Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.04.1938, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 i þvi að Rector spurði, livort hann ætti ekki að færa mjer einhverja hressingu. 1 Þið munuð geta giskað á hvert jí-g fór. p RESTON opnaði sjálfur fyrir mjer. Jeg veit ekki livort hann hefir nokkurn þjón, að minsta kosti sá jeg ekki neinn meðan jeg stóð við. Undir eins og jeg var kominn inn, vatt jeg mjer að honum og sagði dólgslega: — Jeg er kominn liingað til þess að sækja konuna mína, Preston! Hann virtist ekki botna i neinu. — Yður þýðir ekki að reyna að blekkja mig, sagði jeg stult. — Jeg veit að hún er hjer og hvergi ann- arstaðar. Hann hló og bað mig um að gera húsleit i íbúðinni. Sem snöggvast var það rjett kom- ið að mjer að taka hann á orðiifú, en svo kömst jeg að þeirri íilðyr- stöðu, að þetta væri í rauninni aukaatriði og jeg sagði svo, að jeg vildi ekki gera hon'um þann á- troðning. En hann stakk hinsvegar upp á því, að jeg bæði sig gfsökunar. Fyr skal jeg sjá yður lianga i gálga, sagði jeg. — Ifvað liugsið þjer með því, að ætla að fara með Sheilu úr landi i kvöld og gera mig að athlægi? Hann sagðist ekki skiija hvað jeg ■'< að segja. Og nú kom til minna kasta að hlæja. -^.Ekki það, sagði jcg. Og þjer hafið víst ekki verið i þingum við konún'a mína heldur? Hann hikaði sein snöggvast. Svo hristi hann liöfuðið. Áreiðanlega ekki, sagði hann. Jeg þreif í jakkahornið hans. Preston, sagði jeg rólega. Þjer eruð haugalygari! Viljið þjer endurtaka þessi orð? sagði hann. Jeg gerði það og hann barði mig svo að jeg valt um. Svo tók jeg upp skammbyssuna og skaut hann i hausinn. Jeg man að jeg var upp með mjer af þvj hve jeg hafði hitt vel. Þarna var það — ofurlítið gat i miðju enninu á honum. Meðan jeg horfði á það skifti það um lit. Æ, jeg gleymdi að segja, að jeg varð að þrýsta tvisvar á gikkinn. Það klikkaði i fyrra skiftið, eins og, jeg hefi sagt ykkur frá áður. Þetta hefir vist aldrei verið sjer- lega góð skammbyssa. En hvelldeyfirinn var í lagi. Jeg stóð augnablik og hlustaði, en eng- inn virtist hafa heýrt neitt. Svo læsti jeg mig út. Það var smellilás á hurðinni, svo að jeg þurfti ekki að liafa mikið fyrir að læsa. Svo fór jeg heim. Rector hafði skilahoð til min Sheila hafði komið heim meðan jeg var í burtu og hafði farið aftur með kynstur af koffortum og böggl- iim. í bifreið? spurði jeg. Já, í lokaðri bifreið, sagði hann. Jeg fór að liugsa urii, livað Sheila mundi pera er hún kæmi heim til Prestons og fýndi hann dauðan. Jeg fór inri á skrifstofuna mina og lagði skammbyssuna i skúffuna, þar sem jeg liafði tekið hana. Það var ekki fyr en jeg lokaði skúffunni, sem það rann upp fyrir mjer hve heimskulega jeg hafði fnrið að. Sheila var á leiðinni til Prestons. Hún mundi eflaust kalla á lög- regluna undir eins. Kanske var hún búin að því. Og það eitt, að hún liafði verið þarna, gerði líkur, sem engum lögregluihanni gat sjest yfir. Með öðrum orðum, jeg gat búist við að verða tekinn fastur þá og þegar. Jeg stóð grafkyr i nokkrar minútur og yfirvegaði það sem hiði mín. Og það Jeið ekki á