enda er þjóS inni svo fariS, aS hver fjöl- skylda teiur þaS skyldu sína aS senda aS minsta kosti einn son i klaustur og láta hann vera lama, — annars farnisl fjölskyldunni illa! Þessum klaustrum er mest- megnis haldiS upp meS gjöf- um trúaSra manna og' eru þau stundum íburSarmikil og meS ailskonar skrauti guSi til dýrSar en ekki lömunum. I hverjum klausturbæ í Tíbet eru ])etta fi'á öÖ—60 til 3—4 þús- und lamar. Þessir munkar lifa alt sitt líf meS föstum og bæna- haidi og allskonar meinlætum og þeir temja lnig' sinn svo, aS þeir geta gert kraftaverk. Til eru bæSi gulir, rauðir og svart- ir lam-ar, og óttast almenning- ur þá svörtu mest, þvi aS þeir i ru rammir galdramenn. í klaustrunum eru þaS lam- arnir, sem reka bænamylluna. Frá því augnabliki er sólin kem- ur yfir sjóndeildarhring og til miSnættis, sveiflar lama-inn bænamyllunni en þylur jafn- framt bænirnar upp aftur og aftur svo aS frevSir úr munn- \ikinu. Og í hvert sinn sem bænin er á enda fleygir lama- ii:n sjer niSur og fellur í eins- konar dá. Bænamyllan stendur í sam- bandi viS klukku, sem hreyfisl viS hvern snúning á myllunni. Kn hún fer nálega 10.000 snún- inga frá sólarupprás til miS- nættis, þegar vinnudagur laina- ans lýkur og hann leggst þreytt- ur til hvíldar, í sælli meSvitund um, aS dagurinn liafi fært hann nær fulikomnuninni og nirvana. I musterinu standa guSamynd- ir i röS meSfram þeim veggjum, sem aitariS stendur viS og á aJtarinu eru logandi olíulampar og fórnarskálar meS vatni, korni, grænmeti eSa ávöxtum. GuSirnir eta auSvitaS ekki ann- aS en jurtafæSu, og rotturnar og mýsnar sem einkum njóta íórnanna, neySast til aS gera þaS lika. En sumir lama-arnir láta sjer ekki nægja aS neita sjer um öll lífsþægindi. Þeim þykir það ekki nóg og þvkjast ekki vissir um aS komast i nirvana meS þessari einu hjervist, nema þeir leggi meira á sig. Þess vegna láta þeir múra sig inni i klefum, næS ofurlítilli glufú á, sem liægt ei aS rjetta þeim mat og drykk inn um. Þessi innmúrun er mjög hátíSleg athöfn og lama-inn, sem múraSur er inni, sver þess heit aS ganga inn í myrkriS og þögnina. Hann er í rauninni ekki lengur í lifandi manna töiu. Fer skrúSganga lil klcfans meS þeim útvalda og gólfmotta og nokkrar guSsmyndir eru settar inn í klefann og á eftir fer maSurinn svo er múraS fyr- ir dyrnar, svo að ekki er eftir nema rifa til aS stinga matnum gegnum. Hann má ekki tala viS aðra og aSrir ekki viS hann. Hann er um alla æfi útilokaður f-á umheiminum og ljósinu og hann biður og liugsar alla daga. ÞaS hefur komið fyrir, að svona munkar liafa iifað alt að 20 ár og er það venja, að ef maturinn hefur ekki veriS hreyfður i sex daga, er klefinn brotinn upp tii ]iess að Iiirða þann dauða og greftra hann. Líkið er tekiS og fært í hvítan skrúSa og kóróna sett á liöfuS þess. Það kemur fyrir, að enginn er Iifandi af þeim lama-um, sem múruðu manninn inni, þegar hann deyr, og aS þaS er ný kynslóS, sem lier hann á báliS. En lama sá, sem múraSur liefur veriS inni er helgur maSur, Búdda, og endurfæSist ekki aftur heldur hverfur beint í nirvana. Líka eru til menn, sem liafa tekiS þessa aSferS sjer til sáluhjálp- ar án þess aS klaustrin hafi komiS ])ar nærri. í nágrenni ýmsra bæja og þorpa i Tíbet eru fjöll, sem fjöldi bella