Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 13.08.1938, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Tengdasonur Churchills. Duncas Sandy er nafn, sem mikiÖ hefir verið talað um í heiminum síðustu vikurnar í sambandi við hernaðarleyndarmál, sem hann komst init' á í ræðu, sem hann lijelt í enska þinginu. Lá nærri að honurn yrði stefnt fyrir herrjett. Sandy er tengda sonur hins fræga stjórnmálamanns Winston Churchili og er aðeins f‘.9 ára gamall. Hann hefir átt sæti í bresku sendisveitinni í Berlín um þriggja ára skeið. Frá ntanríkisráðimeytisbyggingiinni i París, bar sem ensku konungshjónin bjuggu me&an jxiu dvöldu i borginni við heimsókn sína í fyrra mánuði. Fyrir framan höfuðinnganginn sjest j)jónalið þeirra kon- ungshjónanna. Foringinn virðist allvaldsmannslegur. sjáÖu svo hvernig það fór! Maður lifir á fjárhyggindatímum og maður má ekki láta náttúruhvatirnar tæla sig inn í hjóna- bandið, þegar svo margs annars er að gæta. Til dæmis fötin og Palm Beach og París, Aiken og Newport og London og skemtisnekkja á sumrin, og fallegt heim- ili eins og þetta, en bara ekki á jafn vit- leysislegum stað. Þeir lála lutnda laxera við handormum og sprauta inn i dátana svo að þeir fái ekki taugaveiki, en enginn hefir látið sjer detta í hug, að finna hólu- efni banda ástföngnum stelpum. Jeg vænti þesS af þjer að þú giftist Hugli Elmore. Og hversvegna ekki? Ert þú kanske ást- fangin á laun í Beecher eða einhverjum af hans nótum? „Nei,“ svaraði Pliyllis, „en mjer finst það viðbjóðsleg tilhugsun að eiga að selja sig fyrir peninga.“ „Drottinn minn, mikið skejfing efrtu saldaus!“ lirópaði gamla konan. „Þetta er alveg eins og að lieyra sjálfa mig tala óráð fyrir sjötíu árum!“ V. kapítuli. Það sópaði að frú Hydon Cleeve er hún leiddi húsbóndann inn í salinn mikla, þar sem hinir gestirnir voru saman komnir. Hún var ekki lengi að sjá, að það var eins og farg hvíldi á samkvæminu. Hún sá að George Barkett, sem liún fyrirleit, gaf Eliot Jaster hornauga, bankastjóran- um alvalda frá Filadelfíu. 1 byrjun tutt- ugustu aldar höfðu þeir háð sögulegt ein- vígi út af móður Phyllis. Síðan liöfðu þeir verið keppinautar á fjármálasviðinu, svo að fólk var hætt að hjóða þeim í sam- kvæmi saman. Þarna stóð frú Jaster hold- ug og ljóshærð og lmeigði sig stint fyrir þvengmjóu frúnni hans Barketts, en ungi Tom Barkett beit á vörina og leit súr á svipinn til Bogers Jaster, sem var að tala við Erissu. „Þjer hafið gert hræðilegt glappaskot,“ hvíslaði sú gamla að mr. Athee, „jeg skal segja yður frá því seinna“. Hún hnyklaði brúmrnar og varð ólundarleg þegar hún kom auga á Phyllis, sem var að tala við háan, ungan mann. Það var ekki Hugh Elmore. „IJver er hann þessi?“ spurði hún. „Barton Dayne, kennari, varðmaður og þjálfari Hughs Elmore. Hlutverk hans er að bægja brennivínssölum frá honum og fæla svokallaða gullgrafara á hurt frá honum. Hugh virðist vera sjerlega ósjálf- stæður ræfill.“ „Jeg liefi elcki sagt neirium, að þjer væruð hjerna,“ hjelt Athee áfram í hálf- um hljóðum. „Það verður gaman að sjá hvernig þeim verður við.“ Og það varð það. George Barkett hvísl- aði að konunni sinni: „Þarna er bölvuð gamla nornin, Elisabeth Cleeve.“ Frú Jaster starði fokvond á konuna, sem öllum öðrum fremur hafði lokað öll- um leiðum fyrir henni, þegar liún var að reyna að koma sjer á framfæri við lieldra fólkið. Barton Dayne sagði við Phyllis: „Þelta er einkennileg manneskja. Hún ldýtur að vera jafngömul eilífðinni, en þó eru aug- uri í henni svo lifandi! Maður skyldi nærri því halda, að liún væri einstætt fyrirbrigði á vorum tímum — persóna. Hver er þetta?“ „Frú Hydon Cleeve, langamma mín,“ svaraði Phyllis. Henni var ómögulegt að láta sjer þykja við þennan skemlilega og fjörlega unga mann. Phyllis grunaði, að frú Hydon Cleeve yrði ekki sjerlega alúð- leg við Dayne. „Þjer liafið rjett að mæla. Hún er persóna!“ Frú Hydon Cleeve stóð kyr um stund og rendi augunum um salinn. Það var auðsjeð að hún ætlaðist til að fólkið heils- aði henni af fyrra bragði. Og það gerði það — með hangandi hendi þó. „Jeg sje að þjer lítið vel út ennþá,“ sagði hún við George Barkett. „Annars skyldi maður hafa lialdið að síðustu þrír mánuðurnir á kaupliöllinni hefðu rakið úr vður garnirnar. Er þetta gamla konan yðar eða er hún ný?“ Frú Barkett fann hatursfult augnaráðið. „Það er merki- legt,“ hjelt frú Cleeve áfram, „hve dugleg- ir þessir fegrunarhómópatar eru orðnir nú á dögum. Það er nærri því skrítið, að karlmennirnir skuli ekki vera farnir til þeirra líka.“ Hún var vægilegri við Eliot Jaster, liún vissi að hann liataði George Barkett og Jiessvegna var lienni hlýtt til hans. „Þjer hafið yngst en konan yðar liefir elst,“ sagði hún, „henni ratast dæmalaust vel á að velja sjer altaf vitlausa liti. Er það sonur vðar, sem er að tala við ungfrú Athee ?“ Nú voru Jaster yngri og Tom Barkett kyntir henni. Þeir voru hörn sinnar tíðar og i augum ])eirra var hver manneskja, sem komin var yfir þrítugt gengin úr gildi og skifti ekki máli. En þessi merkilegi gamli forngripur, sem þeir höfðu lieyrt nefndan stöku sinnum, liafði ekki sama talsmátann og þeir voru vanir. Hún reyndi ekki að slá þeim gullhamra. Það var svo að sjá sem hún liefði gaman af þeim. Hún starði á Tom Barkett þangað til hann roðnaði — það var gamall og leiður vani sem hann hjelt að hann væri vaxinn upp úr fyrir fult og alt. „Hann getur roðn- að,“ hrópaði hún og sneri sjer að föður lians, „það er meira en þjer hafið nokk- urntima kunnað, George!“ Hún var ekki eins harðleikin við unga Jaster. „Hafið þjer gát á honum,“ sagði liún við föður hans, „svo að það komi ekki listamaður upp í honum, það er það sem eyðileggur höfðingjastjettina í Eng- landi. Hún hefir fyrirlitið listina i mörg hundruð ár, en nú*er listin að eyðileggja hana.“ Svo sigldi hún eins og briggskip inn i horðstofuna og settist á hægri hlið liús- bóndans. Frú Jaster fnæsti af vonsku þar sem hún sat.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.