Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.07.1940, Blaðsíða 1
16 síöur Frá Vesturvígstöðvunum Ensku og frönsku hermennirnir á vesturvígstöðvunum höfðu lengi ekki gfir neinu að kvarta nema leiðindum, sem stöfuðu af iðjulegsi. Það voru aðeins flugmenn og fámennar sveitir njösnara, sem höfðust nokkuð að gagnvart óvinunum, en fjöldinn gekk iðjulaus. Þessvegna voru hermenn sendir á nsestu bæi, til að lijálpa bændum við búskapinn. Hjer sjást enskir „Tommies" vera að hjádpa frönskum sveitakonum við útiverkin. En svo fór að j>eir höfðu nóg að gera, og nú hjálpa þeir ekki lengur til við hegvinnunu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.