Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 7
F.Á.L KINN jafn biksvartri og hi'áslagalegri þoku. Það krafðist feiknarlegrar at- hygli og áreynslu, að stjórna skip- inu. Á klukkutima fresti skrapp hann ofan í káetu, tit þess að hressa sig á heilu, sterku kaffi. Og i hvert skifti varð honum litið á öskukerið, og var hvað eftir annað að því kom- inn, að þrífa það, fara með það upp og fleygja þvi í sjóinn, en hætti þó jafnan við það. Dollar gamli hlaut að hafa haft einliverja sjerstaka á- stæðu til þess, að velja sjer Oues- sant fyrir hvilustað, og það var rjett, að láta að vitja hans í þetta sinn. Þrisvar sinnum varð að stöðva „Barndora“ fyrir hádegi þennan dag, til þess að hleypa öðrum skip- um framhjá. Loftið ómaði af sífeldu gauli og grenji. Og þó að kalt væri í veðri, voru allir skipverjar kóf- sveittir. Brytinn kom upp á stjórnarpall til skipstjórans. Hann kom með skilaboð frá farþegunum um það, að þeim leiddist og að þeir bæðu um leyfi til að halda einskonar skemtun. Cowie rak hann burt með óþveg- inni formælingu. Honum fanst hann hata fólkið. Þegar skipverjarnir urðu að þræla svo, að blóðið spratt undan nöglum þeirra, var það hið eina áliyggjuefni farþeganna, að þeim leiddist. Cowie hafði ætlað að hvila sig slundarkorn, er fyrsti stýrimaður kom, niður til hans: — Við getum ekki áttað okkur á, hvar þetta skip er, tilkynnti hann. Þeir heyrðu blástur, utan úr þokumekkinum. ,,Barndora“ svar- aði liásuin rómi. — Þá heyrðist aftur í hiiini eimflautunni.. að þessu sinni talsvert nær. En ómögu- legt virtist vera, að átta sig á, hvar skipið var. — Hún er á stjórnborða, sagði fyrsti stýrimaður. — Nei, á bakborða, sagði stýris- vörðurinn. Skipstjórinn lagði enn við hlust- irnar. — Beint fram undan, sagði hann. Skipanirnar hrukku honum af vör- um, hvellar eins og svipuhögg, og hið stóra skip var stöðvað. Hann laut ofan að sjókortinu. Þeir voru staddir á linu, þar sem að skipaleiðir skerast og skipaum- t'erð er álíka mikil og bílaþvargið við hornið á Hyde Park. Það var tæplega áhættuminna, að hatda áfram með hægri ferð, heldur en að iiggja kyrr. Hann ætlaði að fara að gefa nýj- ar skipanir, þegar hann mundi eftir því, að hann var einmitt á þessum stað, sem Dollar skipstjóri hafði ætíast til, að öskunni yrði sökt. Cowie átti honum ekkert upp að unna, en nú fanst honum það vera rangt, að þrjóskast við að fram- kvæma vilja hins framliðna manns Skipið lá nú líka kyrf hvort sem var. Hann þreif kerið og flýtti sjer upp á þilfar. Bátsmaður og tveir „mislitir“ hásetar, voru að bjástra eitthvað við björgunarbát, blautir og kaldir. — Komið þið hingað, .kallaði skipstjórinn. Þeir konni hlaupandi til hans og biðu forvitnir frekari skipana. Þeim datt í hug, hvort áreynslan hefði nú gert út af við skipstjórann. Hvorl hann væri orðinn geggjaður. Hann stóð þarna með leirker i ann- ari hendinni og bók í hinni. — Takið ofan höfuðfötin! skip- aði hann. Það var ekki um annað að ræða, en að hlýða. Þeir tóku ofan höfuð- fötin með lotningu. Cowie las hratt, en þó var nokk- ur liátíðleiki í raddhreimnum: „Þú, sem skapað hefir hafið og alt, sem i því er og á, vjer þökkum þjer fyrir mikilleik þess og feg- urð.. Kenn oss. . .. Öðru hvoru köfnuðu heilar setn- ingar af þessum alvöruorðum í hávaðanum af eimpípublæstrinum. Skipstjórinn tafsaði bænina og ljet kerið síðan fatla í, sjóinn. Bátsmaðurinn, og þjónn, sem þarna hafði borið að, litu undrandi út fyrir borðstokkinn. En hásetarn- ir tveir, gengu aftur til vinnu sinn- ar. Þeir voru löngu hættir að brjóta heilann um athafnir skipstjórans. Cowie fór aftur upp á stjórnar- pall og færði það, sem færa þurfti í dagbókina, út af þessari athöfn. Á meðan hann var áð því, tók hann eftir því, að vindblær ljek um vanga honum. Þetta var blessun. Og liann heyrði nú líka, að tekið var að hvína í reiðanum. HVÍTKLÆDDI matvagnsþjónninn setti fram tvö