Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1940, Side 1

Fálkinn - 12.07.1940, Side 1
16 síöur Frá Vesturvígstöðvunum Ensku og frönsku hermennirnir á vesturvígstöðvunum höfðu lengi ekki gfir neinu að kvarta nema leiðindum, sem stöfuðu af iðjulegsi. Það voru aðeins flugmenn og fámennar sveitir njösnara, sem höfðust nokkuð að gagnvart óvinunum, en fjöldinn gekk iðjulaus. Þessvegna voru hermenn sendir á nsestu bæi, til að lijálpa bændum við búskapinn. Hjer sjást enskir „Tommies" vera að hjádpa frönskum sveitakonum við útiverkin. En svo fór að j>eir höfðu nóg að gera, og nú hjálpa þeir ekki lengur til við hegvinnunu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.