löngu þang- að til mjer varð ljóst, að það var aðeins ein leið til þess að renna sköpunum. Jeg tók skammbyssuna liægt upp úr skúffunni aftur og bar hlaupið að gagnauganu. Svo lokaði jeg aug- unum og þrýsti á gikkinn. Jeg tieyrði liáan hvell og sem snöggvast hjelt jeg að alt hefði farið eins og til stóð. En þið getið hugsað ykkur tilfinningar mínar þegar jeg opnaði augun eftir nokkr- ar sekúndur og sá að jeg var' enn í stofunni. Jeg varð lafhræddur. Jeg gat skilið, að skamiribyssan hefði klikkað í annað sinn. En hvellurinn? En svo skildist mjer að hann liefði komið af því, að barið var á dyrnar. — Hvert í heitasta, hugsaði jeg gramur, það er hart að maður skuli ekki einu sinni fá að skjóta sig í friði. Jeg henti skammbyssúnni frá mjer i vonsku. Jeg vissi vel að mig brast kjark til að reyna aftur. Svo fór jeg fram að dyrunum. Það var Rector, eins og þið mun- uð liafa getið ykkur til. Jeg tautaði eitlivað um, að jeg ætti of annríkt til þess að geta svarað honum i svipinn, ýtti hon- Um til hliðar og gelck út, fram hjá honum. Og svo fór jeg að ganga götu eftir götu i einskonar eirðarleysi. Jeg vildi gefa tíu ár af lífi mínu til þess að fá að lifa þennan klukku- tima upp aftur. Lifað hann öðru- vísi Jeg hafði í einu vetfangi gjör- spilt framtið minni. Fyrir klukku- tíma var jeg kunnur maður, Murray Blend rithöfundur. Og nú.... Og það varð til að auka gremju mína, að mjer varð ljóst hversu heimskulegt og vanhugsað þetta at- hæfi mitt hafði verið. Og tilgangslaust í fleiru en einu lilliti. Sheila liafði í rauninni ekki skift mig neinu og eins gilti það mig i rauninni alveg einu þó jeg misti hana. Þetta sem jeg hafði gert var aðeins sprottið af heimskulegri hjegómagirnd. Jeg hafði blátt áfram vtrið liræddur um að verða hlægi- legur. Og nú — eftir skamma stund, væri jeg opinberlega stimplaður sem einri af þessum dárum, maður sem hefði tekið tvö mannslíf vegna otrúrrar konu. Þið getið víst skilið að jeg leit óft á þungu lijólin á almennings- vögnunum sem óku framhjá. Jæja, hversvegna ætli jeg að ver i að rifja upp þessar hugleiðingar Jengur. Jeg lilýt að hafa gengið i hring, því að klukkan um sex var jeg siaddur fyrir framan Victori Stat- icn, skamt frá innganginum. í sama bili og þetta rann upp fyrir mjer ók bifreið upp að innganginum. Og hver haldið þið að liafi komið út úr bifreiðinni nema Normann Err- ant. Normann hafði verið góður vinur minn í mörg ár, eins og þið vitið. Það er ekki af þvi að jeg sje að krydda söguna, að jeg segi að hann hafi verið allra besti vinur minn. Jeg varð sárfeginn að sjá hann. Errant! hugsaði jeg. Hann er skynsamur og hleypidómalaus mað- ur. Hann getur sagt mjer, livað jeg á að taka til bragðs. Og jeg var einmitt í þann veginn að fara til lians, þegar jeg sá að hann var ekki einn í bifreiðinni. Hann hjálp- aði konu út. Sheilu! Jeg stóð grafkyr. Hvorugt þeirra sá mig. Þau höfðu r.óg að gera, að hrosa hvort til annars. Errant borgaði bifreiðina og svo leiddust þau inn á stöðina. Jeg varð að viðurkenna, að þau virtust einstaklega sæl.