Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Sjóferð víkingaskipsins »WOLF« Útdráttur úr samnefndri bók eftir Roy Alexander. Framhald úr sfðasta blaði. A þéim liluta tundurduflsins, sem upp snjeri, var fjöldi liorna úr leðri um 6 þumlunga (ca. 15 cm.) á lengd. Ef eitt þessm-a horna var brotið —• vænt liögg dugði alveg til þess — þá sprakk lundurduflið. Um tíu leytið laumast Wolf Jjóslaust upp að ströndinni. Því næst flutti lítil lyfta eitt og eilt tundurdufl upp úr lestinni, og var þvi því næst ekið eftir þil- farinu, og það látið falla aftur af skutinum í sjóinn. Þetta var mjög taugaæsandi, því að ef eitt leðurliornanna brotnaði um leið og tundurduflin voru útbyrt, en á því var mikil liætta, þá var út um okkur alla um borð í Wolf. Margar klukkustundir liðu áð- ur en búið var að leggja tundur- duflunum, sem voru um 25. Skip- ið sigldi fram og aftur þar til ld. 3 um nóttina og hafði lagt dufl- unum á mjög stórt svæði. Flest- ir okkar liöfðu lagst til svefns löngu áður en síðasta tundur- duflið fjell fyrir borð. En Rees, annar stýrimaður á Wairuna, lá vakandi og taldi öll tundurduflin. Hann lá í liengirúmi við liliðina á mjer og skráði alt rækilega á l^rjefmiða. Hin welska þrjóska og athug- unargáfa Ree’s varð sjóliernaðar- yfirmönnum Bandamanna til mildls gagns síðar, því að það vildi þannig til, að hann varð einn af þeim fáu af okkur, sem slapp af Wolf áður en það kom heim aftur til Þýslcalands. Hann slapp mörgum mánuð- um eftir að þetta slceði. Hann liafði verið fluttur yfir í spánskt lcolaflutningsskip, sem Wolf liafði tekið. Kolaskipið strandaði við strendur Danmerkur, Rees var meðal þeirra, er ljjörguðust i land, og þaðan lcomst liann til Englands. Hann var sæmdur „Order of tlie Britisli Empire“ fyrir niðurskriftir sinar, sem sögðu nákvæmlega til um fjölda tundurduflanna, sem Wolf liafði lágt, og áætlaði einnig livar þau væru. Við fanganiir liöfðum allná- lcvæma liugmynd um ferð vík- ingaskipsins — jafnvel þó við værum læstir inni undir þiljum í hvert sinn, sem eittlivað mikið Lar um að vera. Sumir okkar voru gamlir skútuskipstjórar og voru dásam- lega glöggir á að sjá livar skipið var statt, án þess að hafa noklcur tæki. Þessir gömlu skútukarlar, sem voru læstir inni undir þiljum, gátu sagt, næstum því jafn ná- kvæmlega og Neger slcipstjóri, hvar skipið var statt, ef þeir sáu strandlengju, sólina eða stjörn- urnar, og liraða skipsins reikn- uðu þeir lit með því að telja snún- ingshraða skrúfunnar á minútu, og með því að fylgast með gangi stýrisvjelarinnar gátu þeir vitað, er breytt var um stefnu. Aulc þess voru þessar áætluðu niðurstöður þeirra leiðrjettar i livert sinn, sein nýir fangar lcomu. Væri ln-eytl um stefnu, þá sagði stýrisvjelin okkur til um það. Við höfðum hjá okkur tvö landabrjef, og á þau voru stefna skipsins jafnóðum mörkuð. Næstu vilcur lögðum við tund- urduflum í Corlc Strait (Corlc- sund) og fyrir utan New South Wales. Allar þessar lundurdufla- lagnir tóku mjög á taugar olckar. Kallbjöllurnar voru stöðugt að ónáða olckur, lLásetarnir voru geðstirðir og aginn meiri en noklcru sinni áður. Fangarnir voru mjög þögulir; nú töluðu þeir litið saman og gerðu eldci að gamni sínu eins og áður. Á liverri stundu máttum við búast við að lieyra skipsliöfn- ina liraða sjer upp á þiljur og heyra lilerana fyrir falll)yssu- Icjöftunum falla að slcipshliðinni sem livorttveggja var merki um, að liætta væri á ferðum. Við vorum eins og á nálum, því að, ef breskt herslcip rækist á eklcur og það slægi í barddga, þá nægði ein sprengilcúla til þess að gera út af við olckur i víti spring- andi tundurdufla. Ofan á þetta bættist svo það, hve slæmt fæðið var. Við fengum því nær eingöngu rúgbrauð og kaffi kvölds og morgna, en liá- degisverðurinn var niðursoðið kjöt og óætar kartöflur. Það var tæpast, að við gætum dregið fram lífið á þessari fæðu. í lestinni var aðeins ein dauf rafmagnspera, er bar dauflega bláa birtu. Var þessi litur notað- ur, er við vorum að tundurdufla- lögnum, vegna þess, live hann sjest illa. Menn geta ekki ímyndað sjer, hvað það er taugaæsandi að vera slundum saman i þessari