Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.05.1938, Blaðsíða 13
F ÁLKINN 13 1 -- o 1 | 4 5 1« 1 7 1 !s>; 8 19 10 11 ■ 1 <§> 1 g||u: | 14 1 | \o) 1 &> 10 m 171 19 m 20 121 m - m m 23 i 1 m 24! 25 26 27 1 :i$> m * 1 ■ ’• ,’y T' 3U - X; T ■ 11 m m 32 13! m 34 35 u * m 36 m 37 38 to 4 1 I-1» S1 T 4« | <s>u? 13 |*|« 5u l»l“ ! !: 1 '1' 1 Krossgáta Nr. 278. Lárjett. 1 verstöð. .8 veitti. 11 .jarðfræðilegl fyrirbrigði. 12 mannsnafn. 13 heilög rún. 14 ilát. 1Ö atvinna. 17 elur upp. 18 hvatningarorð. 20 gamanskáld. 23 kind. 24 tónn. 25 er eyjaklasi kendur við. 28 liðug. 29 er ofl í Fálkanum. 31 stök. 32 tónatákn. 33 á hverri blað síðu. 34 borg í Þýskalandi. 3C niæli- eining. 37 rafgeymir. 40 spyrja. 42 ólga. 44 mannleysa. 64 hnje. 47 vera geyminn. 49 bæjarnafn. 50 greinir. 51 skógarlundur. Lóðrjett. t eins bókstafir. 2 sænskur kvik- myndamaður. 3 fljót i Mið-Evrópu. 4 í nöfniim aðalsmanna. 5 Arabiskl nafn. 6 þar sein höfð er stundar dvöt. 7 klaki. 8 inóti. 9 flasa. 10 ódýr gjald- eyrir. 13 ögra. 15 vorkunnsemi. 19 mæða. 21 er réýkur af reykelsi. 22 frægur eðlisfræðingur. 24 horfðu. 2G ljelegur skáldskapur. 27 hress eftu’ aldri. 28 fum. 30 glápir. 34 band. 35 bílstjóri. 30 lag. 38 gamall. 39 kven- mannsnafn. 41 segir só, sem er a öðru máli. 43 óhagræði. 45 herma. 48 margt smátt. Lausn á Krossgátu Nr. 277. Lárjett. 1 Kain. 5 Thea. 9 vella. 10 Nolli. 12 Ella. 14 Fell. 15 slá. 16 krá. 18 Sís (= Samband Islenskra samvinnu- fjelaga). 19 tá. 20 reimt. 22 rá. 23 Salómon. 25 heyi. 26 agar. 28 sú. 29 út. 30 slor. 33 fast. 36 uniform. 39 lá. 41 drasl. 42 sl. (= sentilítri). 43 álf. 45 als. 46 Lóa. 47 kala. 49 I. O. G. T. 50 Aníta. 52 óvant. 53 drit. 54 Kári. Lóðrjett. 1 kella. 2 aila. 3 ila. 4 riá. 5 tn. 6 hof. 7 Eles. 8 allir. 9 Vesta. 11 ilsár. 13 tríó. 16 Keli. 17 amma, 20 Ray- mond. 21 Tog-karl. 23 sé. 24 ná. 25 liús. 27 Rut. 31 lú 32 ríra, 33 Foss. 34 Sm. (= Suðurmúlasýsla). 35 slaka. 37dalm. 38 blátt. 40 Áland. 42 Sogni. 44 flir. 46 lóar. 48 ati. 49 ífá. 51 at. 52 ók. * Allt með íslenskum skipuni! * FLUGSLYS í DANMÖRKU. kornungur maður Klúver-Jensen að Nálægt Bergneröd í Danmörku nafni. Vjelin var á afar mikilli ferð hrapaði. flugvjel frá hernum nýlega og malaðist í smátt er hún lenti. á æfingaflugi, og fórst flugmaðurinn, eins og sjá má á myndinni. „AáAMA MARU“ cyju i' Sywanflóa. Skipið rak alveg eitt af stærstu farþegaskipum Japana upp í landsteina og þykir mjög tvi- strandaði i vetur i ofviðri á kletta- sýnt að því verði bjargað. — Gerið þjer. svo vel að lofa mjer að fara. En hann hafði staðnæmst milli hennar og dyranna. Flón hafði hún verið að hætta sjer til hans, það skildi hún nú. Hvernig átti hún að komast út? Hún gat ekki komist það gegn hans vilja. Hann var vanur að fá það sem hann krafðist. og hún mundi varla fá samúð annara þó hún hleypti öllu í uppnám. Hún hafði farið inn til hans af