Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 9
F Á LKl N N 9 / tilefni af stjórnarskiftunum i Frakklandi, er Blum fór frá oy Daladier tók við, í apríl, urðu óeirð- ir í París og víðar í Frakklandi. Óróaseggirnir vopnuðust járnstöng- um og óðu á móti lögreglunni, sem varðist með gúmmíkylfum. Særðust allmargir í þessum uppþotum. Hjer á myndinni til hægri sjest lögreglu- vörður i París, viðbúinn til að taka i taumana og nata byssur, ef til þarf að taka. Á myndinni t. v. hjer að neðan sjest Edoard Daladier, hinn nýi stjórn- arforseti Frakka. Hann hefir verið i þeim sessi áður, en varð þá að fara þaðan eftir rúman sólarhring. Myndin að neðan t. h. er af Apponyi greifynju frá Ungverjalandi, sem giftist Zogu I. Albaníukonungi 27. apríl s.l. i ■■'ó'.ýáy. tÍÍtiglÉI igg ■ WMMMm ■y/, • > ••••••• / í ,->í ' /1ÍA- aáðte’ w'/,. -.. ’W.... sms Myndin að ofan I. v. er af Miron Christia, formanni stjórnarinnar i Rúmeníu, sem fengið 'hefir einræð- isvald. Helsta verk hans til þessa er að uppræta „járnsveitina“ - fas- istasveit Coderanu, sem er svarn- asti óvinur konungsfrillunnar Lu- peseu. tírænlandsfarið „tíustav Holm“ er nú við Spitsbergen og er þar móð- urskip fyrir flugleiðangur Lauge Koch, sem gerður er í þeim tilgangi að finna nýtt land milli Norður- Grænlands og Spitzbergen. Kínverjum hefir veitt betur upp á síðkastið í viðureigninni við Jap- ana. Á myndinni til vinstri sjesl japönsk verkfræðingaherdeild við Hansin-ling i Shangsi-hjeraði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.