Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Síða 11

Fálkinn - 06.09.1940, Síða 11
F Á L K 1 N N 11 LAGLEG SUMARDRAGT. Hjer er einkar l'alleg sumardragt, sjerstaklega skemtileg í sniðinu. Er vei hægl að sauma hana úr hör- og silkiljerefti. Jakkinn er stangaður íilt í kring að neðan og eins er farið að á vösum, ermum, belti og á pits- faldinum. KJÓLL ÚR HVÍTU CHIFFON. Þetta er indæll kjóll, skapaður lyrir sói og sumar. Þrátt fyrir í- burðarmikið pils er hann einfaldur. Best fer á að blómin í beltinu sjeu gul. SNOTUR EFTIRMIÐDAGSKJÓLL. Þessi kjóll, sem aðallega er ætlað- ur á grant kvenfólk, er saumaður úr svörtu silki með ryktri blússu. Aðalprýðin er þá lagleg hetta úr korngulu silki. Guðbrandur, það er einhver á gangi í stiganum! Hvað er klukkan? Hún er fjögur. Þá er það vist bara jeg að koma heim. -— Hversvegna galar haninn, frændi? •—Þeir segja, að hann gali í hvert sinn, sem einhver segir ósalt. En hversvegna galai- haninn þá á nóttunni, þegar allir söfa? — Þá er verið að prenta Morgun- blaðið og Þjóðviljann, drengur minn! ttjer er fallegur hattur lagður skinni. Takið eftir liinni bogadregnu línu, sem hefir sig hátt upp í hægri vanga. Samskonar skinn er notað á kápunni. „HAUSTLAUF" er þessi hattur kallaður. ltanii er grænn, börðin eru úr þunnum flóka- fellingum, sem likjast laufhlöðum, sem liggja livort ofan á öðru. SAUMAÐ FYRIR HERTOGAFRÚNA AF WINDSOIÍ. Teikningarnar hjer að ofan, af kjólum og kvöldjakka eru að visu ekki alveg nýlegar, en þið hafið e. t. v. gaman af að sjá þær, af því að eftir þeim voru saumuð í París föt fyrir herlogafrúna af Windsor, en liún þykir allra kvenna smekklegust i klæðnaði. /ViVK'WlV „ J U RTAPOTTU ItINN.“ Ætla mætti, að lískuteiknarinn hafi sjeð eftir á, að hatturinn myndi likjast jurtapotti fullmikið og því sett á hann svörtu gjörðina!

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.