Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Mark Hellinger: 1 ÁKÆRA f ITLI Larlinn skalf af- reiði. andlitið var elcfrautt og af- skræmt, hann hrinti skrifaran- um, svo að honum lá við að detta. Svo ruddist hann inn á einka- skrifstofuna, en ritarinn flýtti sjer á eftir honum. „Jeg gat ekki að því gert þó að hann kæmist inn,“ sagði ritar- inn og hljes af mæði. „Jeg sagði honum, að þjer væruð í önnum, en hann vildi endilega . . . . “ Maðurinn, sem sat við skrif- horðið var all digur. Hann var gráhærður og brúkaði gleraugu. Hann horfði rólega á komu- manninn. „Það gerir ekkert til, Barton.“ Hann henti ritaranum að fara út. Svo kinkaði liann kolli til litla karlsins. „Viljið þjer ekki fá yð- ur sæti?“ En litli karlinn stóð. „Þjer lieitið Grant, er ekki svo?“ „Þjer vitið það,“ sagði maður- inn við skrifborðið. „Nafnið mitt stendur á hurðinni.“ „Ágætt,“ urraði litli karlinn. „Jeg er eiginlega kominn hingað til að drepa yður.“ Grant var engin hetja. En með- fædd skynsemi hans hafði sagt honum, að það væri hættulegt að reiðast, og þessvegna sat hann kyr og brosti. „Það var djörf fyrix-ætlun,“ sagði hann góðlátlega. „En seg- ið þjer mjer — viljið þjer ekki setjast fyi’st?“ „Þjer skuluð ekki vera að gera yður læti , Grant,“ svaraði litli karlinn. „En jeg skifti um skoð- un undir eins og jeg sá 'yður. Þjer eruð gafnall. Dauðinn liirðir yður bráðum hvort sem er. Jeg jxarf ekki að drepa yður.“ „Þjer segið vel um það, en jeg skil ekki hvernig í þessu liggur. Hver eruð þjer — og livað hefi jeg gert yður?“ Litli maðurinn urraði. „Jeg heiti Henry Brown! Kan- ske þjer munið mig þá?“ sagði hann. „Svo .... þjer eruð faðir litla di’engsins ......“ „. . . . litla drengsins, sem hif- reiðin yðar ók yfir! Já! Það var- drengurinn rninn!“ Það dró allan mátt úr Grant. „Já, jeg harma þetta slys mjög. Það var hræðilegt. En þetta gekk svo fljótt fyrir sig . . . .“ „Haldið þjer áfram, Grant. Þetta hljómar svo fallega ... .“ „Nei, því skyldi jeg lialda á- fram. Þjer ti'úið mjer ekki livort sem er.“ „Þjer ti-úið ekki einu sinni sjálfur því sem þjer segið,“ sagði litli kai’linn. Augun voru á flökti um skrifstofuna. „Þjer eruð rík- ur, lir. Grant. Hvað munar yður u.m litinn dreng. Peningarnir yð- ar sjá fyrir því, að elcki verður gerl veður úr þessu. Hann er sjö ára núna i vikunni. Við konan mín auruðum saman og gáfum lionum hjólskauta ....“ Maður- inn hló eins og brjálaður. „Og' nú notar liann aldrei þessa skauta — svo er yður fyrir að þakka, hr. Grant. Fótbrotinn á báðuni . . . .“ Hann ærðist og öskraði: „Vitið þjer livað jeg ætti að gera við yður? Jeg ætti að sparka yður liorna á milli hjerna á skrifstof- unni!“ Granl sat kyr og handfjallaði pennann sinn. Litli maðurinn nötraði. „Jeg bið yður einu sinni enn að fá yður sæti,“ sagði hanri. Litli karlinn fór að gráta. Hann gróf andlitið í höndum sjer og axlirnar hristust eins og i krampa. Grant vætti va'rirnar, ennið var vott af svita. „Þjer eruð fátæku'r,“ sagði Grant. Hann dró ávísanaheftið upp úr skúffunni og opnaði það. „Lofið mjer að hjálpa yður.“ Litli maðurinn krepti hnefana. „Jæja, þjer ætlið að byrja á þessu laginu. Iíaupa yður frjáls- an af hermdarverkinu? Eins og peningarnir væru fyrir öllu, i veröldinni! Nei, peningarnir eru kanske mikils virði, en allir pen- ingar í veröldinni geta þó ekki gefið drengnum mínum fæturna aftur. Það er of seint. Leggið þjer hara ávísanalieftið í skúffuna aft- ur, hver veit nema þjer þurfið á því að halda síðar — þegar annar maður keniur til yðar, sem lítur lífið öðrum augum en jeg.