Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1939, Page 1

Fálkinn - 20.10.1939, Page 1
42 Reykjavík, föstudag-inn 20. október 1939. XII. FRA GRINDAVIK Grindavík er heiti verslunarstaðarins sunnan á Reykjanesi, en í rauninni eru Grindavíkurnar margar og þó einkum þrjár, sem bygðin er við, nfl. Hraunsvík með bygðinni Þorkötlustaðahverfi, Járngerðastaðavík með samnefndu hverfi, sem er þunga- miðja verslunarstaðarins og Arfadalsvík með Staðarhverfi. Allar liggja vikur þessar fyrir opnu hafi, en þó er sjósóknin aðal atvinnuvegur staðarins og aflaföng að jafnaði mikil, þegar gæftir eru góðar, en þær vilja bregðast. Uppland Grindavíkur er ófrjótt, en þó eru talsverð tún við verslunarstaðinn, enda fellur þar til mikið af áburði. — Hér á myndinni sjer yfir Járngerðar- staðahverfið og sjest fjallið Þorbjörn í baksýn til hægri. Bygging er myndarleg í Grindavík og fyrir nokkrum árum er komin þar góð bryggja fyrir vjelbáta. Myndina tók Einar Einarsson, Krosshúsum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.