Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 ÍSi JRta sss s: m PROTOS GEISLAOFN SNOTUR OG STERKUR RAFMAGNSOFN Ýmsar stærðir: 500, 750, 1000 watt o.s.t'rv. jÉk SIEMENS nú handppjána mæö- umar fötin á litlu böpnin sín, zn pæp nota Ein - göngu Befjunapgapn, af því þæp vita af pegnsl- unni, aö paö tpyggip bEst öeíIsu bapnanna. Hotið Eingöngu BEfjun- apgarn í allan ppjóna- fatnaö. Úp mEÍpa sn hundpað mismunandi litasam- SEtningum aö yelja. Munið Gefjunar-prjónagam V erksmiðjuútsalan Aðalstræti. EGGFOÐUR Nýjustu gerðir. - Lágt verð. ÁLNINGARVÖRUR Allar tegundir af hinni íslensku framleiðslu. BRYNJA •••••••••••••••••••••••••••• Rósci Sigvaldádóttir frá 'Sölva- balclca í Húnavatnssýslu verður 50 ára Í4. þessa mánaðar. SuSur í Aþenuborg er manneskju- veslingur, sem veit ekki livort hún er karl eða kona. Þegar hún var þrettán ára var hún talin kvenkyns og hjet Georgetta, en nokkru síðar gerði kunnur læknir á henni aðgerð og þá breyttist nafnið í Georg. Og Hólmfríður Hjartardóttir fyr- verandi húsfreyja Skáímholti varð 65 ára 10. þ. m. Georg trúlofaðist — stúlku og ætlaði að giftast henni. Samkvæmt læknis- ráði ljet hún skera sig upp aftur en afleiðingarnar urðu þær, að á eftir var hún lalin kona fremur en karl og varð að hætta við hjóna- bandið. Það hefir verið kunnugt siðan á seytjándu öld, að kol eru til á Fær- eyjum en ekki hafa þau verið unnin að ráði fyr en nú á síðustu árum. Færeyjakolin eru eldfimari og ösku- minni en ensk kol, en hafa þann galla, að mikil aska er i sumu af þeim. Danir eru að hugsa um að auka kolanámið að miklum mun og fara að nota færeysk kol i Dan- mörku. Ungfrú Zulfikar, sem i janúar varð drotning af Egyptalandi, þó að hún samkvæmt lögum og landsvenjum væri fjarverandi er þau konungur- inn og hún voru gefin saman, fjekk dáramlega morgungjöf hjá kóngi sinum. Hann keypti handa henni 21 pund af gimsteinum, alls 175 stykki hjá gimsteinsala einum í Paris. Stærsti gimsteinninn var 25 karat og kostaði 7210 sterlingspund.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.