há kristalsglös, ítölsk með ískældum vodka og disk með zukuskas. Um teið og hann lielti tærum vökvanum á borðið hrundi aska úr sígarettunni hans á hvítan borðdúkinn. „Jeg get aldrei felt mig við að þjónar sjeu reykjandi, doktor“, sagði jeg við sambýlismann minn í svefnvagninum. „Það er eins og að sjá rakara raka mann með rakvjel“. „Auglýsing — svo að útlendingar sjái hve gersamlega stjórnin hefir útrýmt stjettagreiningunni“. Maðj- urinn talaði klaufalega ensku. „En það sem verra er — stjórnin hefir líklegt útrýmt fjölskyldu-tilfinning- unni. Menn og konur lifa aðeins saman sjer til þæginda og foreldrar hafa ekki ást á afkvæmum sínum nje börnin á foreldrunum. Móðurástin er kæfð“. „Móðurást og verndartilhneiging gagnvart afkvæmi verður aldrei kæfð í brjósti konunnar“, sagði jeg. Við sátum í matvagni Síberíu- hraðlestarinnar og vorum á austur- leið. Þef af rússaleðri, sútuðu með birkiberki lagði að vitum okkar frá stigvjelum-rauðliðanna tveggja, sem sátu við borðið á móti. Gluggarnir voru alhrímaðir og ýlfrið í storm- inum yfirgnæfði skröltið i lestinni. Hást hljóð frá eimblístrinu sagði okkur að lestin væri við stöð. „Miðnætti". Doktorinn leit á klukkuna. „Þetta getur ekki verið Irkutsk. Jeg leit út. „Cheremkhovo—- næsta stöð fyrir vestan. Hvað segið þjer um að hreyfa fælurna ofurlítið?“ Það var snjókoma úti en mjer var heitt i loðkápunni og með trefilinn um hálsinn. Fjöldi fólks liafði safn- ast saman á stjettinni. Margir her- menn. Hræddir bændur, sem áttu að fara í næsta setuliðsbæ til þess að vinna af sjer herskylduna. Stór- skornir, khakiklæddir nýliðar, sem voru heima i leyfinu sinu. Og leyni- lögreglumennirnir eins og allstaðar annarsstaðar, i gráum frökkum og með skammbyssu við hlið. Jeg gaf bændunum mestar gætur. Þeir sem ekki rúnmðust i biðsaln- um höfðu sest á stjettina og studdu baki upp að veggnum. Heilar fjöl- skyldur hnöppuðu sig saman til þess að halda á sjer hita. Þarna biðu þeir stundum daga og jafnvel vikur eftir að fá rúm i brautarvögnunum. sem altaf voru troðnir af fólki og hjeldu illa áætlun. Sumir hlupu vagn úr vagni til þess að leita að plássi, og vissu ekki að i þessari lest voru — Henni er að Ijetta! sagði fyrsti stýrimaður. Þjer höfðuð á r’jfettu að standa, skipstjóri. Litið þjer á! Beint fyrir stafni, í tæpra hundr- að metra fjarlægð, lá stört úthafs- skíp, þvert. — Ef við hefðum haldið áfram. . hjelt stýrimaður áfram, en hann lauk ekki við setninguna. Hann þerraði svitann af enni sjer og starði á ó- kunna skipið. Vindurinn var nú að ná sjer niðri, og feykti þokunni burtu. Upprennandi sólin helti geisla- flóði yfir liafflötinn. Alstaðar voru skipin, — á bæði borð, fram undan og að baki En hættan var um garð gengin. Cowie skipstjóri sagði ekkert. Hann var ákaflega þreyttur og fór aðeins 1. og 2. ftokks vagnar. Lestar- verðirnir bönduðu þeim frá. Um leið og stöðvarbjallan hringdi gekk hópur manna að framanverðri lestinni. Sex skeggjaðir menn í hlekkjum, með samanvafin ullarteppi. Og fjórir menn með brugðnum byssustingjum á eftir. Og hópur af sveitafólki elli, karlar, konur og börn áem. grjetu og kvöddu. Það glamraði i fóthlekkjunum er fangarnir bröltu upp í vöruvagninn. Og verðirnir ráku á eftir þeim og skipuðu. Um leið og síðasti fanginn brölti upþ í vagninn heýrðist kona hljóða. Hún æddi framhjá hermönn- unum með rauða sjalið flaksandi um herðarnar og fjögra ára barn á handleggnum, tók utan um hálsinn á fanganum og þrýsti vörunum að skeggjuðum munninuin á honum. Hún. hjelt í hann meðan hann kysti barnið og reýndi að sleppa ekki takinu er hermennirnir hrintu fang- anum inn i vagninn. Þeir ýttu lienni frá og hún veifaði vetlingnum er hann hvarf inn í vagninn. Lestarvörðurinn skelti aftur hurð- inni eftir doktornum og mjer. Lestin seig hægt af stað. Við fengum nýja vodkaflösku og kveiktum í löngu sigarettunUm. „Þetta eru stjórnmálafangar á leið til Irkutsk", sagði doktorinn. „Þaðan eru þer látnir ganga norður að Lena til þess að vinna þar i gullnámum". „Þarna sáuð þjer að minsta kosþ eina fjölskyldu, sem ekki vildi láta tvístra sjer,“ sagði jeg. „Það voru bara látalæti." Doktor- inn hafði jafnan svör á röiðum hönd- um. Slavar eru svo gefnir fyrir að láta bera á tilfinningum sínum. 