frjálsum vilja. Mundi nokkur trúa þvi að hún vissi ekki hvað hún átti á hættu? Hugsanir hennar voru á fleygiferð. Hún reyndi að gera sjer ljóst að hún yrði að stilla sig, og þá mundi henni opnast leið. — Hevrið þjer, Nora, sagði hann með víðkvæmni. —- Þjer eruð yndislegasta stúlk- an sem jeg liefi hitt á æfinni. Hversvegna getum við ekki orðið vinir? Jeg get gefið yður það sem þjer óskið. Meira en þessar þerlur. Þjer þurfið ekki annað en nefna livað þjer óskið. — Kanske vinátta tákiii eitthvað annað í vðar landi en hún táknar hjer, sagði lnm og reyndi að stilla sig. — 1 Englandi kaup- ir maður sjer ekki vináttu með gimsteinum eða kúgar sjer hana með ofbeldi. Lofið mjer nú að fara. Á morgun eða hvenær annars sem þjer viljið, getum við talað bet- ur um vináttuna. . , Eruð þjer reið mjer? — Já. En jeg á máske sjálf sökina að nokkru leyti. -= Mjer þj'kir leitt ef jeg hefi móðgað yður .... enda þótt þjer sjeuð ennþá fall- egri þegar þjer eruð reiðar. — Yðar konunglega tign, sagði hún með þunga. — Það var rangt af mjer að koma. Máske hafið þjer þessvegna haft rjett til að hugsa um mig það, sem þjer sennilega hafið hugsað. En jeg vissi ekki ð þjer vor- uð einn, jeg hjelt að það væru aðrir gestir hjá yður. Við höfum misskilið hvort ann- að. Og gerið þjer nú svo vel að lofa mjer að fara. —- Þjer iðrist þess að þjer komuð? — Já, það geri jeg. — Jeg vildi helst að þjer .yrðuð hjer á- fram. En fæ jeg koss hjá yður ef jeg lofa yður að fara. — Hvaða ánægju hefir maður af kossi, sem hann tekur með valdi? — Látið þjer mig um það, sagði hann og augu lians brunnu. — Gangið þjer að þessu? Hann færði sig nær henni og hún hörf- aði undan. Hún var alls ekki tiltektasöm. Koss gæti verið ódýrt gjald fyrir frelsið, en það var eitthvað i framkomu hans, sem skelfdi hana. Því meira sem hún Ijeti eftir honum því meira mundi hann taka. Hann þreif til hennar og hún leit í ör- væntingu kringum sig, livort hvergi væri hjálp að fá. Svalirnar! Kanske gæti hún komist þangað. Hún var í þann veginn að fleygja sjer út að glerhurðinni þegar hún staðnæmdist við hátt hróp. Það var þarna alveg hjá . . nístandi skelfingaróp. Nú heyrðist það aft- ur og svo var hurðinni að hliðarherberginu hrundið upp. Hálfnakin kona kom inn úr dyrunum. Hún æddi að þeim og öskraði á ný. XXI. Andlitið á glugganum. Þegar Nora sá að konan sem kom á svona óformlegan liátt inn í herbrgið var G\ven, sá hún undir eins að nú mundi hún fá frjálsræði sitt aftur. Úr þvi að önnur kona var viðstödd gat maharadjainn ekki liindrað hana í að fara út þegar lienni sýndist. Henni varð nú fyrst fyllilega ljóst hve framkoma hans var skítmannleg. Hvers- konar maður var þetta, sem levfði sjer að gerast nærgöngull við liana, samtímis þvi sem hann hafði konu af tegund Gwen liggjandi i næsta herbergi háttaðri til að bíða eftir sjer.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.