Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Litli: — Þetta eru skrítin hjú þarna á pallinum. Og hvað efri helmingurinn á þeim hrópar .... skyldu þau vera að kalla til okkar. Stóri: -— Við skulum fara og hlusta á þau .... það er alt gott gefins. Stóri: — Þjer eruð svoddan krarigi, að þjer fáið hana aldrei aftur. En nú skulum við sýna okkur sem Siamstvíbura. Þeir hafa aklrei sjest hjer fyr. Nasi: — Ljómandi! Þá læt jeg hana róa með þeim sterka. Durgur: - - Þeir eru skritnir, en jeg gæti líka setið svona. Hvernið stánda þeir upp? Skeggi: Feginn er jeg að vera ekki svoná. Hvernig ætti jeg þá að kyssa konuná mina eða sitja til borðs með henni. Litli: — Þarna kemur ánamaðkur og ætl- ar að sleikja á mjer nefið. Stóri: — A-æ, það eru leikföng nöðru- drotningarinnar. Jeg vil komast burt, hann kitla mig ó nefinu. Litli: — Jeg sje ekki betur en það sjeu tveir hausar á honum. Eva: — Verlu sæll, kunningi, og líði þjer vel þangað til þú sjerð riiig næst, en það verður aldrei. Nasi kallari: — Því er nú ver, sem betur fer! Litli: Þau eru að skilja. Þetta var nú skrítið. Stóri: — Við skulum ekki víla liót.... Nasi: .— Hræðilegt! Konan min strokin með sterka manninum. Hvar næ jeg í nýja nöðrudrotningu? lútli: ■— Mjer sýndist hún nú giidari en naðra. Bravó! Litli: — Já, þjer duttuð í lukkupottinn. Stóri: — Þetta verður fallegur samvaxinn jakki. íslensk. Hjer sjer þið jeg og bror minn, hermetisk samfast! Vi liefur fjóra bein og getur hlaupið fljótar. Litli: — Jeg hef stutt bein og get hvilt mig nor jeg hleypur. Hjálp! þið Síamstvíbura. Fullorðnir 25 aura, börn og kvenfólk hálfvirði. Fyrsta sýning á íslandi og' annarsstaðar í Reykjavík. kann De faa penninginn tilbaks, en det borger sig ikke. Durgur: Ógurlegt! Þeir sitja á tveimur höggormum. Pjetur — Mjer finst bara gaman, sjer i lagi, að berja þá á eftir. Stóri: Mikil hundameðferð. En það var eina bótin, að fólk skemti sjer.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.