Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 6

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Þýskir flugmenn báa sig undir árás- arferð á England. PRÓFESSOR BOGDAN FILOFF í'orsætisráSherra Búlgaríu. Næsl á undan honum var Iíiosseivanoff for- sætisráðherra Búlgara. Breskt fótgöngulið á göngu. Konur í hernaði. Nokkrar breskar konur hafa myndað hersveitir, ]>ó að ekki berjist ]>ær á vígvöllunum. Þær leysa af hendi ýms þýðingar- mikil störf innan hersihs og spara þar með mannafla. Eftir ósigur Frakka hefir mjög ó- þyrmilega sletst upp á vinskapinn með Bretum og Frökkum, hinna fornu bandamanna. Margl hefir ver- ið gert að undanförnu Lil þess að treysta vináttubönd þessara þjóða. Hjer sjást Bretakonungur og Lebrun Frakklandsforseti aka saman í besta yfirlæti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.