Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1
39. XI. Reykjavík, laugardaginn 1. október 1938. I SKAFTAFE LLSSKOGI ,,Framan inð bæina í Skaftafelli eru brattar túnbrekkur, en út frá þeim taka við skógarbrekkur, sem ná því nær óslitið fram með Skaftafellsheiðinni, frá Skaftafellsjökli inn undir Morsárjökul. Þessi þróttmikli gróður heima við á milli svartrar sand- auðnar á aðra hönd og blikandi jökuls á hina, hlýtur ósjálfrátt að grípa hvern ferðamann, sem ber að garði í Skaftafelli. Hvert sem litið er, mætir auganu litaröðin svart-grænt-hvítt. Græni liturinn verður kjörlitur, sem táknar líf og öryggi, hin- ar minna á fjandsamleg öfl í náttúrunni, umbrot og tortímingu," — segir Jón Eyþórsson i Lýsingu Austur-Skaftafellssýslu (Árbók F. í. 1937). Myndina tók Páll Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.