Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 KONUNGALAUN að velja þá nieð tilliti til þess live loSnir þeir eru um lófana. Hinsvegar sleppa þeir viS skatta í landinu sem þeir lifa í, og fá þannig óbeinlínis uppbót fyrir gjöldin. — Hertoginn af Wind- sor befir sem svarar hálfri ann- ari miljón króna árstekjur og er þaS sæmilegur skildingur fyrir barnlaus hjón. Um suma konunga má segja, aS þeir bafa safnaS sjer eign- um af eigin ramleik og bygg- indum, án þess aS staSa þeirra gæfi þeiin nokkra sjerstöSu til þess. Þannig var til dæmis um Alexander konung í Jugóslavíu, sem fjell fyrir morSingja hendi f'yrir nokkrum árum, ásamt Barthou — utanrikisráSherra Frakka. Hann var aS visu ung- ur maSur þegar hann varS kon- ungur. En hann bafSi lært þaS af dæmi fyrirrennara sinna í Serbiu, aS konungsembættin þar í landi eru ekki tryggari atvinna en hviaS annaS. Og þegar jugóslaviska þingiS ákvaS laun Jians —- þaS voru 58- mil- jón dínarar eSa um 1.250.000 sterlingspund á ári, geysihá uppliæS i ekki stærra landi, — var hann svo forsjáll aS krefj- ast þess, aS helmingur laun- anna skjddi greiddur í sviss- neskum frönkum, meS ávísun á banka Ziirich. Sama regla gildir nú um konungsmötu Pjeturs litla sonar lians. Á þann hátt er fjölskyldan jafnan trygS fyrir því aS komast ekki á vonarvöl, þó aS hún verSi rek- in frá ríkjum þegar minst varir. Og þaS getur orSiS dálagleg fúlga, sem safnast fyrir í sviss- neska bankanum meS timanum. MeSan Alexander konungur lifSi varSi bann miklum hluta konungsmötu sinnar lil ýmsra arSbæri-a fyrirtækja, því aS sjálfur lifSi liann mjög spar- lega. Hann stofnaSi fyrirmynd- arbú í vínræktarhjeruSunum og framleiddi bestu víntegundir, sem fáanlegar voru í landinu og seldi þaS dýru verSi. Hann var af bændastjett koniinn og liafSi mestan áhuga fyrir bú- skap. Þegar jeg heimsótti hann einu sinni á búgarSi lians í Topola sást ekkert annaS en vínviSur svo langt sem augaS eygSi, af svölunum viS höll hans, og konungurinn bauS mjer lika sígarettur, úr tóbaki, sem ræktaS liafSi veriS á ekr- um hans. Konungshjónin sjálf lifSu mjög óbrotnu lífi Iivers- daglega og bárust lítiS á. Jeg man aS birSmeyjar drotningar- innar hentu gaman aS, er drotn- ingin var aS sýna mjer stofurn- ar á þessu konungslieimili og sýna mjer gólfdúkana, sem liún bafSi sjálf stoppaS og lagfært. HíbýlaprýSi var mjög íburSar- laus þarna, húsgögnin fóSruS ódýrum dúk og blómin úr garS- inum í grófgerSum leirskálum Carol Rúmenakommgiir. og glerjuSum könnum, sömu legundar og hægt er aS fá keyptar í hverri búS í Jugó- slavíu. ÞaS er bændavinna og er jeg keypti nokkrar af þess- um könnum síSar lil minja kom þaö á daginn aS þær kostuSu 10 og 20 aura stykkiS. En í einu lilliti var konungurinn eySsluseggur: hann hafSi ákaf- lega gaman af bifreiSum og átti um tuttugu .mismunandi gerSir, sem eflaust verSa allar komnar úr tísku áSur en sonur lians fer aS aka bifreiS sjálfur. Þrált fyrir þaS aS misjafnt orS fer af Carol Rúmenakon- ungi þá er hann ekki aSeins duglegur konungur, heldur líka sjeSur kaupsýslumaSur. ÞaS er sagt aS liann liafi sett sig inn í kaupsýslu á þeim árum, sem liann var í útlegS í Frakklandi og liafSi ekkert aS gera. Þá bafSi hann kynt sjer ítarlega kauphallarbrask og verSbrjefa- Alfons Spánarkonnngur. markaSi, og kom honum þaS aS