Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Page 7

Fálkinn - 29.03.1940, Page 7
FÁLKINN 7 Hjer að neðan sjest Wallenius hers- höfðingi Finna á norðurvígstöðv- unum. Wallenius hefir verið í kín- verska hernum gegn Japönum og fylgdist með hernámi Þjóðverja í Póllandi. En að mestu gagni kemur honnm það, sem herstjóra, að hann þekkir hvern krók og kima í Norð- ur-Finnlandi. Það er óhemju mikið herfang, sem Finnar hafa náð af Rússum á aust- Lirvígstöðvunum fyrir norðan La- doga og mikið af því hafa þeir gel- að notað sjálfir. Hjer á myndinni sjest t. d. lest af flutningabifreiðum og náiðust sumar á leiðinni til hers- ins áður en tekið var af þeim. Það eru einkum vjelbyssur Rússa, sem liafa komið Finnum í góðar þarfir, til þess að verjast loftárásum. Eftir sigurinn mikla við Suomus- salmi náðu Finnar ógrynnum af vjelbyssum frá herdeildunum, sem voru gereyddar þar. Sveitafólkið fjekk mikið af þessum vjelbyssum til þess að verjast loftárásum. Á myndinni í miðið sjást tvær sveita- konur og bóndi einn vera að skjóta á rússneskar flugvjelar. Hjer sjest ein af smáfylkingum þeim, sem hafa orðið Rússum skeinuhættastar á norður-vígstöðv- unum. Þær fólu sig í skógunum og rjeðust þegar minst varði á fylk- ingararmana og drápu menn hrönn- um saman. Það eru dæmi til, að tveir Finnar hafi drepið 80 manna sveit rússneska. ......r; mmMi MjMB ML mm. ...1! ' * s ? a : : ' / <■/% / < W / \ Wmmmm. ■ . //>//>, &/////■;/.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.