Þau báru sína handtöskuna livort, jeg gat mjer til, að þau hefðu sent far- angurinn á undan sjer. Jeg stóð lengi og góndi á eftir þeim, þangað til þau hurfu í fjöld- ann. En hugarástand mitl var ekki í neinu samræmi við hina ytri ró mína. Hugur minn var eins og brim- rót. Auðvitað hafði jeg drepið skakkan mann. Jeg get ekki lýst hvílíkur undursamiegur ljettir mjer var að skilja þetta. Preston lá enn dauður heima hjá sjer. Steindauður! En nú vissi jeg, að engum mundi detta í hug, að setja dauða hans í samband við mig, því skyldu menn gera það. Hvaða ástæðu hafði jeg til að drepa Nigel Preston? Jeg spyr ykkur. Það varð undarieg nístandi þögn. Svo hló Jimmy Stewart: — Einu er jeg mest hissa á, og það er að Murray — með þennan glæpamanns haus —• skuli hafa geta sloppið við fangelsi i öll þessi ár, sagði liann. Sylvía hló: — Jeg liefi lieyrt sagt, að ýms stórmenni sjeu svo gerð, að þau eigi bágt með að þekkja greinarmun góðs og ills, sagði hún. Murray kinkaði kolli til hennar. — Mjer — mjer finst þetta afar spennandi saga, sagði Iris Lord. Maður hennar virtisl hugsandi. Heyrðu, Murray, sagði hann, — jeg skil ekki hvernig þú ætlar að láta þetta liafa full álirif á leik- sviði. — Jeg hefi ekki hugsað mjer að reyna það, sagði Murray Blend. Við liorfðum öll á hann.... — Jeg hefi ávalt komist að þeirri niðurstöðu, að af einhverri ástæðu er sannleikurinn ekki sjerJega á- lirifainikill á leiksviði, sagði hann. dreymandi. Aftur varð löng þögn. Svo sagði liinmy Stewart kuldalega: — Heyrðu, Murray, þú ætlast víst ekki til, að við trúum þessari kynjasögu. Gerirðu það? Murray brosti. Það er ef iil vill erfitt, sagði hann. — Erfitt? Hvað gengur að þjer maður?.... —- En ef þið viljið lofa mjer að tala út þá skilst ykkur kanske þetta betur. Við litum aftur hvert til annars. — Hver veit nema að það geti lægt rjettlætistilfinninguna í ykkur. En sá undursamlegi ljettir, sem jeg fann til varð aðeins skammgóður vermir, skal jeg segja ykkur. Við hlustuðum öll, steinþegjandi. Hann þurfti enga frekari uppörfun tii að halda áfram. jK IÐ SKILJIÐ eflaust hugarástand- ið sem jeg var í, þegar jeg fór frá Victoria Station. Að það var annað en þegar jeg kom þangað. Þá hafði jeg verið áhyggjufullur lit af fram- tíðinni. En nú var jeg uppi i skýj- iinuni. En þrátt fyrir gleði inína gleymdi jeg ekki að fara varlega. Mjer varð brátt ljóst, að mjer væri hyggilegast að fara hingað sem allra fyrst. Þvi færri sem vissu að jeg hefði verið í borginni daginn sem Preston var drepinn, því betra. Framtíðin virð- ist ef til vill trygg, en því skyldi jeg ekki reyna að gera hana enn tryggari. Svo að jeg fór beina leið i Paddington Station. Fyrst ætlaði jeg að fá mjer bifreið en ákvað svo að ganga. Það var besta veður og jeg var í svo æstu skapi að jeg fann ekki til þreytu. Þegar jeg kom til Paddington stóð 7,15 lestin við stjettina.... — 7,15-lestin, tók Jimmy Stewart fram i Þá hefirðu verið lengi á leiðinni hingað. Murray hristi höfuðið. Nei, jeg var jafn lengi á leiðinrii og venja er til — en það kom dá- Htið fyrir mig í lestinni, sem gerði mig .