1 gamla daga fengu konur og börn að fara með föngunum í útlégðina eins og landnemar. En nú giftist þessi kona aftur og elur börn á hæli, og ríkið elur þau upp.“ Doktorinn rausaði í meira en klukkutíma og svolgraði í sig vodk- anum en jeg dreypti aðeins á. Flask- an var tóm og jeg var syfjaður og mjer leiddist. Jeg afsakaði mig og fór að hypja mig inn i svefnvagn- inn. Lestarvörðurinn stóð í ganginum. Hann var að þurka lirímið af rúð- unni með jakkaerminni. Jeg stað- næmdist, forvitinn. Eftir stutta stund liafði hann brætt hrímið af bletti á rúðunni. Hann gægðist út og benti og pat- aði og isagði eitthvað á slæmri þýsku. Jeg leit út. Utan á vagiiinuhi. fast niður í káetu sina. Á borðinu lá blaðið með mvndinni af Dollar. — Gamli böðull! tautaði Cowie máttleysislega. — Gaman þætti mjer að vita, sagði vjelstjórinn. um leið og hann setti frá sjer ölkrúsina, — hvers- vegna þjer kveðjið altaf með fán- anum, þegar við erum út af Oues- sant? Þetta er í þriðja skiftið, sem jeg sje yður gera það, án þess, að nokkur skip sjeu nálægt, til þess að taka kveðjunni. Þeir voru að siala meðfram sól- björtum Spánarströndum. — Jeg kveð með fánanum, þar sem mjer sýnist, og heilsa kunn- ingjum mínum, þegar mjer þóknast! svaraði Cowie skipstjóri, skelti öl- krúsinni á borðið. Th. .4. þýddi. upp að hurðinni, stóð kona og hjelt báðum höndum í messing-húnana. Hún var þakin af snjó. Lestarvörðurinn kallaði inn í mat- vagninn. Þeir fóru að eiga við liurð- ina. Vagnstjórinn kom með olíu- lrmpa. Síðan tveir þjónar og loks doktorinn. Vörðurinn gat opnað hurðina. Við birtuna frá lampanum sást konan með rauða sjalið og barn- ið hennar. Hún stóð með glenta fæt- ur á pallinum. Barninu hafði hún komið fyrir milli fótanna. Þeir báru barnið inn í ganginn. Það var meðvitundarlaust en lifandi. Svo reyndu þeir að koma móðurinni inn. En hendúrnar voru stirðnaðar um húnana. Loks gátu þeir losað hana og lögðu liana á gólfið. Járn- brautarmennirnir gerðu krossmark og bentu á berar hvitar hendurnar. „Þeir skilja ekki að konan skuti hafa verið berhent,“ sagði doktor- inn. „Hún hlýtur að liafa vitað að það var lífshætta að reyna þetta berhentur í þessum kulda. Lestarvörðurinn tók stóra skinn- vetlinga af höndum barnsins. Og nú skildu þeir livernig í öllu lá. Undir þeim vetlingum voru vetlingar barns- ins með fimm-oddaðri stjörnu prjón- aðri með rauðu á handarböKjn. „Barnið er með vetlinga móður sinnar,“ tautaði brautarvörðurinn. Þeir fóru að lífga barn'íð við. Njeru hendur þess og andlil með vodka. „Barnið lifir,“ sagði vörðurinn að lokum. Það heyrðist Iangt væl frá eim- blístrunni, til merkis um að lestin væri að koma til Irkutsk. Vörður- inn dró1 hornið á rauða sjalinu yfir andlit dánu konunnar. Lestin nam staðar. Tveir G.P.U.-menn settu líkbörur á stjettina. Þar var móðirin lögð. Barnið var sett hjá henni. Hópur sveitafólks kom að. Konurnar signdu sig. Lestarvörðurinn skrifaði skýrslu með blýant. Það heyrðst glamra í hlekkjum. Oliulampar stöðvarinnar vörpuðu birtu á byssustingi. Svo heyrðisl óp. Luralegur maður í loðinni úlpu og með lilekki á fótunum braust út úr þvögunni og fleygði sjer yfir börurnar. Hann þrýsti skeggjuðum munni að náköldu andlitinu. Breiddi hornið á sauðskinnsúlpunni yfir barnið. Undirforingi snjeri sjer að G.P.U.- manninum. Þeir krupu á hnje við börúrnar og töluðu við 1 fangann. „Nei, nei, nei,“ æpti liann og þrýsti barninu að sjer. Framh. ú hls. S. Henry Wales: Siberíu - hraðlestin

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.