Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N ♦ Bernhard Nelson: EINVÍGIÐ Þeir lögðu mikið undir. — Konuna, sem þeir elskuðu. pNGAN af farþegunum á „Ar- ■*“‘i mania“ grunaði live van der Horst skipstjóra var órótt innan- brjósts í kvöld. Hafskipið mikla var á heimleið frá Indlandi, og eftir því sem skipstjóranum taldist til átti það að geta lagst við bryggju í South- ampton um miðjan dag daginn eftir — nærri því tólf tímum á undan áætlun. En — eins og hann sagði hálf ergilegur við stýrimanninn, sem stóð hjá hon- um á brúnni — þá gat þetta Lrugðist, því að þokan, sem alt í einu skall á þá í Ermarsundi, gal tafið þá um marga klukkutíma. Þeir urðu að biða eftir að henni ljetti. Eins og grár en gljúpur múr- veggur hafði hún lagst alt í kring um skipið, og gegnum liana heyrðust í sífellu blástrarnir og kliðurinn frá skipunum alt í kring. Það hafði ekki vakið neina sjerstaka athygli í borðsalnum, að sæti skipstjórans hafði staðið autt þegar miðdegisverðurinn var snæddur. Þetta var síðasta kvöld- ið um horð og þessvegna liafði verið áformað að halda dansleik um kvöldið og unga fólkið ldakk- aði ósköp til, þvi að þarna var tækifæri til að festa þau kunn- ingsskaparbönd, sem ávalt verða um borð, i langferð, — eða að rjúfa þau. Það liafði líka komið ókyrð á eldri farþegana um horð, við til- hugsunina um, að nú væri ekki nema ein nótt eftir og að á morg- un ættu þeir að fá að sjá aftur landið, sem þeir höfðu þráð svo lengi. En þó voru tveir farþegar þarna á skipinu, sem ómögulega gátu tekið þátt i kætinni og eftir- væntingunni með öllum hinum. Þessir menn sátu við borðið hjá frú Weatliering og hún átti bágt með að leyna gletni sinni yfir því hvernig ástatt var. Hún vissi nefnilega, að það var hún sjálf, sem var ástæðan til þess, að þeir horfðu svo hatursfullir hvor á annan. Hún hafði uppgötvað, að það var miklu skemtilegra en hún hafði haldið, að vera rík og falleg ekkja, þrjátíu og fimm ára og vera á heimleið austan frá Indlandi, þar sem allir höfðu þekt ríka manninn hennar, sem öllum var lítið um. Skipið hafði naumast verið komið út úr höfninni í Singapore þegar Feverel, sem nú sat stúr- inn og ólundarlegur öðru megin við horðið hennar, hafði kynt sig fyrir lienni og boðið henni kampavin með matnum. Hinn maðurinn — Richards — hafði líka notað fyrsta tækifæri til að kynnast lienni og hafði verið dygg ur tilbeiðandi liennar alla leiðina. Henni hafði verið ósegjanleg skemtun að því, að etja þeim saman. Hún hafði duflað við þá á víxl og gefið þeim undir fótinn, þangað til þeir voru orðnir svo afbrýðissamir, að þeir gátu ekki litið hvorn annan rjettu auga. En jafnfranjt hafði liún gefið sjer tíma til að verða dauð-ástfangin aí Nick Somerset, sem var þrjá- tiu og tveggja og fríður og töfr- andi.. En lmn liafði húið svo i haginn, að livorki Richards nje Feverel rendu minsta grun í þetta. — Mjer finst sannast að segja, að þið ættuð að reyna að gera mjer síðasta kvöldið lijerna um horð dálítið skemtilegt, sagði hún og ljetti grannmáluðu augnahrún unum. — En mjer sýnist þið háðir vei'a í ólundarskapi, svo að þið kærið ykkur víst ekki um að dansa, hvorugur ykkar? En svo hjelt hún áfram áður en þeim gafst tími til að svara: — Annars getur hvorugur ykkar fengið fyrsta dansinn, því að mr. Som- erset var svo hugulsamur að biðja mig um hann áður en við fórum að borða. En þegar þið er- uð komnir í sæmilegt skap aftur getið þið hitt mig inni i danssaln- um .... Þeir tvimenningarnir eltu hana með augunum er'hún gekk liægt að borðinu sem Somerset sat við — þeir sáu að hann stóð upp og fór með lienni út úr borðsalnum. * Það flokraði ekki að þeim að vera afbrýðissamir gagnvart þessum unga manni. Hann var í meðvit- und þeirra unglingur, sem líklega var á leið til Englands til þess að giftasl unnustu, sem hann ætti þar, og sem ætlaði með honum til Indlands á eftir. Það leið góð stund, hvorugur þeirra mælti orð. Svo rauf Fever- el þögnina. — Jeg fer inn i barinn og fæ mjer koniak. Við sjáumst seinna! Richards