er grafinn í og þar liafa einsetu- menn látiS grafa sig inni. FerSa menn hafa tækifæri til þess aS sjá þessa hella, þó aS þeim sje víSast meinaS aS koma í klaustr in. Ef maSur er á gangi i þess- um fjöllum má oft sjá bændur ineS körfu, sem staðnæmast og berja á klettana. AS vörmu spori sjest skitinn og magur handleggur koma út úr klettin- um og fleygja niSur kaSalspotta Hóndinn bindur körfu í spott- ann og hún er dregin upp og magra höndin hverfur. Þeir skiptast ekki orSum á, þvi aS þá væri úti um einbúann. Stundum er það sonur bóndans, sem í hlut á, og bóndinn verður að ala önn fyrir honum ár eftir ár. Ef ekkert svar kemur þegar barið er á klettinn, er það merki um, aS einbúinn sje ekki lengur ])essa lífs. í Evrópu vita menn yfirleitt lítiS um þessa einsetumenn í Tíbet og jafn lítið vita menn um stjórnarskipun landsins. Stjórn- andi Tibets er Dalai Lama haf viskunnar og er hann talinn fulltrúi Búdda tijer á jörðu einskonar páfi lamatrúar- manna. Hann er óskeikuil og ábyrgðarlaus, friðhelgur og haf- inn vfir alla dóma. Þetta æðstaprestsembætti hef- ur verið til síðan á 15. öld aS menn vita og síðasti Dalai Lama Ngagbang Lobzang Thud-dan var hinn þrettándi af þessum höfðingjum. Hann dó 17. des- ember 1933 og var þá sextugur. Samkvæmt lamatrúnni endur- fæðist sál hins látna Dalai Lama i ungbarni, sem svo tekur viS tigninni næst, þannig að það er altaf sama sálin sem er i há- sætinu. Að vísu kemur þetta í bága við Búddatrúna og end- urfæðinguna og nirvana, en það ei ein af mörgum endurtekning- um, sem staðfesta regluna. Tibetbúar trúa einnig þeirri þjóðsögu, að það hafi í upphafi verið guðir þeirra, sem breyttu öpunum í menn. Slíkar kenn- ingar eru i mikium metum lijá lamatrúarmönnum og einnig trúa þeir því, að hinn óskeikuli Dalai Lama þeirra „hinn lif- andi Búdda“ verði að ung- barni eftir dauða sinn, en það tjettir honum leiðina inn í liina i.ýju tilveru. Eftir að Dalai Lama er dáinn, eða hefur ,signt það forgengilega4 eins og' áliang- endur hans kalla, er nú farið að leita að hinum nýja Dalai Lama um land alt barninu, sem sá fyrverar.di hefur endurfæðst í. Nú neyta foreldrar, sem eign- ast börn um það leýti sem Dalai Lama deyr, allra bragða til ]>ess að ota fram börnum sínum og þykjast sjá á þeiin ýms merki þess, a'S þau sjeu ltin útvöldu. Því að áður en Dalai Lama deyr segir bann til um, livaða kenni- merki verði á harninu, sem tekur við sál lians að erfðum. Ekki má byrja að leita að eítirmanninum fvr en ár er JiS- ið frá láti Dalai Lama. Stund- um eru það 10415 börn, sem gert er tilkall fyrir til tignar- innar, og er það ófrávíkjanleg rtgla, að þau börn hafi fæðsl við einhver annarleg skilyrði og mæðurnar liefur dreymt eitl- livaS um, sem túlka má þvi til sönnunar, að þau sjeu hin rjettu hörn. Ef regnbogi er yfir heim- ilinu meðan barnið fæðist, er J.aS talið gott sönnunargagn Stundum segir móðirin frá því, að barnið liafi verið altalandi nokkrum dögum eftir fæSing- una og sagt frá erindi sinu í beiminn. Prestarnir, sem eiga að velja barnið úr, eru oft i vanda staddir. Ymsra ytri einkenna er kraf- ist af æðstaprestsefninu. Augna t iúnirnar eiga að vera langar og' ná upp á gagnaugun, eyrun Framh. á. bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.