Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 14. maí 1938. XI. ISLENSK AKURYRKJA Klemensi Krístjánssyni á Sámsstöðum hefir tekist að sanna að það sje lygi, að loftslagi á íslandi hafi hrakað suo á síðasttiðn- um þúsund árum, að ómögutegt væri að rækta hjer korn. Og nú er tilraunaskeið hans orðið svo langt, að það má .heita sann- að, að rúgur, bygg og hafrar geti þrifist hjer og náð fullum þroska í flestum árum. Fyrir tilverknað þessa „sáðmanns“ eru landsmenn nú farnir að hafa trú á kornyrkjunni og þeim bændum fer fjölgandi, sem leggja stund á kornrækt, ýmist einir eða í samvinnuf jelagsskap. Hjer á myndinni gefur að líta akurinn á Sámsstöðum. f baksýn er Þríhyrningur. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.