Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 og þjer gerið það. Lyftið bara upp hendinni og þá er mjer borgið. Þá hló lögregluþjónninn. Hann sló striki yfir skýrsluna, sem hann var að skrifa. Golt og vel. Það eru und- antekningar til. Og hann hrevtti ljósmerkinu. Klukkuna vantaði fimm min- úlur í hálf-fimm. Miðaldra mað- ur kom riðandi út úr hankan- um og skreiddist til lögreglu- þjónsins á horninu. — Jeg lieiti Dilling, sagði hann. — Dilling í Búnaðarhankanum. Rán og morð og jeg veit ekki hvað. Komið þjer, þá skal jeg segja yður alt. WiIIis lögregluþjónn fól stjett arbróður sínum hinumegin við götuna vörðinn og fór með Dilling. — Þegai* jeg kom inn í skrif- stofu bankastjórans, sá jeg und- ir eins að eitthvað ægilegt hafði horið við. Átlatíu þúsund doll- arar eru liorfnir. Jeg skal segja yður seinna hvernig stendur á að jeg veit það. Christie hanka- stjóri er horfinn — sennilega. Klukkan hálf-fimm. Hár og þrekinn ungur maður og lagleg og Ijóshaérð stúlka dikuðu upp landganginn á „Stella Renée“. Farangurinn var kominn um horð áður. Ivan þurkaði svitann af enninu á sjer og elti einn af þjónunum, sem vísaði á far- þegaklefana. Joan Cliristie kom í humátt á eftir. Hún tók í handlegginn á honum. — Hvað er þetta, Ivan. Hvað hefir komið fyrir? Guði sje lof að þú ert loksins kominn. En livað sagði liann frændi? Þið hafið víst ekki------ Hann laut niður að henni og hvíslaði: Þú getur ekki hugsað þjer hvað hefir konhð fvrir, Joan. En jeg skal segja þjer það. Ilún horfði á liann óróleg: — Þú skelfur eins og þú hefðir hitásótt, Ivan. Hvað er að------1? Klukkan finnn mínútur yfir hálf finnn. Dilling gjaldkeri hafði skýrt Willis lögregluþjóni alla inálavexti og lögregluþjónn- inn hafði hlustað á með athygli. — Christie hankastjóri hafði hringt viðvíkjandi peningunum og sagt að hann ætlaði að koma í bankann sjálfur og taka upp- hæðina og fara með hana heim. Dilling liafði talið það skyldu sína að hiða og vera viðstaddur þegar hann kæmi. Nú var spurn ingin, hvort lögregluþjónninn hefði sjeð nokkuð grunsamlegt á götunni Willis hugsaði sig um. Ungi maðurinn i hílnum, sem var orðínn svo seinn fyrir að ná skipinu. Það var liann sem hafði framið ránið. Hann hafði verið rauður í framan, hárið var í óreiðu — og þegar hann hafði rjett fram skírteinið mátti sjá að dálítið sár var á hend- inni. Willis tók upp minnisbókina. — Ivan Sinelair. Nr. 78914 Ac., — nú, það ætli eklci að vera svo erfitt að ná í hann, ef það var tilfellið, að hann liefði farmiða með „Stella Renée“. Auðvitað skyldi hann senda skipinu loft- skeyti undir eins. Maðurinn komst ekki undan af skipinu. En nú var fyrst og fremst um að gera að ná í veslings banka- stjórann. Hann hafði auðvitað verið myrtur og líkinu fleygt einhversstaðar út í skot í hús- inu. — i—■ Klukkuna vantaði kortjer í fimm. Bifreiðl staðnæmdist, fyrir utan hankann og mr. Christie skreiddist út með mestu erfiðis- munum. Hann var með umhúð- ir um ennið og Iögregluþjónn studdi hann. Hann staulaðist heint inn í einkaskrifstofu sína. Hann hej'rði Dilling segja: Guði sje lof, mr. Christie. Og Willis lögregluþjónn hætti við: — Við vitum hver tilræðismað- urinn er! — Hann sló mig svo jeg misti meðvitundina. Æ, miklar kval- ir hafði jeg i hnakkanum. Hann sló mig i sama bili og jeg stóð upp frá borðinu. Og jeg sem hjelt að þetla væri svoddan fyrirmyndar maður. Ivan Sinclair með öðrum orð- um, sagði lögregluþjónninn. Christie hankastjóri leit út eins og hann hefði fengið nýtl högg. — Ivan Sinclair, hvað kemur lionum þetta við? Nei, það var þjónninn minn, þessi fyrirmynd ar maður, Rogers. Hann stóð bak við mig þegar jeg var að tala við yður í símanum og meira þurfti ekki til. Hann lagði sín ráð á undir eins. Því vitan- lega liefir hann komið í vist til mín til þess að ræna mig. Hann sló mig með golf-kylfunni í höf- uðið. Guði sje lof að höfuðskel- in var sterk. Þeir störðu liverir á aðra all- ir fjórir, tveir bankamenn og tveir lögreglumenn. Peningarn- ir? Auðvitað hafði Rogers náð í þá. Og hann var sloppinn. En það var til glögg lýsing á hon- um, svo að hann gat ekki gert sig ósýnilegan. Þó að það gæti orðið erfitt að ná í liann, eink- um vegna þess að þetta var skamt frá landamærunum. Hann átti auðvitað einhvern felustað. Það áttu allir slikir bófar. Klukkuna vantaði fiinm mín- útur í fimm. Nú