Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 9
JF Á LKI N N 9 lykilinn á borðið. — Nú verðuni við ekki ónáðaðir, sagði hann. Andlit Feverels var bleikt og sviplaust eins og grjma þegar liann byrjaði að stokka spilin. Þegar hann hafði gefið síðustu spilin leit liann upp og sá nú, að Richards var með skammbyssu í hendinni og miðaði á hann. — Hvern þremilinn á þetta að þýða? hrópaði hann og það var beygur í röddinni. Richards glotti fúlmannlega og hann kastaði höfði i áttina til klefagluggans. — Maður fyrir borð! sagði hann stutt. Það bragð hefir verið notað fyr. — Er það ekki full alvarlegt? sagði Feverel og reyndi að brosa. En jeg hefi verið jafn forsjáll og þjer, — ------ Richards sá keppinaut sinn stinga hendinni í bakvasann á kjólnum. • — Gott! sagði hann og Iagði skannnbyssuna á borðið. Við spilum þá eins og jeg stakk upp á fyrst. —- Ef jeg man rjett, þá stung- uð þjer upp á því að fyrra bragði, að við gerðum út um málið eins og heiðarlegir menn. En það er auðsjáanlega ekki hægt að reiða sig á yður. Ricliards horfði á hann um slund, án þess að svara, en svo ræskti hann sig og sagði: — Hlustið þjer nú á, Fevereí. Finst yður ekki rjett að tala við mig í öðrum tón, ef þjer lítið á fortíð yðar, sem ekki er alveg flekklaus. — Hvern fjandann eigið þjer við? öskraði Feverel fokreiður. Richards laut fram yfir borðið og sagði lágt: — Jeg á við það, sem gerðist i Kuala Lupur. Feverel spyrnti stólnum frá borðinu. — Yður er bollast að tala sem minst um það, Richards, urraði liann. — Það getur vel verið, sagði Richards rólegur. — Jeg býst ekki við að frú Weathering kæri sig um að heyra þá sögu heldur. Feverel gaf honum kinnhest svo að small í og augnabliki síðar kútveltust þeir báðir á gólfinu og flugust á. Hljómsveitin inni í danssaln- uin ljek dillandi vals og frú Weathering, sem hafði alveg stein gleymt keppinautunum báðum, var að dansa við Nic Somerset og unaðsbros ljek um varir hennar. Ilún óskaði að dansinn stæði til eilífðar. All í einu var eins og bylmings högg færi um alt skipið —glösin duttu með braki og brestum of- an af borðunum og fólkið, sem var að dansa, datt kylliflatt á gólfið. Ljósin á lömpunum depl- uðu eins og þau ætluðu að slokna. Skipið rjettist sem snöggvast en seig svo hægt á aðra hliðina. van der Horst skipstjóri stóð uppi á brúnni og bölvaði í hljóði — nú var það skeð, sem liann hafði óttast alt kvöldið það hafði siglt á þá skip. Það var ó- mögulegt að vita ennþá hve skað- inn var mikill. Hann sendi skeyti niður í vjelarúmið en fjekk ekk- ert svar ekkert nema þögn- ina. Háseti kom hlaupandi upp á stjórnpallinn, bar hendina að húf unni og sagði: — Við höfum orðið fyrir á- rekstri miðskipa, skipstjóri! — Haldið þjer að jeg viti það ekki, maður, svaraði skipstjórinn. Er það alvarlegt? — Jeg er hræddur um það, skipstjóri. Skipið, sem hefir rek- ist á okkur er alveg eins stórt og „Armania". Jeg gat eklci sjeð hvað það lieitir, en það hefir auðsjáanlega brotnað mikið líka. Annar vjelstjóri kom upp á stjórnpallinn fölur og móður: — Margar stálþynnur í byrð- ingnum brotnar, sagði liann. — Vjelarúmið er fult af sjó. — — Sendið fyrsta stýrimann hingað! sagði van der