Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 01.10.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Einfaldur vefstóll. Fyrir tilbreytingarsakir getur ver- ið gaman að koma sjer upp hálmkofa i staðinn fyrir tjald — og til þess að það megi takast er tiglavefstóll til mikillar lijálpar. — Vefstóllinn er búinn til á eftirfarandi hátt: Settu tvær stuttar greinar í jörð- ina með svo sem 1% meters milli- bili og tengdu greinarnar saman með lárjettri slá (mynd 1). Tvo metra þar frá eru settar niður sex grein- ar (mynd 2) og þaðan er svo strengd snúra frá greinunum að lárjettu slánni — og ennfremur frá slánni og i 2 metra langan sivalning (mynd 3). Böndin milli sívalninganna Iveggja eiga að vera svolitið lengri en böndin milli greinanna, sem sett- ar hafa verið niður og fasta sívaln- ingsins. Nú er vefurinn tilbúinn. Sem ívaf er notaður hálmur. Þrjá þarf til þess að vefa. Einn lyftir vefnum upp (mynd 3) og lætur hann niður aftur, ýmist til hægri eða vinstri við greinarnar, sem reknar voru niður og aðstoðarmennirnir tveFr leggja frá hvorri hlið hálmknippi inn í þær lykkjur, sem uppistaðan mynd- ar á þennan hátt. Hálmknippunum er þrýst fast að sívalningnum í hvert skifti. Mynd 4 sýnir fyrirmynd að vefnað- inum. Þar eru teiknaðar tvær fastar snúrur, sem til þess að betur sje hægt að átta sig á því, eru teiknaðar nokkru gildari en hin hreýfanlega uppistaða. Hálmknippin eru lögð inn undir og yfir útstrengdu þræðina eins og örvarnar til hægri benda a — takið eftir að lykkjurnar tvær og tvær falla saman. Maður tekur líka eftir því hvernig hreyfanlega uppi- staðan til skiftis fyrir hver tvö knippi gengur lil hægri og vinstri við hina strengdu þræði. Þegar búið er að vefa heila mottu á þenna hátt er gengið vandlega frá báðum end- unum og hún klipt frá. Motta eins og þessi er prýðileg í tjaldbotn, þar eð liún er vatnsheld, og það má nota bana til að búa til úr tjald. — Láttu einfalda greina- grind bera tvær slikar mottur uppi — og, láttu svo þríhyrnda gafla við sem eiga að bindast fast við grindina. Mynd 5 sýnir litið háímknippi, sein á að vera eins þjett og hægt er. Skemtilegur vatnshægindastóll. Ef maður hefir þrjár uppgjafa bílslöngur og tveggja metra planka (% m. br.), er það auðvelt að búa til þetta nýja baðáhald. Það er dælt lofti í slöngurnar og þær bundnar við göt á plankanum, eins og mynd- in sýnir. Gætið þess að binda slöng- urnar ekki svo fast að þær aflagist. Gættu þess ennfemur að plankinn sje vel heflaður og laglega tálgaður til, svo að þú eigir ekki á liættu að flísir stingist í þig. GAMALL HESTUR. í þjóðmenjasafninu í Stokkliólmi hefir nýlega verið settur upp til sýnis hestur, sem fanst í haug frá víkingaöldinni. Er beinagrindin mjög lieilleg vegna þess að hún hefir legið i bláleir og þykir þetta merkur fund- ur og til upplýsinga um hesta þá, sem menn liafi notað á vikingaöld. Visindamenn telja, að hesturinn sje af kyni því, sem kállað er trapanar og er á steppunum í Suður-Rússlandi nú á dögum. Geta menn sjer þess til, að víkingar hafi stundum keypt sjer liesta á ferðum sínum austur í Rúss- land og að þessi hestur sje á þann bátt kominn til Svíþjóðar. Drekkiö Egils-öl ^ Fangar iamafólksins, framhaldssaga með myndum. Og ennþá bíða ný æfintýri. 40. Þegar Madigan var orðinn viss um, að ekki þyrfti lengur að óttast þá, sem veittu þeim eftirför, hægði hann dálítið á hlaupinu og varð nokkru rórri, þangað til hann komst til hásljettunnar alveg út við liamra- hlíðina. Þar fann hann Jolni liggj- andi.... og í skyndi gerði hann syni sínum grein fyrir því, sem skeð hafði. John kyrðist mikið.... hann hafði verið hræddur um að hávaðinn, sein liann liafði heyrt, stafaði af ógurlegri skriðu, sem Eldur kom nýlega upp í húsi þvi, sem hinn frægi málari Isaacli Griine- wald býr i í Stokkhólmi. Eyðilagðist þar fjöldi af málverkum prófessors- mundi hafa hindrað föður hans í að komast til hans. Hann hjálpaði Madigan til að losna úr fjötrunum. En hin áhættufulla niðurganga var nú eftir — og ef' lil vill var liún erfiðasti áfanginn á öllum flóttanum. Endir. ins. Málverkin voru vátrygð fyrir 250.000 krónur, en eru talin miklu meira virði. LANCE HAUGVITZ heitir litli drengurinn lijer á mýnd- inni. Hann er tveggja ára og erfingi að hinum svonefnda Woohvorthmil- jónuin móður sinnar, frú Barböru Hutton, sem fyrir þremur árum gifl- ist danska greifanum Haugwitz. Nú eru foreldrar hans skilin, og hefir þeim einkum borið það á milli hvern- ig liátta skyldi uppeldi drengsins. „GOD SAVE THE KING.“ Myndin sýnir einn þátt í undir- búningi Parísarbúa undir konni ensku konungsbjónanna — frönsk skólabörn, sem eru að æfa enska þjóðsönginn. SÓL OG SUMAR. Myndin sýnir stráka í sumarleyf- inu vera að „tollera" minsta fjelaga sinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.