Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Vorjakki Eí'ni: 600 gröin dökkleitl ullargarn, og 400 gr. ljóst ullargarn. 2 prjónar nr. 2% (Tnox). Pr jóngerðin: Vanalegt sljetl prjón 1. prj. r. I. 2. prjónn sn. I. Myndirnar sýna sniðið, niálið er cm. Xr. 1 bakið - 2 hægri boðangur 3 vinstri — 4 ermi 5 sýnir hvernig sauina á ská- línurnar á treyjurnar eftir að búið er að prjóna öll stykkin saumað er yfir 2 1. í hverju spori og fært fram og niður um 1 1. í hvert skifti. Bakið: 176 I. eru fitjaðar upp (dökka garnið). Smátt og smált eru teknar úr 40 1. (20 I. í hverri hlið) upp- undir handveg, jjá eru 7 1. feldar af í einu af báðuni hliðum, og síðan 1 1. feld af hverjum prjóm næstu 6 prjóna. Þegar komið er upp að öxl eru 110 1. á prjón, sem skiftist þann- ig: 2 X 40 1. á axlirnar, 30 1. í hálsmál. Axlirnar feldar af í 4 pörtum (10 1. í hvert sinn). Háls- málið felt af í einu. Boðangur: 133 1. fitjaðar upp, 20 I. eru feld- ar smátt og smátt af öðru megin. upp undir handveg — þá feldar af 7 I. í einu, og 1 1. feld af á næstu 6 prjónum. Framhlið boðangsins prjón ast alla leið beint upp. 60 1. eru feldar af í einu á framhlið boðangs- ins — öxlin 40 1. feldar af á samr hátt og á bakinu. Ermin: 70 1. fitjaðar upp, auka skal út 28 I. (14 1. í hverri hlið) með nokk- uð jöfnu millibili. Þegar nægri hæð er náð eru 6 I. feldar af í einu af báðum hliðum, og svo eru feldar af 36 1. (18 í hverri hlið) með jöfnu millibili þar til hæð frá handveg er næg, þá eru feldar 50 1. af í einu. Þegar búið er að prjóna jakkann, eru skálínurnar saumaðar með ljósa garninu eins og fyr er sagt. Síðan er strokið með ekki of heitu járni, vætt skal þunt stykki og lagl jfan á og strokið ljett yfir — aðgæta skal að ísaumuðu línurnar standist á þegar saumað er saman. Ermarnar eru feldar (lokuföll) og millifóðurs- rönd saumuð með í handveginn. Lagt er inn áf treyjunni 6 cm. breidd sömuleiðis á ermunum. Myndin I. h. sýnir stœrð tveygja al gengtíetu prjónategundanna: Heu- reka (sokkaprjóna) og Inox (langra stálprjóna). I greininni um prjóna- iðn eru tilfœrð ýms númer á 'prjón- um, og geta þær, sem vilja athugað. hvort prjónar þeirra eru hœfilega digrir, með því að stinga prjón- inum gegnum svörtu hringana i myndinni. Nýja flotastöðin í Singapore. Hin nýja flolastöð Breta i Singa- pore i Austur-Asíu er nú, nýlega full- gerð, eftir fimmtán ára sleitulaust slarf. Breska þingið veitti fje til liennar árið 1923, og var þá þegar hafist handa, því allir uppdrættir voru þá tilbúnir og allar ráðagerðir viðvíkjandi henni lrá fullráðnar, eft- ir tveggja ára undirbúningsstari flotamálaráðaneytisins. Þingið veitti lil þessara framkvæmda 220 milj.< kr. en að sögn hefir þurft um helmingi meira fje til þess að koma þessu i framkvæmd. Tilgangur Breta með þessum afar kostnaðarsömu mann- virkjum, er að eiga örugga stöð fyr- ir flota, er geti stöðvað alla óvini, er að austan koma, og vildu ná Ind- landi úr höndum þeirra, og einnig stöðvað þá, sem kynnu að vilja seil- ast til Ástralíu, og er hjer auðvitað ekki nema um eina þjóð að ræða: Japana. í sambandi við stöð jjessa cr jmrkvi, er getur tekið orustu. dreka, sem eru alt að' 57 þús. smá- lestir á stærð. Flotastöðin er afar vel víggirt fyrir árásum af öllum teg- undum, og eru þar fallbyssur, er geta sent sprengikúlum, sem í er ein smálest af sprengiefni, 50 rastir, eða viðlíka vegalengd eins og frá Reykja- vik til Þingvalla, og má miða fall- byssum jjessum, á þessari vegalengd. með viðlíka nákvæmni og venjuleg- um riffli á 500 inetra færi. „HEUREKA" • • • • 18/o 16/o 14/o 12/o • • • • 10/o 8/0 7/o 6/o • • • • 5/o 4/o 3/o 2/o • • • • 13/o 11/o 9/o 0 1 2 3 4 MILLI-^ ^METER „iNor^f [IjNOX" 61/2" 0 : • 5# ^ [• 41/2® € i *4 < Q i > 3 • 21/2 ^ SÍBERÍU-HRAÐLESTIN. Frh. af bls. 7. „Kharasho, Kbarasho," sögðu þeir og klöppuðu fanganum á öxlina. ..Þetta lagast altsaman.“ Lestarbjallan hringdi. \'ið fóruin inn í lestina á ný. „Liðsforinginn sagðist ætla að senda litla drenginn á skóla,“ sagði lestarvörðurinn á þýsku. „En faðir hans vildi hafa hann með sjer i út- legðina." Lestarvörðurinn gaf doktornum og mjer glas af tei af samovarnum, kveikti sjer í sigarettu og fór að búu um rúmin okkar. „Meiri auglýsing. Aðeins til að hrífa okkur —“ sagði doktorinn. Jeg var þreyttur og mjer leiddisl. Þessi atburður sem jeg hafði sjeð hafði fengið mikið á mig. Jeg feldi mig illa við kaldlyndi doktorsins og snjeri bakinu að lionum. í Maidstone-fangelsinu i Englandi var nýlega haldin skemtun fyrir fangana og önnuðust þeir sjálfir skemtiskrána. Mesta athygli vakti frægur vasaþjófur sem ljek listir sín- ar og stal öllu steini ljettara af fangn- vörðunum. - —x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.