“ „Jeg ætlaði bara að ljetta svo- lítið undir með yður . . . . “ „Já, þjer að ljetta undir. Nú verð jeg að hlæja. Jeg get fyrir- gefið yður, að slysið varð. Og mjer þykir vænt um, að dreng- urinn skyldi lialda lífinu. En það er annað, sem jeg get ekki fyrir- gefið. Jeg liorfði á þetta sjálfur. Þjer sátuð kyr í bifreiðinni yðar, breiður og digur, eftir að árekst- urinn liafði orðið, og ljetuð bíl- stjórann fara út lil þess að taka drenginn upp. Þá var mjer nóg lioðið. Yður varðaði ekki meira en svo um þetta.“ „Lofið mjer að gera grein fyr- ir .... „Það er ekkert að gera grein fyrir! Þjer liafið víst átt annríkt daginn þann. Hugurinn var ann- arsstaðar. Þjer hafið víst verið að liugsa um, hvernig þjer ættuð að græða næstu miljónina. Hvað varðaði yður um drenginn. Þjer sátuð grafkyr í mjúku sætinu. Máske hefir yður gramist, að það skyldu koma hlóðslettur á bif- reiðina — ha? En þjer ljetuð aðra um það. Þjer áttuð annríkt. Guði sje lof, að það var vátrj’gg- ingarf jelagið, sem sá um borgun á sjúkrahúsreikningnum — það liefði víst gengið seint að ná í yður.“ Hann þagði um stund og starði ý Grant. Loks sagði liann: „Jeg hjet sjálfum mjer því, að fara hingað og rífa lijartað úr holinu á yður. En mjer fjelst hugur, og jeg grjet eins og barn. Þjer hlæið að mjer — en bíðið þangað til jeg er farinn. Þjer skiljið ekki hvers virði það er fyrir barnið, að eiga lieila fætur. Þjer getið ekki gert yður í liug- arlund, hve gaman honum þætti að , leika sjer. Þjer sjáið ekki augnaráðið lians þegar jeg og hún móðir lians koma á spítal- ann. Þjer skiljið það ekki, því að peningarnir liafa miklu meira gildi fyrir yður. Bölvaðir pening- arnir ýðar.“ IJann einhlíndi á Grant. „Jeg vona og bið, að það sem komið hefir fj’rir drenginn minn megi koma niður á yður líka! Og því fyr því betra!“ Henry Brown strunsaði út og skelti lnirðinni á eftir sjer. Grant þrýsti á bjölluhnappinn. Ritarinn kom inn; hann var dap- ur á svipinn. „Jeg hleraði við dyrnar, hr. Grant,“ sagði hann .... „ef ske kymþ að . . . . “ En gráhærði maðurinn tók fram í: „Barton, þjer verðið að muna, að halda áfram að borga spítala- reikninginn fyrir drenginn. Sjá um, að hann fái svo góða að- hlynning, sem liægt er að fá fyrir peninga. Og segið dr. Manning, að muna eftir að segja, að það sje vátryggingarfjelagið, sem borgi alt.“ Ritarinn kinkaði kolli. „Jeg skal sjá um það, hr. Grant.“ Grant andvarpaði. „Já, það var það. Og svo er vist best að kom- ast heim.“ Barton gekk að húsbóndanum. Lyfti honum og har liann í lijóla- stólinn, sem hann liafði notað síðan hann varð máttlaus í fót- unum. „SECURIT“-gólfflísar framleiddar af H.f. Stapi. Söluumboð J. Þorláksson & Norðmann. Álll ineð Islenskum skrpuni1 »fi TÍU ÞÚSUND DOLLARAR í BJÖRGUNARLAUN. Þegar stórskipið Athenia var skol- iö í kaf í byrjun styrjaldarinnar, þá var þar innan borðs barnfóstran Lina Stromeyer, sem gætti Nikolu litlu, 11 mánaða gamallar dóttur Lubitsch kvikmyndastjóra. Barn- fóstrunni tókst með snarræði að bjarga telpunni þegar skipinu var sökkt. Fyrir björgunina gaf Lubitsch henni 10.000 dollara þegar þær komu til Los Angeles. Hjer á mynd- inni sjásl Lubitsch, barnfóstran og Nikola litla. HÆTTURNAR Á HAFINU. Björgunarbeltin eru nú stórum þýðingarmeiri en á friðartímum og er lögð mikil áhersla á, að bæði á- höfn skipa og farþegar kunni að nota þau rjettilega. Iljer sjest áliöfn á gufuskipi vera að æfa sig í að látá á sig belti. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Ötbretðið Fálkann!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.