Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 1
HEYBANDSLEST Eitt af /)i>t, sem vakið hefir athygli útlendinga, sem um Island hafa ferðast, eru heybandslestirnar. Það er óneitanlega falleg og tilkomumikil sjón að sjá langa heybandslest með hvanngrænu og ilmandi heyi. Annars er nú víða svo komið a. m. k. á túnum, að ekkert hey er bundið í bagga heldur flutt heim á sleðum, og víða er hey af engjum flutt heim á kerrum og jafnvel bílum sumstaðar. Iiver veit nema þeir tímar renni upp hjer á íslandi, að heybandslestirnar hverfi með öllu, þegar aðeins verður heyjað á ræktuðu landi nálægt bæjunum —- en þess verður áreiðanlega langt að biða. — Myndin af hey- bandslestinni er tekin við Eyjafjörð með Akureyri í baksýn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.