sat einn um stund og starði á hvítan dúkinn. Svo stóð hann upp og fór sömu leið og keppinautur hans hafði farið á undan. Feverel stóð upprjéttur og sneri baki við honum meðan hann var að biða eftir whisky- glasinu. — Viljið þjer glas af whisky lika? spurði Richards rólegur. Feverel sneri sjer að honum og augun leiftruðu af hatri: — Jeg sje enga ástæðu til, að við sjeum meira saman en við þurfum! sagði hann stuttur í spuna. — Við eigum ekkert sam- eiginlegt .... Richards beit á vörina. Það er best að forðast uppistamfc Heyrið þjer, Feverel. Er það ekki ástæðulaust að við ger- um okkur að flónum út af þessu? sagði hann. Hvað eigið þjer við? — Þjer sögðuð áðan, að við ættum ekkert sameiginlegt. Það er rjett að undanteknu einu áhugamáli, sem við erum lielsl til of samhuga um. — Ef það er frú Weatliering, sem þjer eigið við, svaraði Fev- erel hægt, — þó óska jeg' helst að ræða ekki það mál. — En, herra minn trúr! sagði Riehards ákafur. — Skiljið þjer ekki, að skipið kemur til Eng- lands á morgun og að minsta kosti annar okkar neyðist þá til að reyna að gleyma frúnni. Við getum leyft okkur að koma fram sem keppinautar hjerna um bo;-ð en ef við höldum sömu flónsk- unni áfram í London, þá gefur hún okkur báðum langt nef. — Finst yður ekki, að við ætt- um að láta hana skera úr þessu máli? Ricliards hló. — Það eru lítil líkindi til að hún g'eri það. Feverel drakk út úr glasinu og setti það á borðið. Svo pírði hann augunum og horfði á keppinaut sinn. — Hvað liafið þjer hugsað yð- ur að leggja lil i málinu? sagði hann. Jeg sting upp á; að við för- um ofan í klefann minn og spil- um eitthvert spil. Sá sem tapar skuldbindur sig til að skifta sjer ekki af frú Weathering eftir að skipið er lagst að hryggju í South amton. Feverel hló svo að undir tók í skálanum. —- Eruð þjer genginn af göfl- unum, Richards. Viljið þjer spila spil um konur? Já, 'það vil jeg. Þetta er hlægilegt, maður! — Það er að minsta kosti skyn- samlegra en að láta byssurnar skera úr! sagði Richards rólega. Hláturinn þagnaði í hinum og augu hans urðu kvíðafull. Já, auðvitað er það, sagði hann svo. — En hverjum dettur i hug að skjóta? — Mjer, sagði Richards — nema þjer viljið fallast á þessa tillögu, þó hlægileg sje. Mjer finst hest að haga sjer eins og sið- menni í þessu. Feverel hað um annað glas af koníakki áður en hann svaraði: — Gott og vel, sagði hann svo. Jeg geng að tillögunni. Það er ekki verra að liafa það svona. Þá komið þjer ofan í klef- ann minn eftir hálftíma. ClvIPUNIN, sem lengi liafði ^ verið beðið eftir, kom loks niður í vjelarúmið ofan af brúnni. Eftir fáeinar minútur Iiætti vjelin að mala og skipið liægði á sjer. StýrimaðuHnn rjetti úr sjer og bar hendina upp að húfunni, sneri sjer svo frá skipstjóranum og fór niður til þess að ítreka skilaboðin. Þokan varð þjettari með hverri mínúlunni og van der Horst skipstjóra var órótt innan brjósts. Enginn maður inni í danssaln- um hafði tekið eftir að vjelin var liætt að ganga. Og engum farþeg- aifia datl í hug, að það gæti ver- ið liættulegt að sigla i Ermar- sundi þó þoka væri. Rjettum hálftíma eftir samtal- ið i barnum opnaði Feverel dyrn- ar lijá mr. Richards. Gerið þjer svo vel að fá yð- ur sæti, Fcverel, sagði Richards. Nú skal jeg liringja á þjóninn og hiðja hann um tvenn ný spil. Hann þrýsti á hnappinn við dyrn- ar. Eftir tvær minútur hafði þjónn inn komið með spilin og.farið út aftur. — Var það ekki neitt fleira, ' sem þið óskið, liafði hann sagt. Jeg býst ekki við, að skipið haldi áfram fyr en í fyrramálið. Góða nótt! Þeir tóku varla eftir livað liann sagði. Þeir heyrðu óminn af dans- lögunum í fjarska ofan úr saln- um. Ráðir hugsuðu þeir um mrs. Wéathering — fallega og ríka konu — vinning, sem vert var að spila um. Þegar þjónninn var farinn af- læsti Richards hurðinni og lagði Hjer miða Englendingar á flug- það vera óvinaflugvjei, munu þeir vjel, sem þeir sjá í lofti. Reynist senda henni „stál og blý.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.