Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Stúart Haynes: Tveir tímar. Nagan liefst klnkknn 3 síðdegis, og ei' úti kliikkaii 5. Kn það gerist iiiai'gt ú lieim tíma. T AUGARDAGUR SlÐDEGIS. Júní. Klukkan er 3. Joan Christie, Ijóshærð bláeygð og 18 ára kinkaði kolli, dapurleg á svipinn. — Jeg' hringdi til hans um há degið, en Joan Christie, frændi vor og fjárhaldsmaður vill ekki gefa samþykki sitt til þess að við giftumst. Hann sagði að jeg væri of ung til þess að ferðast svona langt i burt, alla leið til Santos. En það breytir engu, Ivan — hún tók hendinni um handlegginn á honum — jeg verð konan þín samt. Jeg fer með þjer. Ivan Sinclair steig inn í bil- inn sinn. — Djarfa ástin mín, sagði hann- -— En skipið fer klukkan hálf-fimm. Og hugsaðu þjer að jeg skuli eiga kost á svona góðri stöðu suður í San- tos, — og að þú ætlar að koma með mjer! Jeg ætti að vera maður til að liafa gát á þjer, Joan. Finst þjer ekki svo? Hún kinkaði kolli aftur. Ivan Sinclair tók höndunum um stýrið. — Hann er fjárhaldsmaður minn, Ivan. En eftir tvo mánuði getur hann ekki synjað mjer um, að giftast þjer, því að þá fæ jeg fjárforræði mitt. Þó að það liafi að vísu verið skemti- legra að samþykki hans hefði komið til — tryggara. — Heyrðu, Joan. Nú ætla jeg að aka heim til þessa pipar- sveins og nöldrunarseggs, taka í hornin á bola og leggja fyrir hann allar framtíðaráætlanirn- ar. Þá getum við haft góða sam- visku á eftir. Og svo hittumst við um borð í skipinu. Alt er til reiðu, farangurinn og far- miðarnir. Við giftum okkur um borð eða hjá konsúlnum þegar við komum til Santos. Jeg verð bara að skrepfpa heim sem snöggvast áður. Jæja þá — á skipinu! Ástin mín. — Hann kysti liana og hún roðnaði er hún tók í höndina á honum. — Þú ert ekki hræddur, hvísl- aði hún. — Guði sje lof að þú ert ekki hræddur. Klukkan var þrjú hjá John Christie líka. Bankastjórinn var nýbúinn að innbyrða hádegis- verð og beið nú eftir því, að nýja allragagnið hans, þjónn og þúsund þjala smiður, Rog- ers, kæmi inn til að segja hon- um, að bifreiðin væri við dyrn- ar. Og í sama bili kom Rogers inn, og meðan hankastjórinn var að taka saman golf-kylf- urnar sínar, hugleiddi hann hví- líkan ágætis þjón hann hefði fengið, þar sem Rogers var. Áð visu sagði máltækið, að nýir vendir sópuðu hest, en honum fanst samt eins og þessi Rogers væri.... Alt í einu var eins og hann myndi eftir einhverju óþægi- legu og hann flýtti sjer í sím- ann. Hann hafði, eins og liann var vanur, þegar laugardags- leyfið byrjaði, liugsað: Er nú alt eins og það á að vera? Get jeg farið að heiman og verið viss um, að alt sje í reglu, bæði í bankanum og heima? En það var það ekki, og það var Joan að kenna. Joan liafði símað einmitt í sörnu svifunum, og liann ætlaði að biðja gjaldker- ann að taka við peningunum liennar frú Sliarring. Mikill skolli.... Hann fleygði kylfun- um til Rogers, sem greip þær á lofti. Sjálfur tók hann sím- ann. Ef hann gæti náð í Diiling, gjaldkerann, ennþá, þá var alt vel. .. . Hann var ekki farinn. Ilann svaraði. — Það er Sinclair, Dilling. Heyrið þjer. Rjett áður en við lokuðum í dag kom hún gamla frú Sharring og afhenti mjer áttatíu þúsund dollara. Auðvit- að liafði jeg átt að senda liana til yðar, en þjer vitið að hún er dálítið — sjervitur — Ein- mitt í sama hili og hún fór hringdi ungfrú Christie, slcjól- stæðingur minn, og það sem hún hafði á lijarta------já, það var þess eðlis að jeg gleymdi bæði frú Sharring og peningunum hennar. Þeir liggja i skrifborðs- skúffunni minni, að vísu er hún læst, en. — Nú vil jeg að pen- ingarnir komist í skápinn. Nú, er það ekki hægt Já—á, jeg gleymdi því alveg. Lásinn stilt- ur á klukkan hálfníu á mánu- dagsmorgun. Nei, Dilling, jeg skal losa yður við þann snún- ing. Jeg kem sjálfur og tek pen- ingana og læsi þá niður lijerna heima. Skápurinn minn er nærri því eins viss og bankaskápur- inn. Og bíllinn er við hendina. Blessaðir á meðan.