Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Leyndardómar - E________MATSÖLUHÚSSINS SPENNANDI SKÁLDSAGA EFTIR E. PHILIPPS OPPENHEÍM. „Það er jeg ekki svo viss um,“ sagði hún og andvarpaði. „Ó, nú erum við komin alla leið — strax, það var leiðinlegt!“ Nú þurfti ekki að bera liana. Roger og stúlkan leiddu liana og hún lialtraði yndis- lega jrfir gangstjettina, inn göngin og í stúk- una. Hún settist værðarlega í liægindastól- inn og bað Roger að draga sinn stól nær. „Þeir sýna hara auglýsingar núna. Aðal- sýningin byrjar ekki fyr en eftir 10 mín- útur. Setjisl hjerna nálægt mjer og segið mjer eitthvað fallegt. Segið mjer, hvernig þjer ætlið að hindra mig í, að verða ástfang- in af yður, ef mig langar til þess?“ „Með þvi að verða ekki ástfanginn af yður,“ svaraði hann. Honum hugnaðist illa að þögn hennar. Honum fanst liann hafa hagað sjer skamm- arlega. Hann hefði átl að minnast þess, hversu auðvelt var að særa liana. Hann hló vandræðalega. „Reiðist mjer ekki fyrir dónaskapinn, ungfrú Quayne,“ sagði liann. „Jeg er ó- heflaður skógarmaður. Jeg fjelaus inaður, get þurft að vinna stritvinnu þá og þegar. Mjer finst það varla veruleiki, að sitja hjer hjá yður i sliku umhverfi. Fvrirgefið mjer, að jeg segi orð, sem lielst ættu að vera ótöl- uð, en munið, að jeg er yður þakldátur fyrir, livað þjer eruð vingjarnleg við mig og,“ hjelt hann áfram með óvæntum kjarki, „mjer finst þjer vera yndisleg í þess- um kjól.“ Hún laut að honum og stakk hendinni inn í hönd hans. „Nú sögðuð þjer einmitt ])að, sem þjer áttuð að segja,“ hvislaði liún. Kvöldið var rólegl og skemtilegt, nema hvað hún ætlaði af göflunum að ganga, þegar liann harðneitaði að fara út og borða með henni. Bílstjórinn tók lykilinn og opn- aði aðaldyrnar að matsöluhúsinu, og Roger har hana inn. Hann ætlaði að bera hana inn i dagstofuna, en hún hjúfrði sig upp að honum.“ „Ekki þarna inn,“ hvíslaði hún, „það er fólk þarna inni ennþá. Berðu mig upp á herbergið mitt.“ Hann lilýddi henni. Ljósið logaði og brenn- ið fuðraði á arninum. í næsta lierhergi heyrð- ist vatn renna í haðker og út um opnar dyrnar lagði þægilega lykt af baðsalli. Á litlu borði framan við arininn stóð smurt brauð á silfurfati og hálfflaska af kampa- víni í kæli, wisky og sóda. Hún tók af sjer hattinn og hað hann að draga legubekkinn nær borðinu. „Þjer eruð lieppinn í kvöld“, sagði hún. „Ef Maria hefði átt frí í kvöld hefðuð ])jer þurft að klæða mig úr kjólnum. En nú kemur hún eftir stundarfjórðung eða svo. Takið livað sem þjer viljið — wisky eða kampavin? Því bjóst jeg við,“ hætti hún við, þegar liann kaus wiskyið. „Gerið svo vel og opnið kampavínsflöskuna fyrir mig.“ Hann gerði það, fremur klaufalega þó, en honum leið skár vegna þess, hve hún var Ijúf og róleg. „Jeg er viss um,“ sagði hún og hló, „að þelta er i fyrsla sinn, sem þjer borðið nátl- verð með ungri stúlku í lierbergi hennar.“ „Já, áreiðanlega er það rjett. í Canada vorum við eintómir karlmenn í samhýli kvenfólk sáum við aldrei." „Það gleður mig, að jeg á engan keppinaut hjerna megin hafsins,“ sagði hún og brosti. „Æ, viljið þjer gera mjer þann greiða að loka vatnshananum? María lcemur hráðum, en þá er það e. t. v. of seiní orðið.“ Hann spratt óðara upp, og lá við, að liann velti borðinu. Baðherhergið fanst honum alveg makalaust. Sjálfl haðkerið, sem nú var að fyllast, var innhygt í gólfið og var úr marmara. Hann lokaði fyrir vatnið og flýtti sjer til haka aftur. Henni var skemt, er hún sá, hve undrandi liann var. „Hvernig list yður á haðlierhergið mitt?“ „Það er yndislegt.“ „0, sei, sei! Gerið svo vel að gefa mjer meira kampavín.“ Hann helti á. Hún tók aðra liönd hans og kjassaði hana. „Já, þjer hafið harða hönd,“ sagði hún, „og neglurnar eru hræðilegar. En það gerir ekk- ert, einhvern daginn slcal jeg snyrta þær“. „Það væri ekki ómaksins vert. Jeg vinn daglega klukkutímum saman að smíðum og mundi strax eyðileggja þær aftur.