bláu ljósglætu. Fangarnir litu út eins og lifandi lík í þessu draugalega ljósi. Þessir erfiðu dagar höfðu smátt og smátt lamað taugar olclcar mjög mikið. En rólyndi og festa oklcar fanganna var dásamleg, þegar þess er gætt, að við vorum allra þjóða kvilcindi, ólíkir útlits og að eðlisfari, margir oklcar ó- vanir lieraga og við liafðir í baldi eins og' rottur i gildru. Eigi að síður gerði liver okkar sjer það Jjóst, að hann yrði að vera ró- legur og liagaði sjer samkvæmt því. Því að sjerhver tilraun til oeirða í Iestinni mundi hafa liaft glvarlegar afleiðingar í för með sjer. Við hefðum allir verið drepnir með handsprengjum og sjóðandi gufu. Hertaka nýs slcips, eftir þessar taugaæsandi tundurduflalagnir, var í rauninni milcill ljettir fyrir okkur fangana. Þá var þó líf um borð, lcöll og gauragangur, og við fengum nýja fanga til að tala við. Wolf var á siglingaleiðinni milli Sydney og Suva, er það tók þrí-mastrað, amerislct seglskip, Beluga, sem var á leið til Sj'dney frá San Francisco, hlaðið bensíni og blikkílátum. Wolf fjeklc þar mikið af matvælum og bensínið nægði flugvjelinni i marga mán- uði. Neger skipstjóri leyfði föngun- um altaf að horfa á, er hinum hertelcnu skipum var sökt. Jeg geri ekki ráð fyrir, að hann liafi gert þetta til þess að sýna okkur mátt Þýskalands, eða að hann hafi liaft leilchúsgrillu í kollin- um, heldur hafi honum fundist, þar sem við gátum eklcert ilt gert af okkur, að olckur væri elcki of gott að horfa á þetta, en það var altaf stórkostleg sýn að sjá slcipunum sökkt. Það er ætíð mjög erfitt að söklcva stórum skipum úr trje, eins og t. d. Beluga. En Neger skipstjóri ákvað að skjóta Beluga í kaf, þar sem elcki þótti örugt að láta mannlaust skipið fljóta ofan sjávar á þessari almennu siglingaleið gufuslcipanna. Hveri’i sprengikúlunni á fætur annari var skotið á skipið. Eftir nokkra stund rann það, sem eftir var af hensínfarminum, út um hliðar skipsins og di’eifði sjer í logandi eldturigum um allan sjó. Myrkrið skall á 'alt í-einu — eins og það gerir ævinlega í liita- beltinu og þarna lá Beluga, sem var sundurskotin og eitt eld- haf stafna á milli, i logandi sjó að þvi er virtist. Jafn tígulega og stórhrotna sýn er naumast hægt að ímynda sjer. En Wolf hraðaði sjer sem fyrst á hurt, því að eldliaf sem þetta var nægilegt til þess að vekja at- Skrítlur — Ef þjer bara viljið setja miy niðiir á jafnsljettu, þá skal jey borga gamla bensinreikninginn." Móðirin: „Heyrðu, Dengsi minn, ef þú nú verður afskaplega óþægur, þá leiðist mömmu kanske svo mikið, að hún verður veik, og þá deyr mamma kanske, og þá verðið þið pabbi að aka með mömmu suður í kirkjugarð.<l Dengsi: „Mamma, má jeg þá sitja fiammi í hjá bílstjóranum?“ „Jeg beyri sagt, að þú sjert trú- lofaður annárri tvíburasysturinni. Ertu ekki stundum í vafa um, hvor þeirra það er, sem þú kyssir?“ „Nei .... því að þegar jeg kyssi vitlausa stúlku þá gefur hún mjer altaf á hann!“ Bílstjóri, lengdamóðir mín þarf að komast með Laxfossi, svo að þjer verðið að aka hratt. — Verið þjer alveg rólegur, mað- ur minn, jeg skal aka í loftinu eins og það væri mín eigin tengdamóðir. Hún: Hjer er í Morgunblaðinu sagt frá manni, sem gaf konu sinni mjög dýrt hálsmen — slílct hefir aldrei lcomið fyrir mig!“ Haiin: „Og hjer er i Alþýðublað- inu sagt frá manni, sem gaf konu sinni glóðarauga, — slíkt hefir held- ur aldrei komið fyrir þig!“ hygli jafnvel á miðju Kyrraliafi. Wolf lijelt sig.ennþá á siglinga- leiðinni milli Sydney og Suva og sjóflugvjelin fór í könnunai’ferð- ir lcvölds og morgna til að skygn- ast eftir kaupförum og eins heiti- skiixum óvinanna. Flugvjelin, sem hjet Wolfchen og var fyrir tvo, var víkingaslcipinu oft til ómetan- legs gagns, þó að hún kæmi ekki að notum nema nokkui’n hluta sjóferðarinnar. 1 fyrsta lagi þurfti að lyfta henni á vindunni út í sjó- inn, og það varð því aðeins gert að sjór væri sljettur. í öðru lagi sást hún mjög greinilega, er hún stóð á þilfarinu, og kom þannig upp um víkingaslcipið. Þessvegna var hún oftast tekin í sundur og geynid niðri i lest. Framhald.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.