kom þriðji lögregluþjónn- inn. Hann var með símskeyti í hendinni sem var stílað til: „Lögregluþjónsins á horninu Cliristie Búnaðarhanka“. Skeytið hljóðaði svo: — Kom í Christie Búnaðar- hanka hitti Rogers þjón sem var að hrjóta upp skrifborð stopp Áflog Rogers læstur inni Hver vill keppa við slíka? Eftir Pjetur Sigurðsson. Blöðin flytja oft sögur 'um presta og eru þær ærið mis- jafnar. Þessi er sú seinasta, sem jeg hefi lesið. Einn af inerkustu klerkum Englendinga var hurtu frá söfnuði sínum nokkra mán- uði, sökum lasleika og' þreytu. Nú hefir hann tekið upp starf- ið að nýju. Það er enginn smá- ræðis söfnuður, sem liann hef- ir, og kirkjan er eitt hið merk- asta guðshús ensku þjóðarinn- ar — The City Temple i Lond- on. Við fyrstu guðsþjónustuna, sem hann flutti, er liann kom heim eftir lasleika sinn, stóð fólkið í tveimur hundrað metra löngum röðum út frá kirkju- dyrunum í fulla klukkustund, að bíða þess að opnað yrði. Ivirkjan troðfvltisl, allir salir hússins, og menn urðu frá að hverfa. Þessi preslur er miðaldra maður, fallegur og elskulegur. Hann heitir Leslie Weatherliead, er doktor i guðfræði og lærður vel. Auk þess er liann sálar- fræðingur og heflir gefið út nokkrar hækur um sálarfræði og, trúarlif. Hann er einn hinn þektasti ræðumaður ensku þjóð- arinnar. Auk sinna vanalegu prestverka sem eru mikil hef- ir liann sex lækna sjer til að- stoðar á lækningastofu sinni, þar sem hann tekur á móti sjúklingum, og þar liafa menn læknast, sem gengið hafa með það, sem kallað er ólæknandi sjúkdóma. I sambandi við hinn síðasta í gluggalausri kompu hjá dyra- verðinum hurðin skorðuð aftur með skáp Tók skammbyssuna. Penlngarnir í þriðju hók frá vinstri, efstu hillu. Tilkynnið Christie þetta, slopp Giftist frænku hans i Sanlos stopp Hafði ekki tíma til að segja lög- regluþjóninum þetta stopj) Hræddur um að verða tafinn. Skipið fór hálf finnn. Ivar Sin- clair. — Röskur strákur! sagði Christie og settist. Og með verkj andi hausinn undir flatt skrif- aði hann svohljóðandi sím- skeyti: — Sinclair. Stella Renée. Þakkir, heiðursmaður. Giftið ykkur ekki í Santos, giftið vlck- ur um horð stopp Jeg síma skip- stjóranum. Borgun fyrir sím- skeytið fylgir. Heilsið Joan. Blessun mín fvlgi henni stopp. Lögregluþjónarnir fundu Rog- ers, heldur illa útleikinn. Christie hankastjóri skrifaði ávísun á tíu þúsund dollara — brúðkaupsgjöf til mrs. Joan Sinclair. Klukkan sló fimm. almenna kirkjufund í Reykja- vík, flutti prófasturinn á Isa- firði, Sigurgeir Sigurðsson, er- indi í dómkirkjunni í Reykja- vik, og var þvi erindi útvarj)- að. Þar sagði sjera Sigurgeir nokkuð frá þessum merkilega klerki, þvi sjera Sigurgeir hafði kynst honum í utanför sinni. Einnig skrifaði jeg grein um Dr. Leslie Weatherhead fyrir nokkru i Kirkjuritið, og skal því ekki lýsa honum frekar hjer. En — hver vill keppa við slika menn? Hver treystir sjer til að safna fólki- þannig saman viku eftir viku og mánuð el'tir mánuð, og um hvaða málefni? Getur stjórnmálamaðurinn það? Getur söngvarinn það? Getur jafnvel leikarinn það til lengd- ar? Þessir komast allir langt, en það fullyrði jeg', að þeir mega vara sig! Hvað sannar svo þetta? Ekkert annað en hinn eldgamla sannleika, að mannssálin og mannslijartað er enn það, sem ])að áður var. Það hungrar og þyrstir eftir Guði. En menn gera sjer ekki að góðu steina fyrir hrauð, ekki fátæklega guðfræði í staðinn fyrir þann gleðiboðskap, sem er andi og líf, ekki einliverjar miðaldakenningar í staðinn fyr- ir þá guðstrú, sem samræmist hinni hestu nútímaþekkingu og hinni dýpstu þrá mannssál- arinnar. Þegar sannur og kær- leiksríkur maður, sem á góðan skilning á mannlegu eðli, talar um hin eilífu guðlegu sannindi af hjartans sannfæringu og inni- legri mannúð, þá lilustar fjöld- inn og fyrir slíku eru hjörtu mannanna opin. — Guðsmenn eru ennþá elskaðir menn, og guðsorð stendur enn hátt í hug- um manna og er elskað af mörgum. — Það eru ekki nema 25 ár síðan hin sjerstaka þýð- ing á Nýja testamentinu eftir Dr. Moffatt, kom út, en siðan hefir sú þýðing verið endur- prentuð 73 sinnum. Geta ungu rithöfundarnir leikið slíkt? P. S. INNLIMUN AUSTURRÍKIS. ÞaÖ leiðir in. a. af innlimun Aust- urríkis i Þýskaland að hið gamla rikiseinkenni á bifreiðunum, „A“ hverfur, en „D“ keiiuir í staðinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.