---------- Hann lagði af sjer heyrnar- tólið. En áður en hann liafði snúið sjer við gerðist dálítið atvik. Rogers, þessi alfullkomni þjónn, liafði lyft einni golf- kylfunni eins og liann væri að prófa liana — lyft lienni óþarf- lega liátt eins og hann væri að reiða hana til höggs á húsbónd- ann. Klukkan var hálf-fjögur. Ivan Sinclair liljóp út úr bílnum, nærri þvi áður en hann hafði staðnæmst, og eftir að hann liafði litið kring um sig til þess að sjá, hvort nokkur lögreglu- þjónn væri nálægt, hljóp hann upp að bústað Christies. Hann hringdi bjöllunni og var að hugsa sig um, hvað hann ætli nú að segja. — Þjer þekkið mig af afspurn frá Joan, og jeg —.— jeg. — Hversvegna kom þjónninn ekki til dyra? — Jeg er maðurinn, sem ætlar að giftast Joan. Jeg hefi ágæta stöðu í Santos. Jeg er ekki nema þrjátíu og fimm, en verð samt stjórnandi deildarinnar þar. — Framlíðarhorfur mínar eru ágætar og — hversvegna i ósköp unum opnaði þjónninn ekki fyrir honum. — Hann ypdi öxl- um. Auðvitað vegna þess að enginn var heima. Banlcastjór- inn var farinn — hann átti frí í dag. En — það gat hugsast að liann væri í bankanum ennþá? Ivan Sinclair leit á klukkuna. Vitanlega var hann í bankanum ennþá, gamla nöldrið, liann gat auðvitað ekki slitið sig frá seðl- unum og veðskuldabrjefunum, jafnvel á blíðum sumardegi. — Hann hringdi bjöllunni einu sinni enn og hlustaði eflir fóta- taki. Nei. Jafn fljótt og hann hafði stokkið út úr bílnum hljóp hann inn í hann aftur og steig á hensíngjafann. Hann hafði mist nokkrar dýrmætar mínútur. Klukkan var fjögur. Ivan Sin- clair lagði bílnum upp að stjett- inni fyrir utan bankann. Lög- regluþjónn gekk fram og aftur á horninu þar sem þjóðbraut- in lá út úr borginni. Hjer var að vísu ekkert stæði leyft fyrir lnla en Ivan hugsaði sem svo: Eftir hálftíma verð jeg að vera kominn ofan á skip, hvort sem liann vill eða ekki. — — Hann greip hendinni á lás- inn og útidyrahurðin mikla ljet undan. Þá hlutu menn að vera í hankanum ennþá. Hann leit kringum sig í anddyrinu. — John Christie hankastjóri — stóð yfir einum dyrunum. Hann nam slaðar við dyrnar, það heyrðist einkennilegt hljóð inn- anfrá, alveg eins og liamars- hljóð eða verið væri að herja eitthvað liart. Ekki lieyrðist svona liljóð þegar menn voru að telja peninga. Hann hjelt áfram og opnaði dyrnar. — — Stundarfjórðungi yfir klukk- an fjögur fór Ivan Sinclair út í bílinn sinn aftur. Hárið var ó- greitt, fötin velkt og yfir hægri hendina þvera var sár, eins og eftir hit. En það var á arm- bandsúrið en ekki á sárið sem hann var að horfa. Eftir stund- arfjórðung varð hann að vera kominn niður á bryggju. Sem betur fór hafði hann talað við manninn, sem átti að taka við bílnum hans, fyrirfram. En þetta var afleitt, blátt áfram afleitt, að svona skyldi á —: en honum var nauðugur einn kostur. Við hornið bætti hann við bensíngjöfina, því að Ijós- merkið var að fyrirskipa stöðv- un. Hann varð að komast yfir götuna. En liöndin á lögreglu- þjóninum var fljótari en hugur hans. Og þarna sat liann i hnappheldunni. — Skírteinið! Lögregluþjónninn fletti því upp og tók afrit af því. „Ivan Sin- clair. Nr. X—78914. Ac. — Svo sagði liann: Nei, jeg kemst ekki hjá þvi að skrifa kæru.“ Mínúturnar liðu. Ivan tók upp vasabólcina og sýndi tvo far- miða með „Stella Renée“. — Skipið fer eftir tíu mín- útur. Og — unnustan mín bíð- ur á bryggjunni. Góði lögreglu- þjónn. Þjer getið hjálpað mjer

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.