Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 14.05.1938, Qupperneq 1
Reykjavík, laugardaginn 14. maí 1938. XI. ISLENSK AKURYRKJA Klemensi Krístjánssyni á Sámsstöðum hefir tekist að sanna að það sje lygi, að loftslagi á íslandi hafi hrakað suo á síðasttiðn- um þúsund árum, að ómögutegt væri að rækta hjer korn. Og nú er tilraunaskeið hans orðið svo langt, að það má .heita sann- að, að rúgur, bygg og hafrar geti þrifist hjer og náð fullum þroska í flestum árum. Fyrir tilverknað þessa „sáðmanns“ eru landsmenn nú farnir að hafa trú á kornyrkjunni og þeim bændum fer fjölgandi, sem leggja stund á kornrækt, ýmist einir eða í samvinnuf jelagsskap. Hjer á myndinni gefur að líta akurinn á Sámsstöðum. f baksýn er Þríhyrningur. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.