Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 01.10.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N / ?So fiy—\ f v \i 1 —/ xJ Vi (3) ' i k . uV, ^. c u . as» (n) K ^ s Nr. 518. Adamson gleymdi úrinu. S k r f 11 u r. — Viljið j)jer lofa mjer að .... jeg er nefnilega vanur að skjóia á skífur .. . — Jœja, ekur hann ógætilega? — Já, það er víst um það. Það er hrein og bein tilviljun ef vegurin 1 sveigir í sömu áttina og hann sveigir bifreiðinni. Herra dómari, leijfið j)jer mjer flgtja s ginn felli lega á hann. — Eins og })jer sjáið, frú mín að flgtja skjólstæðing minn — góð, verð jeg að leggja upp tvenn skugginn fellur nefnilega ekki heppi- spn Maðurinn gðar lifir nefnilega tveimur tilverum. Anna hefir fundið bensinstöð, sem hefir fnllkomna afgreiðslu. "—foiái}' — Jeg segi yður alveg satt, lög- regluþjónn að jeg sló merkinu upp ... svona! Dómarinn: — Vitið þjer hvaða refsing liggur við tvíkvæni? Sakborningur: — Já, tvær tengda- mæður. — Heyrðu, Emil. Jeg hefi Ijest um hvorki meira nje minna en 7 pund. Rómantiski skipstjórinn. Stúlka stendur úti og hringiv dyrabjöllunni þegar lítill strákur kemur ofan stigann og segir: — Þjer verðið að hringa miklu betur ef hann Jöhnsen á að heyra það! — Jæja, heyrir hann illa, hann Johnsen? — Nei, hann fór til Vestmanna- eyja í gær. Hann: — Hjónabandið er enginn leikur, elskan min. Eftir að við er- um gift þá verður þú að sjóða mat á hverjum einasta degi. Hún: — Já, og þú, auminginn, verður að jeta hann. Frúin: — Hvernig dettur þjer i hug að kyssa vinnukonuna fyrsta daginn sem lnin er í vistinni? Bóndinn: — Það er vissast sem í hendinni er. Ekki veit jeg hvað lnin yerður hjerna lengi. skugga eða Furan drepur eplatrjeð .... en jeg sje ráð .... nú, svona fór það!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.