Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 a‘ð fá handritið aftur. Borga þeim peningana og segi, að jeg þurfi að nota söguna í safn, sem jeg sje að gefa út. Þetta gelur altaf komið fyrir og þeir geta ekki haft neitt á móti að gera mjer þennan greiða. 1 versta falli missi jeg ritlaunin. Jeg vil meira að segja borga þeim fyrir að birta söguna ekki.“ Frú Butts fanst þella snjalt úrræði. Og' í fyrsta skifti i lang- an tíma var friður og samlyndi á heimili Buttshjónanna. Nú var iiættan liðin hjá. Henry mundi aldrei fá að vita hvað þau liugs- uðu um liann kvöldið sæla. Und- ix eins á morgun — í fyrramálið ætlaði Jamas að fara á ritstjórn- ina og síðan gátu þau hringt til Henry og boðið honum heim. Frú Butks ljek á als oddi. Og Butt var sama sinnis. „í rauninni er Heni’y allra heiðarlegasta sál,“ sagði liann. „Það má kanske segja, að hann sje nokkuö sjergóður, en það er- um við öll, hæði þú og jeg — kanske fyrst og fremst jeg.“ Þetta var alveg óvænt játning, svo óvænt, að frá Butts datt í hug hvort sig væri að dreyma. Söguskömmin hafði þá ekki ver- ið skrifuð fyx-ir gíg. En sem hver önnur liyggin lcona ljet liún ekk- ert á þessuin liugrenningum bex*a, liún geymdi þær i hjartafylgsn- um sínum og þótti vænt um. Þó að hún yrði að viðurkenna með sjálfri sjer, að Henry væri mesti sjergæðingurinn sem hún vissi um í öllu landinu. En gleðin er oft skammvinn. Herra Butts borðaði ekki hádeg- isverð á skrifstofunni daginn eft- ir. Hann kom heim og hafði með sjer vikublað, Billingtons Magazine, síðasta númerið.“ Hann fleygði því frá sjer á borðið. „Hefirðu lieyrt annað eins, Jane? Auðvitað kom jeg of seint, þeir voru búnir að setja og prenta söguna — og þarna er hún. Æ, jeg þori ekki einu sinni að lesa hana.‘ Frú Butts svai'aði með því að siga ofan i hægindastól og kx-eisti hendinni um blaðið, alveg eins og það væri ein aeintakiðþseni til væri í heiminum og einhver ætl- aði að stela því af henni. „Þjer er ekki alvara, James? Mikil hörmung er þetta!“ Aldrei mun nokkrum rithöf- undi og konunni lians hafa oi'ðið eins mikið um að sjá sögu eftir sig á prenti. Ókunnugur áhorf- andi mundi hafa lialdið, að þarna væri um að ræða sviksamlegt gjaldþrot og gapandi tugthús' að baki. „Yíst er xnjer alvara,“ and- varpaði hann. „Aðx-ir höfundar fá sögurnar sínar í hausinn aftm- og fái þeir það ekld, þá eru þeir þó að minsta kosti því vanastir að fá að hiða ár og dag áður en þeir sjá ritsmíðar sínar á prenti. En þegar jeg veslingurinn kem með handrit er það komið á prent áður en jeg sný mjer við.“ Frú Butts sat enn grafkyr og la-eisti blaðið. Eftir augnaráði liennar að dæma var því líkast að hún hjeldi vansköpuðu barni i fanginu. Það var fimta daginn eftir að sagan liafði birst, að þau sátu saman hjónin, við morgunverð- inn þegar dyrabjöllunni var hringt. Það var Henry. Fangi, sem hefði verið gi'ipinn í sarna bili og hann ætlaði að flýja hefði ekki verið aumingjalegri á svip- inn en James var þessa stundina. Nú átti sprengjan að springa. Hann reyndi að vera rólegur, stóð upp og fór að taka á móti kunningjanum. Henry virtist vera í allra besta skapi. „Ágætt,“ hrópaði hann, „jeg fæ hjá ykkur tebolla. Þú býrð til te eins og jeg vil lxafa það, Jane. Nei, þú skalt ekki vera að gera þjer neina fyrirhöfn. Þökk fyrir, jeg held jeg taki þennan stól, það fer best um mig í hon- um. Jæja, hvernig líður ykkur, kunningjar?