góSu haldi síSar, Þegar hann fluttist svo aftur til Rúmeníu og ljet Michael son sinn vikja konungssæli fyr- ir sjer og gerSi hann aS krón- prins, fjekk liann 365 þúsund sterlingspunda laun á ári. ÞaS er sagt aS hann spari 100.000 pund af þessari upphæS árlega og komi henni fyrir í erlendum fyrirtækjum og sje í þann veg- inn aS verSa ríkur maSur. -— Rúmenski r slj órnmálamenn segja i gamni, þegar ríkinu gengur erfiSlega aS fá lán, aS ekki sje nema einn kostur fyrir liendi: aS bíSa þangaS til kon- ungurinn sje orSinn svo ríkur, aS hann geti lánaS landinu þaS fje, sem þaS þurfi. Zogu Albanakonungur heí'ir lægst laun allra konunga, sem sje 21.000 pund á ári, enda er landiS bæSi lítiS og fátækt og hefir ennþá silfurmyntfót. Þeg- ar jeg kom þangaS til þess aS heimsækja konunginn brá mjer heldur en ekki i brún, er jeg fjekk þar silfurpeninga frá Vil- hjálmi Þýskalandskeisara og Franz Jóseph. Jeg lijelt aS þeir væru falsaSir, en þaS kom á daginn, aS þetta var ósvikiS silf- ur og þarna var silfurmynt samankomin úr flestum lönd- um Evrópu. Og almenningur hafSi litla trú á seSlurn sem gjaldmiSli. En Zogu konungi fyrverandi liSsforingi í her Vilhelmína Hollandsdrotning. Austurríkis og síSar tungumála- kennari í Wien, hefir tekist aS safna fje, þó konungsmatan væri ekki bá. Hann græddi meS al annars á því, aS veita Itölum sjerleyfi í Albaníu og kaupa sjálfur hluti i fyrirtækjunum. Zogu er ólíkur Alexander Jugó- slavakonungi aS þvi leyti, aS hann berst allmikiS á og vill balda sig ríkmannlega. I höll lians i Tirana er mikiS af dýr- um munum og listaverkum, mestmegnis af ítölskum upp- runa. Því var spáS, aS Zogu mundi giftast til fjár og sennilega fá sjer ameríkanska dollaraprins- essu. Nú liefir hann kvænst blá- fátækri greifadóttur frá Ung- verjalandi, svo aS hann þykist geta komist af án þess aS fá björg í búiS meS konunni. Spurgeon, hinn frægi mælsku- maður, fjekk einu sinni heimsókn af konu, sem hafði frábæra hæfi- leika til að sjá flísina í augum ann- ara manna, eða með öðrum orðum taka eftir göllunum í fari þeirra, en var að sjálfsögðu jafn ónæm á sína eigin galla. Konan sagðist vera i mjög alvar- legum erindum, en það væri erfitt fyrir hana að bera þau upp. Vegna sinnar miklu ábyrgðar yrði hún þó að segja þau. Og erindið var ekki annað en það, að endarnir á.hvíta hálsbindinu hans Spurgeon voru of langir — en það fanst henni ekki hæfa þeirri auðmýkt, sem mönnum eins og honuin bæri að sýna. Og vandlæting konunnar var svo áköf að hún tók upp skæri til að ráða bót á þessu strax. Yður er það velkomið sagði Spurg- eon, og endarnir voru kliptir af. Þegar búið var að því, sagði hann: Nú vildi jeg gjarna gera yður greiða. Það er eitt of langt á yður — og það hefir valdið mjer talsverðrar á- hyggju. — Viljið þjer lofa mjer að stytta það? — Já, auðvitað sagði konan, en nokkuð hikandi. Hjerna eru skærin, notið þau eins og yður sýnist. -— Þakka yður fyrir, sagði Spurg- eon, ósköp hægur, viljið þjer vera svo elskulegar að rjetta út úr yður tunguna eitt augnablik? Saumavjelin er sú uppgötvun, sem náð hefir útbreiðslu meðal flestra þjóðflokka. Hún er eigi aðeins not- uð af menningarþjóðum heldur og af frumþjóðum, livort heldur er i Grænlandi, á Suðurhafseyjum eða í myrkviðum Afríku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.