— jæja.... hálfvegis viðutan. Jeg gekk fram og aftur dálita stund, áður en jeg fór inn. . . . Inn hingað, meina jeg. — Jeg skil, sagði Jimmy, fyrir- gefðu að jeg tók fram í. Haltu á- fram. Murray studdi olboganum á stól- bríkina og spenti greipar. Svo hjelt hann áfram: Það var ekki fyr en jeg gekk með- fram lestinni til þess að leita að auðuni klefa, að jeg tók eftir að farmiðinn minn hafði ekki verið kliptur. En af því að. jeg var kom- inn talsvert langt út með stjettinni r.enti jeg ekki að fara að fást um það, og stakk miðanum í vasann og hugsaði ekki meira um þetta. Jeg fann tóman klefa og var ný- sestur þegar lestin rann á Stað. í sama augnabbki var hurðin rifin upp og farþegi koin inn. Hann var lifandi táknmynd Eng- lendings á ferðalagi. Það er að segja, hann ojinaði dagblaðið sitt undir eins og þangað til hann steig af í Facet hálftima seinna, leit hann ekki upjf. svo að jeg sá aldrei framan í hann. Þetta var ek'kert skemtileg ferð. Það var ekki aðeiris að nijer leidd- ist, en jeg var grainur sjálfum rnjer. Hversvegna hafði jég ekki hafl hugs- un á að kaujra mjer blað. Jeg fann sjálfur, að mjer var morðirigjahlui- verk mitt ekki sæmilega ljóst, úi þvi að jeg var svo sinnulaus, að hnýsast ekki um nfleiðiiigarnar af verknaði mínum. En til allrar liainingju hafði lar- þeginn skilið blaðið eftir í sæti sinu þegar liann steig af lestinni i Facet, og jeg greiji það nieð áfergju. Jeg— leit yfir það, en rakst ekki á greinina sem jeg hafði búist við að sjá. Mjer urðu þetta vonbrigði. Eina skýringin var sú, að lík Prest- ons hefði ekki fundist enn, svo að frjettin hefði ekki náð kvöldblöð- unum. En svo mundi jeg að jeg hafði ekki litið á dálkinn „Síðustu frjett- ir“. Murray tók aflur málhvíld liann var ekki leikritahöfundur fyrir ekki neitt. — Já, áfram, sagði Iris Lord áköf. Hún var að rifna af spennihgi. Og það vorum við reyndar öll. Murray hafði tekist áð gera þessa sögu. Svo raunverulega. . . . -— Já, áfram, sagði Sýlvia. Rödd hennar var rólegri, en eigi að síður mátti sjá, að hún var ekki siður forviða en við hin. Murray brosti til hennar. — Hversvegna ætti jeg að halda áfram? sagði hann hægt. Þið hafið fengið kvöldblöðin sjálf. Já, auðvitað höfrim við það. Þau lágu þar sem við höfðum íleygl þeim — við fæturna á okkur. Jimmy liafði rjett upp höndiria og kveikt á lampa yfir sæli sínu. Við hin flettum blöðúnum í mesta óðagoti þangað til við fundum dálkinn „Síðustu frjettir". Við lás- um að kalla samtímis eftirfarandi klausu, sem var með líku orðalagi í öllum blöðunum: „Murray Blencl, hinn frægi leik- ritahöfundnr, fanst danður sið- degis i dag, á heímili sínu, skoí- inn til bana. Það var þjónn hans sem fann hann. Hann hafði drep- ið á dgrnar margsinnis án þess að fá svar og að lokuni hafði hann brotist inn. Rjett hjá likinu var skammbyssa, sem tveim skot- um hafði verið skotið úr. Það er engum vafa bundið, að hjer er um sjálfsmorð að ræða“. Við Jitum upp, hvert eftir annað. Murray sat i skugga svo að við sá- um hann ógjörla. En rödd hans var mjög skýr: — Nú skiljið þið auðvitað, hvers- Framh. á bls. it.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.