“ „Jeg kann líka vel við liendur yðar svona eins og þær eru“, lijelt hún áfram. „Þær eru svo sterkar. Jeg elska styrkleika. Ef þjer viljið ekki meira brauð, þá eru þarna sígar- ettur. Gefið mjer eina. Kveikið i henni.“ Hann gerði það með skjálfandi hendi. Hún liallaði sjer aftur á hak i leguhekknum. „Vitið þjer, að þjer eruð sá eini af leigj- endum frú Dewar, sem komið hefir hjer i herbergi mín. Revndar hefir Luke komið hjer einu sinni. Hvernig líst yður annars á herbergi min?“ „Þau mundu sóma sjer vel í höll,“ svaraði hann. „Engum ókunnugum gæti dottið i hug, að slíkt væri hjer innanveggja“. „Þau eru sniðin eingöngu fyrir mig, auð- vitað. Hvernig líst yður á Palace Crescent, Roger?“ „Enn])á get jeg ekki sagt um það. En mjer finst húsið dálítið leyndardómsfult. Alt þetta undarlega fólk og svo — svo þjer.“ „Finst yður hitt fóíkið svo mjög undar- legt ?“ „Það er kanske ekki undarlegra en því finst jeg vera. Frú Dewar er t. d. ekki hvers- dagsleg kona, finst yður það?“ Stúlkan sló ösku af sígarettu sinni..... „Nei, hún er það ekki. Komið þjer með injer í híó einhverntíma siðar, herra Ferri- son?“ Hafi hún átt von á skjótu samþykki, þá hefir hún orðið fyrir vonbrigðum. Hann hrukkaði ennið. „Ekki viss um það. Held næstum ekki, að jeg muni taka hoði yðar. Jeg vonast til þess aftur á móti, að jeg geti hráðum boðið yður og síðan hoðið yður að horða með mjer i veitingahúsi á eftir. Geti jeg þetta, vil jeg gjarnan þiggja næsta boð yðar.“ „En hve þjer eruð mikið flón,“ stundi liún. „Jeg cr auðug. En það hefir litla þýðingu fyrir mig. Hversvegna má jeg ekki bjóða vini mínum út með mjer, enda þótt það sje karlmaður?“ „Ennþá getið þjer ekki litið á mig sem vin yðar, munið að við höfum enn elcki þekst nema í sólarhring.“ Hún strauk liönd lians blíðlega. „Verið nú ekki svona gamaldags,“ sagði hún. „En ekki skal jeg neita því, að mjer fellur hetur við yður svona en ef þjer lijeld- uð langar ræður um, að yður fyndist við hafa ]iekst frá upphafi vega. Jeg er mjög tilfinninganæm, en þjer eruð sá hreinasti og heinasti maður, sem jeg liefi þekt. Það er e. t. v. orsök þess að mjer líkar vel við yður og mun líklega hráðum þykja mjög vænt um yður. Er það Maria, sem komin er inn í baðlierbergið ?“ Hann sá kápu þernunnar hregða fyrir. „Já,“ sagði hann. „Nú verð jeg að fara'.“ „Berið mig fvrst þarna inn, viljið þjer það?“ Hann leit á stafina hennar. „Eruð þjer ekki að leika dálítið á mig núna?“ sagði hann og hrosti. „Þjer getið áreiðanlega gengið inn með því að styðjast við mig og staf.“ Hún gretti sig. „Verið nú ekki leiðinlegur! Jeg elska að láta hera mig og jeg er vön að fá vilja mín- um framgengt. Þjer eruð sterkasti maður, sem jeg hefi liitt og jeg elska styrkleika. Ef þjer gerið þetta ekki mótþróalaust, þá þvinga jeg yður til að hera mig tíu hringi i herberginu.“ Hann lyfti henni. Hún þrýsti sjer að hon- um og lagði hendur um liáls honum. „Hve lengi ætlið þjer að bera mig?“ „Inn í baðherbergið núna strax.“ „Finst yður virkilega jeg vera þung?“ „Nei, hví skyldi það?“ „Þjer skjálfið.“ „Það er af því að jeg er óvanur svona byrðum,“ sagði hann stuttlega. Hann nam staðar á haðherhergisþröskuld- inum. „A jeg að setja yður lijer niður?“ „Bráðum,“ hún andvarpaði. „Góða nótt!“ Hún rjetti honum varirnar umsvifalaust. Hann kysti hana feimnislega, setti liana niður og rjetti þernunni stafina. Svo snerist hann á hæli og ætlaði að fara. Flora kallaði stríðnislega á eftir honum: „Flýið ])jer freist- inguna?“ Hann svaraði engu. Það hefir hlotið að vera nokkuð heitt í baðherberginu, húgsaði hann. Hann var rakur um enni og hendur. IV. Augu Audrey Packes skinu al' undrun, rjett eins og kóngurinn liefði yrt á liana. Samlíkingin er e. t. v. ekki svo vitlaus, því að síðustu viku hafði Roger Ferrison ríkt í huga liennar. „Við biðum víst eftir sama strætisvagni?“ Hann horfði á liana undarlega björtum og brosandi augum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.