Horst skipstjóri. Eftir fimm mínútur liafði hann skipað svo fyrir, að allir skyldu fara í bátana og yfirgefa skipið. Það var mikið liapp, að árekst- urinn skyldi verða á þessum tíma. Nærri því allir farþegarnir voru samankomnir i danssalnum — og eftir að fyrsti felmturinn var farinn af fólkinu, voru allir ró- legir. Foringjarnir voru hinir x-ó- Icgustu og skipuðu hægt og reglu- lega fyrir, — en eftir tíu mínútur yrðu allir að vera farnir frá Í)Oi’ði. Rafmagnsbjöllunum, sem voru i hverjum einasta klefa i skipinu, var hringt hátt og greinilega. Einstaka gamalt fólk, sem hafði verið fai’ið í háttinn, klæddi sig í skyndi og komst upp á þilfar. En aðeins einn klefi vai; læstur. Þeir fáu farþegar, sem fóru um gang- inn, voru að flýta sjer og tóku ekki eftir livcrnig barið var á dyrpar þar að innanvei'ðu. Mennirnir tveir, sem voru i á- flogum á gólfinu, gerðu sjer ekki ljóst undir eins af liverju rykk- irnir í skipinu stöfuðu og þeir tóku elcki heldur eftir því, að skipið hallaðist, fyr en ferðakista Richards datt ofan af hillunni og ofan á þá. -— Guð sje oss næstur — skip- ið er að sökkva! hrópaði Feverel skelfdur. Þeir sleptu tökunum hver á öðrum og stóðu upp með mestu ei’fiðismunum. Öll heift og' hatur var gleymt, einasta hugs- un þeirra var sú, að sleppa út úr klefanum sem alh’a fyrst. Fever- el þaut til dyranna og kipti í bandfangið. Náfölur sneri liann sjer að Ricliai’ds og sagði: — Lykillinn, lykilinn — livar er lykillinn? Hann hlýtur að liggja á gólfinu. Richards hafði lagst á hnje á gólfið til að leita, en fann engan lykil. Þegar hann loksins stóð upp hallaðist skipið svo mikið á liliðina, að hann varð að halda sjer í rekkjuna til þess að geta staðið. Feverel stóð við hurðina og barði á liana með hnefanum. — Það heyrir enginn til okkar, hrópaði hann og svitinn bogaði af honum. Við vei'ðum að reyna að komast út. Finnið þjer lykil- inn. Náið þjer i lykilinn — fiflið! Alt í einu liætti hann að berja hann rjetti báðar hendur franx því að nú kastaðist hann í áttina að glugganum. — Við verðum að reyna það, Richards, sagði hann og liló eins og vitfirringur. Richards horfði ó hann. — Gerið það ekki, sagði liann aðvarandi. — Gerið það ekki! En Feverel hlustaði ekki á það sem hann sagði. Með skjálfandi höndum fór hann að skrúfa róna frá glugganum. En augnabliki síðar liörfaði liann undan og rak upp skelfingaróp. Vatnið fossaði inn um opinn gluggann. Hann reyndi að loka glugganum aftur, en vatnið streymdi inn með svo miklu afli, að það var eins og ósýnileg hönd lirinti honum frá. Ricliai’ds hjelt um handfangið á hurðinni og kjökraði. Vatnið í klefanum hækkaði í sífellu, en Feverell hallaði sjer upp að veggn um og hló krampahlátri. p ARÞEGARNIR tóku slysinu einstaklega í-ólega. Bátarnir rjex'U út í þokuna og enginn heyrði þegar „Armania“ sökk. Frú Wethering, sem sat og vafði Ioðkápunni sinni að sjer, hugsaði um síðustu orðin, sem hún hafði lieyrt Nick Somei’set segja þeg- ar báturinn seig niður úr davið- imnm: 'Við sjáumsf í London á mónudaginn! Og hún Iiafði lilegið þó að svona alvarlega væri ástatt. En næstkomandi miðvikudag voru þau gift.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.