“ Frú Butts andvarpaði. Hann hafði auðsjáanlega ekki lesið sög- una. ,Hún leit til mannsins síns eins og hún vildi segja: Best að láta eins og ekkert hefði í skor- ist. Hrellipgin kemur nógu snemma. Og svo fóru þau að tala saman um hitt og annað. En þetta var ekki andrík sam- ræða, að minsta kosti ekki af Buttshjónanna hálfu. Sjerstak- lega virtist húsbóndinn vera við- utan. Hann var víst hvass úti, sagði hann, slcrambi hvass. Og á næsta augnabliki fór hann að minnast á hvort hann mundi verða livass á morgun. Alt i einu, og að því er virtisl alveg tilefnislaust hnipti Henry í hann. * „Æ, jeg gleymdi þvi alveg,“ hrópaði hann. „Jeg má til að óska þjer til hamingju. Jeg las söguna þína í Billington Maga- zine. Hún etr alveg fyrírtak, James. Ekki datt mjer í hug, að þú gætir ski-ifað svona skemti- lega. Þú kemúr víst með heila skáldsögu bráðum.“ Jane horfði spyrjandi á hann. Var hann að gantast að þeim. Nei, ekki var það vist. „Jæja* finst þjer það.“ sagði James. Hem-y gaf honum nýtl oln- hogaskot. „Æ, vex*tu ekki svona hógvær. Sagan er ágæt. Og þvilik prjedik- un yfir sjergæðingunum. Já, þessi Pei'cy Winton hefir verið hittur í hjartastað. Auðvitað hef- ir þú vei'ið dálítið öfgafullur, en maður verðux- nú að miða á ský- in til þess að hitta trjátoppana. Þetta með golfkylfuna er nokk- uð, sem margir geta tekið til sín. En sem betur fer er ekki svo- leiðis fólk i okkar umhverfi.“ Loks hafði runnið upp ljós fyr- ir James og hann varp öndinni. Spegillinn hafði verið greinileg- ur, en samt sá Henry ekki and- KVIKMYNDAFRJETTIR Óvistlegt þvottahús, þar verða fangarnir að vinna baki brotnu. Bak við l'angelsismúra. Fraaska stórmyndin Kvennaþang- >clsi (Prisons des femmes) er gerð eftir skáldsögu hins víðlesna, ranska höfundar, Francis Carco. Aðah'ið- fangsefni bóka hans hafa verið þau að lýsa skuggahverfum Parísarborg- ar og íbúum þeirra. Carco heldur sig altaf við raunveruleikann i lýs- ingum sínum, og frásagnir hans um kvennafangelsin líkjast helst blaða- inannaskýrslum. Ein af persónunuin í bókinni er t. d. rithöfundurinn sjálfur, sem er að rannsaka fangelsi. fólki og þar verður á vegi hans ung Þar kynnist hann mörgu merkilegu stúlka, og verður hann stór persóna i lífi hennar. Frakkar eru miklir snillingar í því að gera slikar kvikmyndir. Eins og í flestum frönskum mynd- um er áhersla á það lögð að lýsa nákvæmlega umhverfi og aukaper- sónum, sjerstæð andlit gera fang- elsislýsingarnar eftirminnilegar. Tvær aðalkvenpersónurnar eru mjög ólíkar. Viviane Romance er fulltrúi frönsku ljettúðarinnar, Renée Saint-Cgr er „vel þenkjandi“ kven- maður, þótt ekki sje fortíðin með öllu hrukkulaus. Franskir lögregluþjónar taku í lurg- inn á Viviane Romanre. litið á sjei* í honum. Það var eins og Jane hafði sagt, að sjergæð- ingamir vissu aldrei sjálfir hvern ig þeir voru. „Nei, vitanlega ekki,“ sagði hann, „svona menn eru máske alls ekki til í heimiuum, rithöf- undarnir eiga lílca ekki að taka lifandi fyrirmyndir heldur eiga þeir að skálda. Svo að þjer þótti sagan góð, Henry?“ Henry rjetti úr sjer i stólnum. „Þú varst að tala um að hann væri hvass úti. Svei mjer ef mjer finst ekki dragsúgur hjerna frá glugganum, — heldurðu að þú viljir ekki hafa sætaskifi við mig?“ James rendi augunum til kon- unnar sinnar. Mikill sjergæðing- ur — ófol’betranlegur sjergæð- ingur! Svo stóð hann upp og þeir höfðu sætaskifti. „Hvort mjer líkar sagan?“ hjelt sá sjálfkæi'i áfram. „Auðvitað, hún er fyrirtak og þú getur verið viss um, að það er,u ýmsir Percv Wilton til, sem hún kemur við kaunin á. En það er mátulegt á þá .... Æ, góði James, jeg tók ekki með mjer stólinn minn, þú tókst liann, sjergæðingurinn þinn .... ha, ha. Besta stólinn á heixnilinu. Og nú hafði jeg hugs- að mjer, Jane, að bjóða sjálfum xnjer til miðdegisverðar í dag hjá þjei’, það er að segja, ef ekki stendur illa á hjá ykkur. Það er ekki á hverjum degi að maður fær að boi’ða með frægum rit- höfundum. Og svo vona jeg, að jeg fái að sjá ykkur bráðum um einhverja helgina. Það er svo skemtilegt að hafa gesti eins og ykkur, — alhr hafa sina henti- semi .......“ „Já, þvi er nú ver,“ hugsaði James og brosH. /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.